Fréttablaðið - 07.12.2019, Side 56
ARKITEKT
BYGGINGAFRÆÐINGUR
SKIPULAGSFRÆÐINGUR
Vegna aukinna umsvifa og fjölbreyttra verkefna framundan,
leitum við að
arkitekt eða byggingafræðingi með reynslu af
verkteikningum og eftirfylgni hönnunarverkefna.
Einnig leitum við að arkitekt eða skipulagsfræðingi með
brennandi áhuga á skipulagsmálum og reynslu af aðal- og
deiliskipulagsvinnu.
Arkþing-Nordic er hluti af Nordic Office of
Architecture sem er 220 manna fyrirtæki með
starfssemi í fjórum löndum. Hér á Íslandi starfa 21 hjá
fyrirtækinu.
Umsóknir sendist til hh@arkthing.is fyrir 21. desember.
Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær
sem trúnaðarmál.
www.nordicarch.com
Umsjónarmaður fasteigna
Menntaskólans í Reykjavík
Laus er til umsóknar staða umsjónarmanns fasteigna við
Menntaskólann í Reykjavík. Staðan er laus
frá og með 1. janúar 2020. Um er að ræða 100% starf.
Umsókninni skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf auk
meðmæla.
Hæfni- og menntunarkröfur:
• Lipurð, þjónustulund og stundvísi
• Að geta brugðist við og tekið að sér minniháttar viðhald
• Þekking á hússtjórnarkerfum/loftræstikerfum/
tæknikerfum
• Þekking á öryggismálum og eldvörnum
• Að geta brugðist við og tekið að sér minniháttar viðhald
• Íslensku- og enskukunnátta
• Tölvukunnátta sem hæfir starfinu
• Iðnmenntun er æskileg
Menntaskólinn í Reykjavík er elsta menntastofnun lands-
ins og hefur yfir að ráða nokkrum byggingum
og eru nokkrar þeirra undir Minjavernd. Lóð skólans af-
markast af Lækjargötu, Amtmannsstíg,
Þingholtsstræti og Bókhlöðustíg.
Starfið er fjölbreytt og líflegt. Starfsmenn eru tæplega 80
og nemendafjöldi er 700.
Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi skólans við
SFR.
Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2019.
Umsóknum skal skilað inn á Starfatorg (www.starfatorg.is).
Nánari upplýsingar um starfið veitir Elísabet Siemsen
rektor í síma 545 1900 eða
í netfangið: rektor@mr.is og Einar Hreinsson konrektor í
síma 545 1900 eða í netfangið: einar@mr.is.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
Athygli umsækjenda skal vakin á því að samkvæmt lögum
um framhaldsskóla nr. 92/2008 er ekki
heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm
fyrir brot á XXII.kafla almennra hegningarlaga og því er
beðið um sakavottorð áður en af ráðningu getur orðið.
Umsjónarmaður fasteigna
Menntaskólans í Reykjavík
Laus er til ums knar staða umsjónarm nns fasteigna við Menntaskólann í Reykjavík. Staðan er laus
frá og með 1. janúar 2020. Um er að ræða 100% starf.
Umsókninni skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf auk meðmæla.
Hæfni- og menntunarkröfur:
Lipurð, þjónustulund og stundvísi
Að geta brugðist við og tekið að sér minniháttar viðhald
Þekking á hússtjórnarkerfum/loftræstikerfum/tæknikerfum
Þekking á öryggismálum og eldvörnum
Að geta brugðist við og tekið að sér minniháttar viðhald
Íslensku- og enskukunnátta
Tölvukunnátta sem hæfir starfinu
Iðnmenntun er æskileg
Menntaskólinn í Reykjavík er elsta menntastofnun landsins og hefur yfir að ráða nokkrum byggingum
og ru nokkrar þeirra undir Minjavernd. Lóð skólans afmarkast af Lækjargötu, Amtmannsstíg,
Þingholtsstræti og Bókhlöðustíg.
Starfið er fjölbreytt og líflegt. Starfsmenn eru tæplega 80 og nemendafjöldi er 700.
Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi skólans við SFR.
Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2019. Umsóknum skal skilað inn á Starfatorg
(www.starfatorg.is). Nánari upplýsingar um starfið veitir Elísabet Siemsen rektor í síma 545 1900 eða
í netfangið: rektor@mr.is og Einar Hreinsson konrektor í síma 545 1900 eða í netfangið: einar@mr.is.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
Athygli umsækjenda skal vakin á því að samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 er ekki
heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm fyrir brot á XXII.kafla almennra
hegningarlaga og því er beðið um sakavottorð áður en af ráðningu getur orðið.
Embætti ríkissáttasemjara
laust til umsóknar
Embætti ríkissáttasemjara sem starfar á grundvelli laga nr. 80/1938,
um stéttarfélög og vinnudeilur, með síðari breytingum, er laust
til umsóknar. Skipað er í embættið til fimm ára, frá 1. janúar 2020.
Skrifstofa embættisins er í Reykjavík.
Ríkissáttasemjari annast sáttastörf í vinnudeilum milli launafólks og
félaga þess annars vegar og atvinnurekenda og félaga þeirra hins
vegar. Skal þess því gætt að afstaða hans sé slík að telja megi hann
óvilhallan í málum launafólks og atvinnurekenda, sbr. 1. mgr. 20. gr.
laga um stéttarfélög og vinnudeilur. Enn fremur er lögð áhersla á
forystuhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum.
Ráðuneytið hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um embættið.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu berast
félagsmálaráðuneytinu, Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík eða á starfatorg.is
Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2019.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun í embættið
hefur verið tekin. Um laun fer samkvæmt 7. mgr. 20. gr. laga um
stéttarfélög og vinnudeilur nr. 80/1938.
Umsóknir um embætti ríkissáttasemjara verða metnar af sérstakri
ráðgefandi hæfnisnefnd sem félags- og barnamálaráðherra skipar.
Nánari upplýsingar veita
Gissur Pétursson, ráðuneytisstjóri,
gissur.petursson@frn.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
9
7
19
0
> Verkstjóri á hafnarsvæði Samskipa
Sótt er um starfið á vef okkar www.samskip.is. Umsækjendur eru beðnir um að láta ferilskrá ásamt kynningarbréfi
fylgja með umsókn. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreina sakaskrá.
Umsóknarfrestur er til og með 15. desember nk. Nánari upplýsingar mannaudur@samskip.is
Við leitum að kraftmiklum og skipulögðum verkstjóra til starfa á hafnarsvæði
okkar við Kjalarvog.
Samskip eru alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó og í lofti með hagkvæmni að
leiðarljósi. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga og flutningatengdrar þjónustu.
Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við
leggjum áherslu á markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks. Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru okkur mikilvæg og bjóðum við
upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu.
Starfssvið
• Stýring vinnu við lestun og losun skipa
• Dagleg stýring starfsmanna og
gámaflæðis á hafnarsvæði
• Skipulagning og forgangsröðun vinnu
• Meta afkastagetu tækja á
hafnarsvæði með það að marki að
hámarka nýtingu
Menntunar- og hæfnikröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Marktæk reynsla af verkstjórn
• Íslensku- og enskukunnátta er
nauðsynleg
• Góð tölvufærni
Eiginleikar
• Afburða færni í mannlegum
samskiptum
• Skipulögð og sjálfstæð
vinnubrögð
• Geta til að vinna undir
álagi, rík þjónustulund og
sveigjanleiki
• Geta til þess að leiða hóp
8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R