Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.12.2019, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 07.12.2019, Qupperneq 45
Laufey Stein- dórsdóttir, hjúkrunarfræð- ingur, jóga- og hugleiðslukenn- ari og stofnandi Kyrrðarjóga, hefur glímt við melting- arvandamál um árabil. Hér deilir hún með okkur á sinn skemmtilega hátt reynslu sinni og hvernig hún hefur náð tök á sínum málum. Sem hjúkrunarfræðingur er ég mjög meðvituð um mikil­vægi heilbrigðrar þarmaflóru og góðrar meltingar og því fagna ég allri umræðu um hægðir og klósettferðir fólks. Í gegnum mitt starf og einkalíf hef ég áttað mig á hversu stór partur af heilsu fólks er tengdur meltingarveginum. Mér finnst algerlega nauðsynlegt að hver og einn hugi að sinni „hægða­ heilsu“ og sem betur fer er þetta málefni mér engan veginn óþægi­ legt eða viðkvæmt,“ segir Laufey. Nauðsynlegt heilsutékk „Fjölskyldunni minni finnst þó algjör óþarfi að ræða þessa hluti við eldhúsborðið, yfir kvöld­ matnum eða fyrir framan gesti og gangandi en mér finnst það hið besta mál og vil leggja mitt af mörkum til að dætur mínar skilji mikilvægi heilbrigðrar meltingar. Það að fara á klósettið og pæla í því sem lendir þar er bara nauðsynlegt heilsutékk. Þeir sem þekkja mig vel vita að ég á það til að vera með hægðir á heilanum. Ekki í orðsins fyllstu merkingu en svona allt að því. Ástæðan er einfaldlega sú að ég hef sjálf glímt við meltingar­ vandamál um árabil sem kallast hægðatregða og hefur oft á tíðum gert mér lífið leitt,“ bætir hún við. „Ótalmargir einstaklingar á öllum aldri glíma við þennan hvimleiða kvilla og vita nákvæm­ lega hvað ég er að tala um. Eina líklegustu ástæðuna og upphaf þess að ég fæ þessa meltingarkvilla má rekja til sýklalyfjagjafar vegna sýkingar í móðurlífi í kjölfarið á barnsfæðingum. Mikið gríðarlega var ég þakklát fyrir sýklalyfin og endurheimt heilsunnar en eftir sátu þarmarnir með bakteríu­ flóruna í algeru ójafnvægi og reglubundin hægðalosun heyrði sögunni til. Það er frekar þreyt­ andi þegar ekkert er að frétta og þarmarnir bara í fríi, börnin þín halda að þú sért komin sex mánuði á leið og þau eigi von á systkini. Það er líka mjög þreytandi að vera alveg stíflaður og finna þreytu og slen byggjast upp í takt við þensluna á kviðnum. Nú fer þetta að verða meira og meira spenn­ andi, frásagnargleði mín fer á f lug og ég ætla því að fá að deila með ykkur jólasögu síðasta árs,“ segir Laufey. Jólasaga frá Tenerife „Við fjölskyldan ákváðum að halda jólin hátíðleg fjarri heima­ högunum í fyrsta sinn og dvöldum á Tenerife í tæpar tvær vikur yfir jól og áramót. Ég gerði þau skelfi­ legu mistök að taka ekki með mér neina góðgerla því ég hélt að hægt væri að kaupa slíkt í næsta heilsu­ húsi á eyjunni í Atlantshafi. Ó, nei, ekki aldeilis. Eyjarskeggjar eru eflaust f lestir með fína meltingar­ heilsu því hvergi fann ég heilsuhús eða apótek sem seldi slíkar gersem­ ar sem meltingar­ ensím og fjölgerlar eru. Að kaupa kröftug laxatív lyf var alveg síðasta sort því ég nennti ekki að ganga í hægðum mínum í fína sund­ bolnum á strönd­ inni. Loks á degi sjö í hægðastoppi fann ég einhverja rándýra góðgerla­ blöndu en þrátt fyrir að hafa klárað alla pakkninguna næstu daga hafði það engin áhrif. Allir gerlarnir greinilega löngu dauðir úr hita og ég hélt áfram að burðast með nokkur kíló af úrgangsefnum sem sátu sem fastast. Ég flaug heim til Íslands töluvert sverari um mig miðja og tilkynnti fjölskyldunni minni að einungis eitt grjóthart lambasparð hefði skilað sér í skálina í jóla­ ferðinni okkar. Þeim fannst ég ekki fyndin. Nýtt líf með Bio-Kult Ég hef í mörg ár þurft að taka inn góðgerla og ég hef ekki tölu á því hve miklum fjármunum ég hef eytt í alls konar vörur sem stuðla að öflugri og betri meltingu og heilbrigðari þarmaflóru. Sumt virkar og annað alls ekki. Það er því með mikilli ánægju sem ég segi frá reynslu minni af Bio­Kult sem ég hef notað með hléum undanfarin ár en sem ég hef nú gefið meiri gaum og tekið að staðaldri. Ég ákvað í ljósi reynslu minnar og tregðu að taka tvöfaldan skammt í tvær vikur af bæði Bio­Kult og Bio­Kult Candéa. Með því móti náði ég að koma öllu vel af stað og ná jafnvægi. Í dag tek ég ráðlagðan skammt bæði kvölds og morgna og finn að það hefur mjög góð áhrif á meltinguna og garnahljóðin eru fyrir mér kærkominn og ómfagur hljómur. Enn fremur þoli ég betur flestalla fæðu og bíð með eftirvæntingu eftir jólamatnum með von um árangursríkar klósettferðir. Gleðileg jól.“ Nú er lífið hægðaleikur - Jólasaga Ótalmargir ein- staklingar á öllum aldri glíma við hægðatregðu, segir Laufey Steindórsdóttir, hjúkrunarfræð- ingur og jóga- kennari. FRÉTTA- BLAÐIÐ/ERNIR Það að fara á klósettið og pæla í því sem lendir þar er bara nauðsynlegt heilsu- tékk. Hair Volume inniheldur jurtir og bætiefni sem sem eru mikilvæg fyrir hárið og getur gert það líflegra og fallegra. Sölustaðir: Flest apótek, heilsuhús og heilsuhillur stórmarkaða Hair Volume – fyrir líflegra hár Aldrei haft jafn þykkt hár. – Edda Dungal Falleg gjöf sem gleður FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.