Fréttablaðið - 30.12.2002, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 30.12.2002, Blaðsíða 26
Ánýárskvöld klukkan 21.00 sýnirSjónvarpið nýja heimildarmynd um Sigurð Guðmundsson myndlist- armann eftir Ara Alexander Ergis Magnússon. Sigurður hefur fyrir löngu skap- að sér nafn í hinum alþjóðlega list- heimi og hefur tileinkað sér ýmis listform. Myndin er brotin upp í tíma og rúmi, eldra myndefni notað með nýju og er ákveðnum verkum hans fylgt eftir í gegnum sköpunar- ferlið. Í meira en tvö ár fylgdi nær- göngul linsan Sigurði eftir á vinnu- stofum, í granítnámum og við und- irbúning sýninga hans um allan heim, og dregin er upp mynd af lífi hans í Amsterdam, Malmö, Osló, Lapplandi, Helsinki, Reykjavík, Hong Kong og Xiamen í Kína, en þar hefur hann búið síðastliðin fjög- ur ár. Myndin er textuð á síðu 888 í Textavarpi. Síðar um kvöldið, eða klukkan 22.00, sýnir Sjónvarpið bíómyndina Furðufuglar (Wonder Boys). Mynd- in var gerð árið 2000, hefur unnið til fjölda verðlauna og verið tilnefnd til enn fleiri. Í myndinni leikur Michael Douglas rithöfund og há- skólakennara sem er haldinn rit- stíflu. Hann eyðir tíma sínum í fá- nýta iðju, barnar eiginkonu sam- starfsmanns síns og leggur mikið á sig til að hafa uppi á jakka sem Marilyn Monroe átti einu sinni. Auk Douglas eru í aðalhlutverkum þau Tobey Maguire, Frances McDorm- and, Robert Downey Jr. og Katie Holmes. Leikstjóri er Curtis Han- son. ■ 30. desember 2002 MÁNUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 19.02 XY TV 21.02 South Park V 21.30 Crank Yankers Á nýárskvöld klukkan 21.00 sýnir Sjónvarpið nýja heimildarmynd um Sigurð Guðmundsson myndlistarmann eftir Ara Alexander Ergis Magnússon. Furðufuglar og Möhöguleikar Sjónvarp SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.00 She’s All That (Toppstelpa) 8.00 102 Dalmatians 10.00 Beethoven’s Third 12.00 The Luck of the Irish 14.00 Beethoven’s Third 16.00 She’s All That (Toppstelpa) 18.00 The Luck of the Irish 20.00 102 Dalmatians 22.00 The Tailor of Panama (Skraddarinn í Panama) 0.00 Road Trip 2.00 Rumble Fish (Vígamenn götunnar) 4.00 The Tailor of Panama (Skraddarinn í Panama) BÍÓRÁSIN OMEGA 13.00 Ávarp forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar 13.10 Yes Dear (e) 14.00 Bob Patterson (e ) 15.00 Titus (e) 16.00 Two Guys and a girl (e) 17.00 Charmed (e) 18.30 Djúpa laugin (e) 19.30 Jólagrínþáttur (e) 20.00 Innlit - útlit Vala, Kommi og Frikki hafa heimsótt fjöldann allan af fólki, skoðað glæsileg heimili og frábæra hönnun það sem af er vetri og á nýársdag verða sýnd brot af því besta sem á vegi þeirra hefur orðið. 20.50 Nýárskveðjur 21.00 Fólk - með Sirrý - Nýárs- þáttur Fólk í hátíðarbún- ingi og fullt af góðum gestum. Spádómur og rómantík. Gestir sem fara heljarstökk eða sjá inn í framtíðina. Og ástarspurn- ingum rignir yfir Rómeó og Júlíu. Misstu ekki af nýárskvöldi með góðu fólki. 22.00 Law & Order Bandarískir sakamálaþættir með New York sem sögusvið. 22.50 Jay Leno Leno fer hamför- um í hinum vinsælu spjall- þáttum sínum. 23.40 Judging Amy (e) Þættirnir um Amy dómara hafa hlotið fjölda viðurkenninga og slógu strax í gegn á Ís- landi. 0.30 Nátthrafnar Will & Grace (e), Boston Public (e), Law & Order (e),Profiler (e).Sjá nánar á www.s1.is STÖÐ 2 9.00 Pokémon (The Movie 2000) Hörkuspennandi teiknimynd um hina vin- sælu Pokémona. 