Fréttablaðið - 07.12.2019, Page 55
Sérfræðingur í markaðsgreiningum
Helstu verkefni:
• Söfnun og greining upplýsinga um mismunandi markaði
• Greining á markaðstækifærum
• Vöktun innlendra og erlendra ferðaþjónustugagna
• Frekari úrvinnsla og greining á fyrirliggjandi gögnum
• Samvinna við rannsóknaraðila, innanhúss sem utan og stýring
verkefna
• Framsetning og kynning á gögnum
Markaðssérfræðingur
Helstu verkefni:
• Þróun og stýring á markaðsstefnu og markaðssetningu Bláa
Lónsins og Retreat
• Umsjón og samræming vörumerkjamála innan sem utan
fyrirtækisins
• Samskipti við erlenda samstarfsaðila
• Hugmyndaauðgi og framleiðsla á markaðsefni
• Samvinna og samráð við innri hagsmunaaðila um þróun
sameiginlegrar stefnu í markaðssamskiptum
• Innleiðing og vöktun nýrra strauma í markaðssetningu sem og
neytendahegðun
Upplýsingafulltrúi
Helstu verkefni:
• Umsjón með upplýsinga- og kynningarmálum
• Þróun og viðhald samskiptastefnu ásamt yfirmanni
• Umsjón með viðburðum og þróunarverkefnum þeim tengdum
• Samskipti við fjölmiðla og aðra hagaðila
• Textaskrif og útgáfa upplýsinga til hagaðila
• Vöktun fjölmiðlaumfjöllunar
• Samskipti við erlenda og innlenda samstarfsaðila
• Umsjón með fjölmiðlafyrirspurnum
• Utanumhald um vörumerkjaskráningar
Bláa Lónið er eitt af 25 undrum veraldar að mati National Geographic og hefur í um áratug verið í hópi bestu heilsulinda heims og hlotið fjölmargar alþjóðlegar viðurkenningar.
Upplifunarheimur Bláa Lónsins samanstendur af heilsulindum, veitingastöðum, tveimur hótelum, rannsóknar- og þróunarsetri ásamt framleiðslu og sölu á húðvörum.
The Retreat Bláa Lónsins opnaði 2018 og hefur þegar hlotið yfir 30 alþjóðleg hönnunar- og upplifunarverðlaun.
Umsóknarfrestur er til og með 22. desember 2019.
Nánari upplýsingar veitir Ægir Viktorsson, sérfræðingur á mannauðssviði, í síma 420 8800 eða netfangið jobs@bluelagoon.is
bluelagoon.is
Hæfnisþættir:
• Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
• Yfirgripsmikil reynsla af hvers konar greiningum
• Mikil hæfni við hagnýtingu markaðsrannsókna
• Þekking, reynsla og skilningur á Google Analytics
• Þekking á tölfræðiforritun er kostur
• Frumkvæði, drifkraftur og öguð vinnubrögð
• Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Hæfni til að vinna í teymi sem og sjálfstætt
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Hæfnisþættir:
• Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af verkefnastjórnun og birtingum
• Frumkvæði, drifkraftur og öguð vinnubrögð
• Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Hæfni til að vinna í teymi sem og sjálfstætt
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
• Reynsla af markaðssetningu til fágætisferðamanna á erlendum
mörkuðum er kostur
• Alþjóðleg starfsreynsla er kostur
Hæfnisþættir:
• Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af upplýsingamiðlun, fjölmiðlastarfsemi, ritstjórn og
viðburðastjórnun
• Frumkvæði, drifkraftur og öguð vinnubrögð
• Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Geta til að starfa undir álagi í síbreytilegu umhverfi
• Hæfni til að vinna í teymi sem og sjálfstætt
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Störf í einu af
undrum veraldar
Bláa Lónið leitar að öflugum einstaklingum til starfa að markaðs- og kynningarmálum félagsins.