Morgunblaðið - 04.12.2019, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2019
Opið:
8-18 virka daga
10-14 laugardaga
Sími 588 8000
slippfelagid.is
• Olíulitir
• Akrýllitir
• Vatnslitir
• Trélitir
• Trönur
• Blindrammar
• Strigi
• Penslar
• Spreybrúsar
• Teikniborð
• Gjafasett
• Teikniborð
• Ljósaborð
• Skissubækur
... og margt fleira
Þess vegna leggjum við mikinn
metnað í myndlistarvörurnar okkar.
Listin er eilíf
Þú finnur réttu jólagjöfina í myndlistarvörudeildum
okkar í Fellsmúla v/Grensásveg og á Akureyri.
Á fimmtudag: Norðlæg átt, 3-10
m/s en vestan 10-18 A-til fram eftir
degi. Snjókoma eða él norðanlands
en yfirleitt þurrt og bjart syðra.
Frost 0 til 7 stig. Á föstudag: Norð-
an 5-13 m/s og snjókoma eða él um landið N- og A-vert en léttskýjað S-lands. Frost 2 til
10 stig. Á laugardag: Vaxandi austlæg átt með snjókomu í fyrstu en síðan slyddu.
RÚV
09.50 Þýskaland – Frakkland
13.05 Kastljós
13.20 Menningin
13.30 Gettu betur 1987
14.15 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
14.30 Mósaík
15.15 Á tali hjá Hemma Gunn
1990-1991
16.40 Vatnajökull – Eldhjarta
Íslands
17.10 Eyðibýli
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Jóla-
kóngurinn
18.25 Disneystundin
18.26 Sögur úr Andabæ –
Síðasta brotlending
sólfarsins
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kiljan
21.00 Múturannsókn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Pöddur
23.20 Kveikur
23.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Single Parents
14.15 Með Loga
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 The Good Place
19.45 Life in Pieces
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 Stumptown
22.35 Beyond
23.20 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.25 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Two and a Half Men
09.45 Mom
10.05 I Feel Bad
10.30 The Good Doctor
11.10 PJ Karsjó
11.45 Bomban
12.35 Nágrannar
13.00 Strictly Come Dancing
14.55 Strictly Come Dancing
15.40 Grand Designs: Aust-
ralia
16.30 Falleg íslensk heimili
17.00 Í eldhúsi Evu
17.43 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Víkingalottó
19.15 Aðventumolar Árna í
Árdal
19.25 First Dates
20.15 Timeless
21.00 The Good Doctor
21.45 Mrs. Fletcher
22.20 Orange Is the New
Black
23.20 Room 104
23.50 NCIS
00.35 The Blacklist
01.20 Magnum P.I.
02.05 Sandhamn Murders
03.35 Newspaper Man: The
Life and Times of Ben
Bradlee
20.00 Undir yfirborðið
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Fjallaskálar Íslands
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
20.00 Eitt og annað
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein (e)
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Stormsker.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hús úr
húsi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
4. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:54 15:43
ÍSAFJÖRÐUR 11:31 15:16
SIGLUFJÖRÐUR 11:15 14:57
DJÚPIVOGUR 10:31 15:05
Veðrið kl. 12 í dag
Sunnan 8-15 m/s og talsverð rigning SA-lands, en annars hægari og úrkomuminna.
Gengur í vestan 10-18 um og upp úr miðnætti og dregur úr úrkomu. Hiti 3 til 10 stig.
Hvað myndu Íslend-
ingar segja ef í erlend-
um fjölmiðlum væri
talað um íslenska hest-
inn sem íslensku rott-
una? Eða íslenska
krókódílinn? Sendi-
herrar okkar tækju til
varna fyrir hestinn
sem er jú einstakur og
sjálfsagt þætti að láta
líka koma fram að
hann sé enginn „pony“
heldur alvöru skepna. Og að það væri ljótt að upp-
nefna saklaus dýr. En á íslenskum ríkisfjölmiðli
tíðkast samt að uppnefna slíka sakleysingja.
Á undanförnum vikum hef ég ítrekað heyrt
fréttamenn og pistlahöfunda á Ríkisútvarpinu
kalla áströlsk kóaladýr „kóalabirni“, sem er ekk-
ert annað en uppnefni. Eins og ítrekað var útskýrt
fyrir mér er ég heimsótti Ástralíu fyrir meira en
aldarfjórðungi þá eru þetta alls ekki birnir heldur
pokadýr, og Ástralir lögðu í áróðursherferð út um
heimsbyggðina til að koma í veg fyrir að þessi ein-
kennisdýr þeirra væru sögð birnir. Enda er það
álíka kjánalegt og að tala um „kengúrubirni“.
Hvor tveggja eru pokadýr, ekki birnir.
Hvergi í erlendum miðlum sem ég fylgist með, á
ensku eða norrænum málum, sé ég þessi vinalegu
dýr, sem klamedíufaraldur og skógareldar herja
á, kölluð birni. Enda væri það uppnefni. Mikið
væri nú gott að þurfa ekki að skrifa fjórða pistil-
inn kóaladýrum til varnar á þessum vettvangi.
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
Það er ljótt að upp-
nefna saklaus dýr
Varnarlaus Og eru enn
kölluð „birnir“ af sumum.
AFP
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Þór Bæring
alla virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
Og þá er að bætast við enn einn
söngleikurinn um Michael Jackson
og verður hann sýndur á næsta ári.
Leikarinn Johnny Depp ætlar að
vinda sér í verkefnið sem verður
söngleikur unninn út frá pallíettu-
hanskanum víðfræga. Leikskáldið
Julien Nitzberg hefur nú þegar
skrifað handritið að sýningunni
sem ber heitið For the Love of a
Glove: An Unauthorized Musical
Fable About the Life of Michael
Jackson, As Told By His Glove.
Sýningar hefjast 25. janúar í Las
Vegas.
Söngleikur út frá
pallíettuhanska
Michaels Jackson
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 rigning Lúxemborg 4 skýjað Algarve 17 heiðskírt
Stykkishólmur 4 rigning Brussel 4 heiðskírt Madríd 8 skýjað
Akureyri 6 rigning Dublin 6 léttskýjað Barcelona 12 skýjað
Egilsstaðir 8 alskýjað Glasgow 4 skýjað Mallorca 14 alskýjað
Keflavíkurflugv. 3 súld London 5 léttskýjað Róm 13 skýjað
Nuuk -8 skúrir París 4 léttskýjað Aþena 15 léttskýjað
Þórshöfn 8 skúrir Amsterdam 6 skýjað Winnipeg -6 skýjað
Ósló 0 þoka Hamborg 6 léttskýjað Montreal -2 léttskýjað
Kaupmannahöfn 6 súld Berlín 4 súld New York 0 skýjað
Stokkhólmur 0 súld Vín 0 léttskýjað Chicago 0 alskýjað
Helsinki 0 skýjað Moskva -2 alskýjað Orlando 10 heiðskírt
Heimildarþáttur um mútustarfsemi í Namibíu. Rannsóknarblaðamenn Al Jazeera
settu sig í samband við stjórnmálamenn í landinu undir því yfirskini að þeir væru
erlendir fjárfestar á höttunum eftir kvóta. Í myndinni er fjallað um Samherja-
málið og meðal viðmælenda er Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi verkefnastjóri
Samherja í Namibíu, sem kom fram í þætti Kveiks um Samherjaskjölin.
RÚV kl. 21.00 Múturannsókn