Fréttablaðið - 30.12.2002, Side 22

Fréttablaðið - 30.12.2002, Side 22
EMINEM Fékk lofsamlega dóma fyrir frumraun sína á hvíta tjaldinu og selur plötur eins og heitar lummur. Horfði á Hnotubrjótinn í Ríkis-sjónvarpinu á jóladag, aðal- lega til að vinna á ballett- fordómunum sem ég er svo hast- arlega haldin. Tón- listin er að sönnu falleg, en kannski hefði ég notið sýn- ingarinnar betur ef ég hefði þekkt söguna. Sem ég s k a m m a r l e g a nokk geri ekki. Fyrir vikið þótti mér ballettinn einsleitur og frekar leiðinlegur, þó að allt væri þetta voðalega áferð- arfallegt. En svona tipli, tipli, tipl og hoppa höfðar bara ekki til mín. Það rættist svo úr á annan í jólum þegar Ríkissjónvarpið sýndi uppá- haldsóperuna mína, Il Trovatore. Þar voru nú aldeilis átök í lagi og söguþráðurinn þurfti ekki að vefj- ast fyrir neinum. Þessi ópera hef- ur bókstaflega allt sem eina óperu getur prýtt, fallegar aríur í öllum röddum og stórkostleg kóratriði. Að öðru leyti fór jóladagskráin fyrir ofan garð og neðan, nema hvað ég horfði á Forrest Gump sem ég hafði þó ekki ætlað mér, því ég er búin að sjá hana þrisvar áður. Forrest er bara svo yndisleg- ur í öllum sínum einfaldleik. Jú, svo horfði ég einhvern hluta af Traffic, sem ég reyndar sá í bíó á dögunum, en nennti ekki að horfa á til enda. Ef ég hefði ekki haft fullt af bókum að lesa hefði ég sennilega kvartað yfir slaklegri frammistöðu Skjás eins um hátíð- arnar. Þar var fátt um fína drætti, en þess meira af lúnum endur- tekningum. En ég er í jóla- og ný- ársskapi og kvarta þess vegna ekki frekar á þessu ári. ■ 30. desember 2002 MÁNUDAGUR BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA SJÓNVARPIÐ SAKAMÁL KL. 23.20 TAGGART SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 22.00 LAW AND ORDER Bandarískir þættir um störf Stór- málasveitar New York borgar og leit hennar að glæpamönnum. Maður að nafni Rick Morrissey hringir stöðugt í kaupsýslumann- inn Jay Lippmann. Jay segist ekki þekkja neinn með því nafni. Eig- inkona Lippmann fær einnig grunsamlegar upphringingar. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Ævintýri jólasveinsins (9:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið um áramót Í þættinum rifja góðir gestir upp það sem markverðast þótti á árinu sem er að líða og spá í framtíðina. 20.45 Frasier 21.10 Nýgræðingar (13:22) 21.35 Andlitið (2:2) (The Face) 22.35 Launráð (15:22) (Alias) Bandarísk spennuþáttaröð um Sydney Bristow, unga konu sem er í háskóla og vinnur sérverkefni á veg- um leyniþjónustunnar. Að- alhlutverk: Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan, Bradley Cooper, Merrin Dungey, Victor Garber og Carl Lumbly. 23.20 Taggart - Dauðagildra 1.00 Airwaves e. 2.00 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 3.05 Dagskrárlok STÖÐ 2 SÝN 6.00 Willow 8.05 Brink! 10.00 Moonstruck 12.00 Left Luggage 14.00 Willow 16.05 Brink! 18.00 Moonstruck 20.00 Nightwatch 22.00 The List 0.00 The Green Mile 3.00 Nothing Personal 4.25 The List 18.30 Jamie K. Experiment (e) 19.00 World’s Most Amazing Vid- eos (e) 20.00 Survivor 5 - Lokaþáttur Í kvöld ráðast úrslitin í tvö- földum þætti og það má með sanni segja að áhorf- endur um heim allan bíði spenntir. 21.50 Nýárskveðjur 22.00 Law & Order: Criminal In- tent (e) Í þessum þáttum er fylgst með störfum lög- regludeildar í New York en einnig með glæpamönn- unum sem hún eltist við 22.50 Jay Leno 23.40 The Practice (e) 0.30 Nátthrafnar Will & Grace (e), Boston Public (e), Law & Order (e),Profiler (e). Sjá nánar á www.s1.is FYRIR BÖRNIN 16.30 Barnatími Stöðvar 2 Sesam, opnist þú, Happapening- urinn 18.00 Sjónvarpið Myndasafnið, Ævintýri jóla- sveinsins Tipli, tipli, tipl og hoppa Eddu Jóhannsdóttur hundleiddist undir ballettinum í sjónvarpinu á jóladag, þótt tónlistin væri að sönnu fögur. Við tækið Í kvöld sýnir Sjónvarpið skoska sakamálamynd þar sem arftakar Taggarts sáluga í rannsóknarlög- reglunni í Strathclyde reyna enn að halda uppi merki hans