10.40 Antz (Maurar) Teiknimynd sem hefur farið sigurför um heiminn. 12.00 La Luna (Sarah Brightman) Söngkonan Sarah Bright- man flytur klassísk lög. 13.00 Ávarp forseta íslands 13.20 Kryddsíld 2002 Fréttamenn Stöðvar 2 taka á móti góð- um gestum úr heimi stjórnmálanna og ræða í gamni og alvöru um það sem hefur staðið upp úr á árinu sem er að líða. 15.05 Fréttaannáll 2002 Í frétta- annálnum er fjallað á lif- andi og skemmtilegan hátt um helstu atburði ársins bæði hér heima og er- lendis. 16.10 Nýársbomba Fóstbræðra 1998. 16.55 Little Voice (Taktu lagið, Lóa) Áhrifamikil mynd um unga og feimna stúlku sem kýs að tjá sig með söng. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Víkingalottó 19.00 Sálin og sinfónían 20.00 Einn, tveir og elda (Brynja Gunnarsdóttir og Bubbi Morthens) 20.30 Doctor Dolittle 2 (Dagfinnur dýralæknir 2) Sjálfstætt framhald um Dagfinn dýralækni og ævintýri hans. Dagfinnur býr yfir þeim óvenjulega hæfileika að geta talað við dýrin og það kemur sér sannarlega vel í hans starfi. 22.00 Chocolat (Súkkulaði) Heill- andi kvikmynd um unga konu og sex ára dóttur hennar sem setjast að í litlum bæ í Frakklandi. myndin. 0.00 Crouching Tiger, Hidden Drago (Skríðandi tígur, dreki í leyni) Fjórföld Ósk- arsverðlaunamynd. Leik- stjóri: Ang Lee. 2000. Bönnuð börnum. 2.00 Popp TíVí SÝN 14.45 Enski boltinn (Arsenal - Chelsea) Bein útsending frá leik Arsenal og Chel- sea. 17.00 Heart of Football (Brass- arnir bestir) Heimildamynd um besta knattspyrnu- landslið veraldar. Brasilíu- menn fögnuðu sigri á HM 2002 og voru vel að því komnir en liðinu gekk ekki allt í haginn í und- ankeppninni. Fylgst er með brasilíska landsliðinu á leið þess á HM og svo einstakri frammistöðu þess í Japan og Kóreu síð- astliðið sumar. 18.00 U2 Live at Slane Castle (U2 á tónleikum) Á þessum tónleikum sýna strákarnir allar sínar bestu hliðar svo úr verður frábær skemmt- un. 19.00 Lord of the Rings II (Gerð Lord of the Rings II) 19.30 Enski boltinn (Newcastle - Liverpool) Bein útsending frá leik Newcastle United og Liverpool. 21.35 Yamakasi (Samúræjar nú- tímans) Dramatísk kvik- mynd. Hópur ungmenna á í útistöðum við lögregluna. Hjartveikur unglingspiltur blandast í málið en svo fer að hópurinn tekur að sér að safna fyrir hjartaaðgerð fyrir hann. Aðalhlutverk: Chau Belle Dinh, Williams Belle, Malik Diouf. Leik- stjóri: Ariel Zeitoun. 2001. Bönnuð börnum. 23.05 A Midsummer Night’s Dream 0.45 MAD TV 1.30 Dagskrárlok og skjáleikur 19.00 Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. STÖÐ 2 ÝMISLEGT KL. 19.00 GOTT KVÖLD Á STÖÐ 2 Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi á Stöð 2 í kvöld. Strax að loknum fréttum verður sýnd upptaka frá tónleikum í Há- skólabíói þar sem Sálin hans Jóns míns og Sinfóníuhljómsveit Íslands léku fyrir gesti. Hjónin Brynja Gunnarsdóttir og Bubbi Morthens mætast í 1,2 og elda og síðan taka við tvær góðar bíó- myndir. SJÓNVARPIÐ MYND KL. 19.30 REGÍNA Íslenska dans- og söngvamyndin Regína var gerð árið 2001 og er ævintýramynd fyrir alla fjölskyld- una. Söguhetjan, sem myndin heitir eftir, er tíu ára og hana langar voða mikið að finna mann handa mömmu sinni og komast í sumarbúðir með hinum krökkun- um í hverfinu. Og allt er hægt vegna þess að hún kemst að því að hún getur látið hlutina gerast með því að syngja um þá. Höf- undar handrits eru þau Margrét Örnólfsdóttir og Sjón og leik- stjóri er María Sigurðardóttir. DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGSINS 1. JANÚAR 9.00 Morgunstundin okkar 9.01 Bubbi byggir (15:26) 9.10 Kobbi (76:78) 9.23 Sögur storksins (Stork’s Tales) Ensk brúðumynd. 