Fréttablaðið - 07.12.2019, Page 49

Fréttablaðið - 07.12.2019, Page 49
S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 9 . J A N Ú A R Isavia leitar að einstaklega þjónustulunduðum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Starfið felst m.a. í öryggisleit og eˆirliti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á flughlöðum. Óskað er eˆir starfsfólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf en um er að ræða vaktavinnu. Allir umsækjendur þurfa að geta sóŽ undirbúnings- námskeið áður en þeir he’a störf og standast próf í lok námskeiðs. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst. Hæfniskröfur: • Aldurstakmark 18 ár • GoŽ vald á íslenskri og enskri tungu bæði rituðu og mæltu máli • Rétt litaskynjun • Tveggja ára framhaldsnám eða sambærilegt nám æskilegt S U M A R S T Ö R F Í F L U G V E R N D A R D E I L D K E F L A V Í K U R F L U G V A L L A R V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavoŽorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. Sveitarstjóri Borgarbyggðar Borgarbyggð er landstórt sveitarfélag með um 4000 íbúa og 6 þéttbýliskjarna sem eru Borgarnes, Hvanneyri, Bifröst, Kleppjárnsreykir, Varmaland og Reykholt. Þar er öflugt skólasamfélag með 5 leikskólum, 2 grunnskólum, menntaskóla og 2 háskólum. Hjá sveitarfélaginu starfa um 300 manns og einkunnarorð þess eru: Menntun, saga, menning. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið má finna á www.borgarbyggd.is. Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 28. des. 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Daglegur rekstur sveitarfélagsins og ábyrgð á framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar • Yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu • Náið samstarf við sveitarstjórn, undirbúningur og upplýsingagjöf á fundum sveitarstjórnar og byggðarráðs • Hagsmunagæsla og samskipti við íbúa, stofnanir, samtök og fyrirtæki Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Borgarbyggð óskar eftir að ráða framsækinn einstakling í starf sveitarstjóra. Í sveitarfélaginu eru mikil tækifæri til vaxtar og leitað er að aðila sem hefur brennandi áhuga á að taka þátt í að móta framtíðarsýn þess og stuðla að uppbyggingu samfélagsins. • Farsæl reynsla af stjórnun, mannauðsmálum, stefnumótun og rekstri • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, einkum sveitarfélags er æskileg • Leiðtogahæfni og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Skilningur á rafrænni stjórnsýslu og markaðshugsun • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni • Hæfni í framsetningu á efni í ræðu og riti • Háskólamenntun sem nýtist í starfi Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.