í bar- áttunni við misindismenn. Það er enginn hörgull á glæpamönnum í Glasgow en líklega er best að segja sem minnst um efni þessar- ar myndar annað en að einhverjir verða hissa. Fyrir vikið þótti mér ball- ettinn einsleit- ur og frekar leiðinlegur, þó allt væri þetta voðalega áferðarfallegt. Eminem gerir það gott: Söluhæstur í Bandaríkjunum FÓLK Rapparinn, og nú einnig leik- arinn, óþekki Eminem gerir það gott um þessar mundir. Bandaríska markaðsrannsóknarfyrirtækið Nielsen SoundScan hefur gefið út lista yfir söluhæstu plöturnar í Bandaríkjunum þetta árið og þar trónir Eminem á toppnum með litl- ar 7,4 milljónir eintaka af plötu sinni The Eminem Show. Það eru rúmlega 2,6 milljónum fleiri eintök en næsti listamaður seldi, sem var Nelly með plötuna Nellyville. Eminem átti einnig fimmtu sölu- hæstu plötuna. Hún innihélt lög úr myndinni 8 Mile sem rapparinn lék aðalhlutverkið í enda byggð að miklu leyti á ævi hans sjálfs. Eminem fékk góða dóma fyrir leik sinn í myndinni. Í þriðja sæti list- ans var svo platan Let Go með Avril Lavigne. Eminem hefur einnig átt vaxandi vinsældum að fagna utan Bandaríkjanna og komst meðal annars í efsta sæti breska smáskífulistans fyrr í þess- um mánuði með laginu Lose Your- self sem flutt er í 8 Mile. ■ 22 18.00 Ensku mörkin 19.00 Lord of the Rings II 19.30 Gillette-sportpakkinn 20.00 Toppleikir 22.00 Heart of Football 22.50 Ensku mörkin 23.45 The Ugly (Illur hugur) Simon er geðbilaður raðmorðingi sem eytt hef- ur síðustu fimm árum ævi sinnar á rammgerðu sjúkrahúsi. Dr. Karen Shoemaker er ung og metnaðarfull og vill fyrir alla muni komast að hans leyndustu hugsunum. Það hefði hún betur látið ógert. Aðalhlutverk: Paolo Rotondo, Rebecca Hobbs. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 Bloodline (Arfurinn) Dular- full sakamálamynd, byggð á sögu eftir Sidney Sheld- on. Elizabeth Roffe erfir lyfjafyrirtæki en ekki virð- ast allir sáttir með hinn nýja eigenda. Þetta er ein af síðustu myndunum sem Audrey Hepburn lék í. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 2.50 Dagskrárlok og skjáleikur FLUGELDASALA GLÆSILEGAR SKOTKÖKUR FLUGELDAR OG FJÖLSKYLDUPAKKAR RISA SKOTKÖKUR 70 - 104 SKOTA, 24 KG 1½" OG 1¾" HÓLKAR SÖLUSTAÐUR: FAXAFEN 10 HÚSI FRAMTÍÐARINNAR 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Fiddler on the Roof (Fiðlarinn á þakinu) Aðalhlutverk: Topol, Norma Crane, Leonard Frey, Molly Picon. 1971. 15.35 Ensku mörkin 16.30 Barnatími Stöðvar 2 16.55 Sesam, opnist þú 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Fear Factor 2 (11:17) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Just Shoot Me (14:22) 20.00 Dawson¥s Creek (18:23) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Attila the Hun (2:2) (Atli Húnakóngur) Stórbrotin framhaldsmynd í tveimur hlutum. Atli Húnakonung- ur, sem var uppi á fjórðu öld, var stríðsmaður mikill og Rómverjum stóð ógn af honum. 2000. 22.25 A taste of Sunshine (Von- arneisti) Aðalhlutverk: Ralph Fiennes, Rachel Weisz, Rosemary Harris. 1999. Bönnuð börnum. 1.20 Ensku mörkin 2.15 Fear Factor 2 (11:17) 3.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 16.00 Pikk TV 19.02 XY TV 20.30 Geim TV 21.02 Is Harry on the Boat? 22.02 70 mínútur 23.10 X-strím Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 12.00 Bíórásin Left Luggage (Í óskilum) 14.00 Bíórásin Willow 16.05 Bíórásin Brink! (Hjólaskautagengið) 18.00 Bíórásin Moonstruck (Fullt tungl) 20.00 Bíórásin Nightwatch (Næturvörðurinn) 21.00 Stöð 2 Atli Húnakóngur (Attila the Hun (2:2)) 22.00 Bíórásin The List (Listinn) 22.25 Stöð 2 Vonarneisti (A taste of Sunshine) 23.20 Sjónvarpið Taggart - Dauðagildra 0.00 Bíórásin The Green Mile (Græna mílan) 1.15 Sýn Arfurinn (Bloodline) DAGSKRÁ MÁNUDAGSINS 30. DESEMBER Kanaríeyjar fyrir þroskaheft fólk Eigum örfá sæti laus í ferðir okkar til Kanaríeyja 18. janúar og 15. febrúar. Upplýsingar gefur Sveinn í síma 564 4091 eða 893 4170.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.