Fréttablaðið - 07.12.2019, Qupperneq 57
Á Skjóli hjúkrunarheimili eru
106 rými á fimm deildum.
Skjól er stofnaðili að hjúkrunar-
heimilinu Eir í Grafarvogi og eru
hjúkrunarheimilin rekin í nánu
samstarfi. Áhersla er lögð á
faglega hjúkrunar– og
læknisþjónustu auk sjúkra– og
iðjuþjálfunar.
Skjól hjúkrunarheimili
Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík
Sími 522 5600
Aðstoðardeildarstjóri óskast
Laus er staða aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar á Skjóli.
Hægt er að hefja störf nú þegar eða eftir samkomulagi.
Starfshlutfall er 80-100% eða eftir samkomulagi.
Starfslýsing: Starfið felst m.a. í stjórnun, rekstri,
starfsmannamálum og mönnun deilda í samráði og/eða í
fjarveru deildarstjóra.
Hæfnikröfur: Íslenskt hjúkrunarleyfi. Jákvætt viðhorf,
frumkvæði og samskiptahæfileikar auk faglegs metnaðar
og sjálfstæðis í vinnubrögðum.
Umsóknarfrestur er 18. desember og sótt er um starfið
á heimasíðu Skjóls: www.skjol.is
Nánari upplýsingar:
Guðný H. Guðmundsdóttir
forstöðumaður hjúkrunar
í síma: 522 5600 eða gudny@skjol.is
Skrifstofustjóri Verkefnastofu starfsmats
Mannauðs og starfsumhverssvið Reykjavíkurborgar leitar að öugum leiðtoga til að stýra Verkefnastofu starfsmats.
Mannauðs og starfsumhverssvið er nýtt kjarnasvið innan stjórnskipulags Reykjavíkurborgar sem tók gildi 1. júní sl. Meginhlutverk sviðsins er stefnumótun á sviði mannauðsmála,
eftirlit með framkvæmd kjarasamninga, ráðgjöf, að innleiða og tryggja samræmda framkvæmd mannauðsmála hjá Reykjavíkurborg.
Verkefnastofa starfsmats er ein af skrifstofum hins nýja sviðs og ber ábyrgð á starfsmatsker fyrir sveitarfélög á Íslandi. Verkefnastofa starfsmats fer með mat á störfum hjá sveitarfélögum
í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga. Skrifstofan tryggir yrsýn, þróun, samhængu og samræmingu starfsmats á störfum Reykjavíkurborgar og Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Helstu verkefni og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröfur
Stýrir faglegu star verkefnastofu og er yrmaður sérfræðinga sem
heyra undir skrifstofustjóra.
Stýrir daglegum rekstri verkefnastofu, samstar og samráði við stofnanir og
samstarfsaðila innan og utan borgarinnar vegna verkefna skrifstofunnar.
Vinnur fyrir starfsmatsnefnd Reykjavíkurborgar og framkvæmdanefnd starfsmats
hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Yrumsjón með og sinnir fræðslu og ráðgjöf til stjórnenda, starfsmanna
og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Annast samskipti við stéttarfélög vegna starfsmatskers.
Umsjón og ábyrgð á þróun og samhængu starfsmatskers sveitafélaga.
Ber ábyrgð á þarfagreiningu og áætlana vegna uppbyggingar
stjórnendamatskers Reykjavíkurborgar.
Tekur þátt í framkvæmdastjórn mannauðs og starfsumhverssviðs.
Háskólagráða og framhaldsmenntun sem nýtist í star.
Þekking og reynsla af mannauðsmálum og þá sérstaklega á sviði starfagreiningar,
æskileg þekking á jafnlaunastaðli.
Leiðtogahæleikar og stjórnunarreynsla.
Reynsla af opinberri stjórnsýslu kostur.
Góð greiningarhæfni.
Frumkvæði, framsýni og metnaður til að ná árangri í star.
Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð.
Góð samskiptahæfni.
Geta til að vinna undir álagi.
Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Umsókn þarf að fylgja
starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Umsóknarfrestur er til og með 22.desember 2019.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Lóa Birna Birgisdóttir sviðsstjóri mannauðs og starfsumhverfissviðs í gegnum tölvupóstfangið loa.birna.birgisdottir@reykjavik.is.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9