Morgunblaðið - 11.12.2019, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2019
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Húsviðhald
Gera fínt fyrir
jólin?
Tek að mér
ýmiskonar
húsaviðhald
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir
Hraunbær 30, Hveragerði, fnr. 227-4611 , þingl. eig. Kristmar Geir
Björnsson, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Íbúðalánasjóður og
Sýslumaðurinn á Suðurlandi og Hveragerðisbær, þriðjudaginn 17. de-
sember nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
10 desember 2019
Tilkynningar
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagstillögur:
A) Þann 31.10.2019 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkur-
byggðar 2008-2020 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Í breytingunni felst að íbúðarsvæði 312-Íb, Hóla- og Túnahverfi, er stækkað til norðurs um 0,1 ha. Með
stækkuninni fæst ein byggingarlóð fyrir parhús. Skipulagsákvæði fyrir svæðið eru uppfærð til samræmis við
almenna skilmála.
B) Þann 31.10.2019 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa breytingu á deiliskipulagi
íbúðarsvæðis í Hóla og Túnahverfi Dalvík skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagssvæðið afmarkast af Böggvisbraut í austri og opnu grasi grónu landsvæði í suðri, vestri og í
norðri. Skipulagssvæðið er um 10.5 ha að stærð og er í eigu og umsjá Dalvíkurbyggðar. Svæðið er
skilgreint í Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008–2020 sem íbúðarsvæði (svæði 312-Íb og 314Íb).
Í deiliskipulagstillögunni eru alls sjötíu og níu lóðir undir íbúðarhús. Á skipulagssvæðinu eru nú alls sextíu
og eitt íbúðarhús.
Innan skipulagssvæðisins eru tvö opin svæði með húsum í kring.
Eftirfarandi breytingar eru gerðar frá gildandi deiliskipulagi:
1. Parhúsalóðunum nr. 9a og 9b við Hringtún er breytt í lóð fyrir þriggja íbúða raðhús.
2. Einbýlishúsalóðunum nr. 17 og 19 við Hringtún er breytt í lóðir fyrir parhús.
3. Nýrri lóð fyrir parhús á einni til tveimur hæðum, Hringtún 20–22 er komið fyrir norðan við
Hringtún 13–15 og skipulagssvæðið stækkað til norðurs sem því nemur.
4. Afmarkaður er byggingarreitur utanum 20 m² garðhús á efri hluta einbýlishúsalóðarinnar Hringtún 30.
5. Einbýlishúsalóðirnar Hringtún 42 og 44 eru sameinaðar í eina lóð og breytt í fjögurra íbúða raðhúsalóð.
6. Einbýlishúsalóð við Skógarhóla 11 er breytt í þriggja íbúða raðhúsalóð.
Kynningarfundur um tillögurnar var haldin í menningarhúsinu Bergi á Dalvík þriðjudaginn 6. ágúst 2019.
Skipulagstillögurnar verða til sýnis í ráðhúsi Dalvíkurbyggðar frá og með miðvikudeginum 11. desember
nk. til fimmtudagsins 23. janúar 2020 og á heimasíðu Dalvíkurbyggðar, www.dalvikurbyggd.is. Þeim sem
telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillögurnar til
fimmtudagsins 23. janúar 2020. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal þeim skilað á skrifstofu Dalvíkur-
byggðar, Ráðhúsi, 620 Dalvík eða í tölvupósti til byggingarfulltrúa, borkur@dalvikurbyggd.is
Börkur Ottósson byggingarfulltrúi Dalvíkurbyggðar.
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9.30-12.30, nóg pláss. Hreyfisalur-
inn er opinn milli kl. 9.30-11.30. Jóga með Grétu 60+ kl. 12.15 og
13.30. Aðventusöngsund við píanóið, með Helgu kl. 13.45. Kaffi kl.
14.30-15. Bókaspjall með Hrafni kl. 15, gestir vikunnar eru Valdimar
Tómasson og Auður Jónsdóttir sem les úr nýrri bók sinni Tilfinninga-
byltingin. Nánari upplýsingar í síma 411-2702. Allir velkomnir.
Árbæjarkirkja Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12 og hádegisverður á
eftir gegn vægu gjaldi. Opið hús, félagsstarf fullorðinna, í safnaðar-
heimili kirkjunnar kl. 13 til 16. Sr. Petrína Mjöll kynnir okkur nýút-kom-
nar bækur sínar; Stafróf gleðinnar og Stafróf sorgarinnar. Kaffi og
með því á eftir í boði kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir.
Árskógar Opin handavinnustofa kl. 9-12. Opin smíðastofa kl. 9-15.