9.50 Engillinn sem rataði ekki heim 10.02 Franklín (48:65) 10.25 Hans og silfurskautarnir 11.15 Franklín og græni riddarinn e. 12.30 Ráðagóða stelpan 13.00 Ávarp forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar Að loknu ávarpinu verður ágrip þess flutt á táknmáli. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 13.40 Svipmyndir af innlendum vettvangi .Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 14.45 Svipmyndir af erlendum vettvangi Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.30 Nýárstónleikar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Týndir tónar Í þessari nýju íslensku barnamynd kynn- umst við Hönnu og vini hennar Tomma sem eru upprennandi fiðlusnilling- ar. 18.17 Maður fyrir mömmu Leikin íslensk barnamynd. 18.32 Róbert bangsi (28:37) (Rupert) 19.00 Fréttir og veður 19.30 Regína Dans- og söngva- mynd frá 2001 eftir Maríu Sigurðardóttur.Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.00 Möhöguleikar Heimildar- mynd um Sigurð Guð- mundsson myndlistar- mann. 22.00 Furðufuglar (Wonder Boys) 23.50 Dansinn Bíómynd frá 1998 eftir Ágúst Guðmundsson. 1.15 Dagskrárlok 12.00 Stöð 2 Sarah Brightman (La Luna) 14.00 Bíórásin Beethoven’s Third 16.00 Bíórásin She’s All That (Toppstelpa) 16.55 Stöð 2 Taktu lagið, Lóa (Little Voice) 19.30 Sjónvarpið Regína 20.00 Bíórásin 102 Dalmatians 20.30 Stöð 2 Dagfinnur dýralæknir 2 21.35 Sýn Samúræjar nútímans (Yamakasi) 22.00 Bíórásin The Tailor of Panama 22.00 Sjónvarpið Furðufuglar (Wonder Boys) 22.00 Stöð 2 Súkkulaði (Chocolat) 23.05 Sýn Draumur á Jónsmessunótt 23.50 Sjónvarpið Dansinn 0.00 Bíórásin Road Trip (Þjóðvegaskrens) 2.00 Bíórásin Rumble Fish 4.00 Bíórásin The Tailor of Panama 9.00 Stöð 2 Pokémon (The Movie 2000), Antz 18.00 Sjónvarpið Týndir tónar, Handlaginn maður handa mömmu, Róbert bangsi Flugeldasala Vals Valsmenn munið flugeldasöluna á Hlíðarenda. Opið frá kl.10 – 22 í dag og 10 – 16 gamlársdag. Einnig viljum við minna á val á íþrótta- manni Vals 2002 á gamlárdag kl.12. Allir Valsmenn eru hvattir til að mæta og þiggja veitingar á Hlíðarenda. Þökkum viðskiptin á liðnu ári Þökkum viðskiptin á liðnu ári J.K. Rowling gerir góðverk: Uppfyllti ósk deyjandi barns FÓLK Rithöfundurinn J.K. Rowling las óútgefin ævintýri Harry Pott- ers fyrir níu ára gamla stúlku sem var á dánarbeðinu eftir að hafa greinst með barnakrabbamein. Ein síðasta ósk stúlkunnar hafði verið að vita hvaða ævintýri biðu galdramannsins unga í Hogwarts- skólanum eftir þriðju bókina. Stúlkan dó 18. maí árið 2000 og hafði höfundurinn þá verið í síma- sambandi við hana. Þetta var um það leyti sem Rowling vann að fjórðu bókinni, „Harry Potter and the Goblet of Fire“, og las höfund- urinn upp úr bókinni fyrir stúlk- una áður en hún dó. Rowling sendi henni einnig gjafir og tölvupóst áður en stúlkan kvaddi þennan heim. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.