Fréttablaðið - 07.12.2019, Page 55

Fréttablaðið - 07.12.2019, Page 55
Sérfræðingur í markaðsgreiningum Helstu verkefni: • Söfnun og greining upplýsinga um mismunandi markaði • Greining á markaðstækifærum • Vöktun innlendra og erlendra ferðaþjónustugagna • Frekari úrvinnsla og greining á fyrirliggjandi gögnum • Samvinna við rannsóknaraðila, innanhúss sem utan og stýring verkefna • Framsetning og kynning á gögnum Markaðssérfræðingur Helstu verkefni: • Þróun og stýring á markaðsstefnu og markaðssetningu Bláa Lónsins og Retreat • Umsjón og samræming vörumerkjamála innan sem utan fyrirtækisins • Samskipti við erlenda samstarfsaðila • Hugmyndaauðgi og framleiðsla á markaðsefni • Samvinna og samráð við innri hagsmunaaðila um þróun sameiginlegrar stefnu í markaðssamskiptum • Innleiðing og vöktun nýrra strauma í markaðssetningu sem og neytendahegðun Upplýsingafulltrúi Helstu verkefni: • Umsjón með upplýsinga- og kynningarmálum • Þróun og viðhald samskiptastefnu ásamt yfirmanni • Umsjón með viðburðum og þróunarverkefnum þeim tengdum • Samskipti við fjölmiðla og aðra hagaðila • Textaskrif og útgáfa upplýsinga til hagaðila • Vöktun fjölmiðlaumfjöllunar • Samskipti við erlenda og innlenda samstarfsaðila • Umsjón með fjölmiðlafyrirspurnum • Utanumhald um vörumerkjaskráningar Bláa Lónið er eitt af 25 undrum veraldar að mati National Geographic og hefur í um áratug verið í hópi bestu heilsulinda heims og hlotið fjölmargar alþjóðlegar viðurkenningar. Upplifunarheimur Bláa Lónsins samanstendur af heilsulindum, veitingastöðum, tveimur hótelum, rannsóknar- og þróunarsetri ásamt framleiðslu og sölu á húðvörum. The Retreat Bláa Lónsins opnaði 2018 og hefur þegar hlotið yfir 30 alþjóðleg hönnunar- og upplifunarverðlaun. Umsóknarfrestur er til og með 22. desember 2019. Nánari upplýsingar veitir Ægir Viktorsson, sérfræðingur á mannauðssviði, í síma 420 8800 eða netfangið jobs@bluelagoon.is bluelagoon.is Hæfnisþættir: • Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Yfirgripsmikil reynsla af hvers konar greiningum • Mikil hæfni við hagnýtingu markaðsrannsókna • Þekking, reynsla og skilningur á Google Analytics • Þekking á tölfræðiforritun er kostur • Frumkvæði, drifkraftur og öguð vinnubrögð • Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Hæfni til að vinna í teymi sem og sjálfstætt • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta Hæfnisþættir: • Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun og birtingum • Frumkvæði, drifkraftur og öguð vinnubrögð • Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Hæfni til að vinna í teymi sem og sjálfstætt • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta • Reynsla af markaðssetningu til fágætisferðamanna á erlendum mörkuðum er kostur • Alþjóðleg starfsreynsla er kostur Hæfnisþættir: • Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af upplýsingamiðlun, fjölmiðlastarfsemi, ritstjórn og viðburðastjórnun • Frumkvæði, drifkraftur og öguð vinnubrögð • Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Geta til að starfa undir álagi í síbreytilegu umhverfi • Hæfni til að vinna í teymi sem og sjálfstætt • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta Störf í einu af undrum veraldar Bláa Lónið leitar að öflugum einstaklingum til starfa að markaðs- og kynningarmálum félagsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.