Stóladans með Þóreyju kl. 10. Spænskukennsla kl. 10.45-11.30. Brids
kl. 12. Bónusbíllinn fer frá Árskógum 6-8 kl. 12.55. Innipútt kl.13-15.
Opið hús, t.d. vist og brids eða bíó. kl. 13-16. Hádegismatur kl. 11.40-
12.50. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á könnunni. Sími 535-2700.
Bólstaðarhlíð 43 Morgunleikfimi með Rás 1, 9.45. Námskeið í tálg-
un kl. 9.30-12. Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-10.30.
Botsía kl. 10.40-11.20. Spiladagur, frjáls spilamennska kl. 12.30-15.50.
Opið kaffihús kl. 14.30-15.15.
Bústaðakirkja Jólasamvera eldriborgara starfsins er kl. 13.30 í Bú-
staðakirkju, hátíðarkaffi í safnaðarsal á eftir. Hlökkum til að sjá
ykkur sem flest. Starfsfólk kirkjunnar.
Dalbraut 18-20 Handavinnusamvera kl. 9.30 í vinnustofu.
Dalbraut 27 Botsía í parketsal kl. 14.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9. Postulínsmálun kl. 9.
Minigolf kl. 10. Tölvu- og snjallsímaaðstoð kl. 10.30. Bókband kl. 13.
Myndlist kl. 13.30. Frjáls spilamennska kl. 13-16.30. Dans með Vita-
torgsbandinu kl. 14. Söngur við undirleik kl. 15. Logy verður með sölu
á jólafatnaði á Vitatorgi. Nánari upplýsingar í síma 411-9450. Verið öll
hjartanlega velkomin.
Garðabær Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Brids í Jónshúsi kl.
13. Vatnsleikfimi kl. 7.10/7.50/15.15. Kvennaleikfimi Ásgarði kl. 9.30.
Kvennaleikfimi Sjálandi kl. 10.30. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Leir
Smiðja Kirkjuhvoli kl. 13. Jólafrí Zumba.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofan kl. 8.30-16. Útskurður með
leiðbeinanda kl. 9-16. Qigong 10-11. Leikfimi Helgu Ben kl. 11-11.30.
Útskurður / pappamódel með leiðbeinanda kl 13-16. Félagsvist kl. 13-
16. Döff félag heyrnalausra 12.30-15. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9 botsía, opinn tími, kl. 13 postulíns-
málun, kl. 13 félagsvist.
Guðríðarkirkja. Vegna slæms veðurútlits er jólasamveru eldri borg-
ara sem vera áttiað vera miðvikudaginn 11. desember kl. 13.10, frest-
að um viku og verður þess í stað miðvikudaginn18. desember kl.
13.10. Með bestu kveðju, starfsfólk Guðríðarkirkju.
Gullsmári Myndlist kl. 9. Botsía kl. 9.30. Gönguhópur kl. 10.30. Postu-
línsmálun, kvennabrids og silfursmíði kl. 13.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Útskurður og tálgun með leiðbeinanda frá kl. 9-12, 500 kr. dagurinn
og allir velkomnir. Botsía kl. 10–11. Hádegismatur kl. 11.30–12.30.
Hraunsel Ganga í Kaplakrika alla daga frá kl. 8-12, kl. 11 línudans, kl.
13 bingó, kl. 13 handverk.
Selfoss Kl. 10 litlu jólin hjá Öndvegisbókaklúbbnum. Annað
samkvæmt stundaskrá.
Seltjarnarnes Gler og bræðsla á neðri hæð Félagsheimilisins kl. 9
og 13. Leir Skólabraut kl. 9. Botsía Skólabraut kl. 10. Kyrrðarstund í
kirkjunni kl. 12. Timburmenn Valhúsaskóla kl. 13. Í dag milli kl. 13 og
16 verður áfram lítill markaður með handverk, jólavörur o.fl. smálegt.
Allir velkomnir. Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30. Á morgun fimm-
tudag verður jólabingó á í salnum á Skólabraut kl. 13.
Stangarhylur 4 Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði Stangarhyl 4,
kl. 10, kaffi og rúnnstykki eftir göngu.
Rað- og smáauglýsingar
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is
Ertu að leita að
STARFS-
FÓLKI?
75 til 90 þúsund
manns, 18 ára og
eldri, lesa blöð
Morgunblaðsins með
atvinnuauglýsingum
í hverri viku*
Þrjár birtingar á verði einnar
Birt í atvinnublaði
Morgunblaðsins í
aldreifingu á fimmtudögum
Birt í atvinnublaði
Morgunblaðsins á laugardegi.
Birt á mbl.is
Sölufulltrúi Richard Richardsson,
atvinna@mbl.is, 569 1391
* samkvæmt Gallup jan.-mars 2019