Fréttablaðið - 07.12.2019, Page 60

Fréttablaðið - 07.12.2019, Page 60
Auglýst er laust til umsóknar embætti ríkislögreglustjóra. Hlutverk Ríkislögreglu- stjóra er skilgreint m.a. í 5. gr. lögreglulaga nr. 90/1996. Megin hlutverk embættis- ins er að leiða lögregluna í landinu í umboði ráðherra. Ríkislögreglustjóri er forstöðumaður embættisins og stýrir starfi þess. Hann er ábyrgur gagnvart ráðherra á starfsemi embættisins. Nýr ríkislögreglustjóri mun leiða vinnu við breytingar innan embættisins ásamt dómsmálaráðuneytinu, m.a. með því að leiða Lögregluráð sem er nýr og formlegur samráðsvettvangur lögreglu, og koma að vinnu við stefnumótun innan lögreglunnar í heild sinni. Umsækjendur skulu fullnægja skilyrðum 2. mgr. 28. gr. lögreglulaga nr. 90/1996. Aðrar hæfniskröfur eru: • Reynsla af árangursmiðaðri stjórnun og stefnumótun æskileg • Góð þekking og yfirsýn á verkefnum lögreglunnar æskileg • Góð þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg • Rekstrarþekking og/eða reynsla er æskileg • Reynsla af alþjóðlegu samstarfi kostur • Mjög góð forystu-, samvinnu- og samskiptahæfni • Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni • Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg Dómsmálaráðherra skipar ríkislögreglustjóra til 5 ára í senn, sbr. lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 1. mars 2020. Um laun og starfskjör ríkislögreglustjóra fer eftir ákvörðun kjara- og mannauðs- sýslu fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Upplýsingar um starfið veitir Haukur Guðmundsson ráðuneytisstjóri í síma 545 9000. Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2020. Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að fela nefnd að fara yfir þær umsóknir sem berast og á nefndin að skila ráðherra rökstuddu áliti á hæfni umsækjenda. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun liggur fyrir. Umsóknum skal skila rafrænt á starf@dmr.is. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá, meðmæli og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig viðkomandi uppfylli hæfniskröfur fyrir starfið. Umsækjandi skal í kynningarbréfi gera skýra grein fyrir hæfni sinni í samræmi við þær hæfniskröfur sem fram koma í 2. mgr. 28. gr. laga nr. 90/1996 og auglýsingunni auk annarra upplýsinga sem varpað geta ljósi á faglega eiginleika og færni umsækjanda sem máli skipta fyrir störf ríkislögreglustjóra. Embætti ríkislögreglustjóra laust til umsóknar • Auglýst er laust til umsóknar starf forstöðumanns tæknideildar Faxaflóahafna sf. Leitað er eftir verfræðimenntaðri manneskju sem hefur eftirfarandi til að bera: • Háskólamenntun í verkfræði sem nýtist í starfi. • Reynslu af verklegum framkvæmdum og mannvirkjagerð, sem jafna má til verkefna á sviði hafnarmála. • Skipulagshæfni og hagnýtri reynslu af áætlanagerð. • Færni í samskiptum við fólk og fyrirtæki. • Góða tölvukunnáttu og færni í ensku. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Í starfinu felst m.a.: • Umsjón og eftirlit hönnunar og hafnarframkvæmda • Eftirlit með hafnarmannvirkjum Faxaflóahafna sf. • Áætlanagerð um skilgreindar viðhalds- og nýframkvæmdir • Umsjón og uppfærsla tæknigagna í eigu Faxaflóahafna sf. • Önnur þau störf, sem viðkomandi kunna að vera falin og falla innan eðlilegs starfsviðs forstöðumanns tæknideildar Umsóknarfrestur er til og með föstudag 10. janúar n.k. Umsókn og ferilskrá með nöfnum umsagnaraðila skal skilað til Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17, Reykjavík eða þær sendar mannauðs- og launafulltrúa Faxaflóahafna sf. á netfangið olafur@faxafloahafnir.is . Nánari upplýsingar veitir hafnarstjóri gislig@faxafloahafnir.is eða í síma 5258900. Faxaflóahafnir hafa staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki Velferðarráðuneytis. Hafnarstjóri Faxaflóahafna sf. Forstöðumaður tæknideildar Faxaflóahafna sf. • Auglýst er laust til umsóknar starf forstöðumanns tæknideildar Faxaflóahafna s . Leitað er eftir verfræðimenntaðri manneskju sem hefur eftirfarandi til ð bera: • Háskólamenntun í verkfræði sem nýtist í starfi. • Reynslu af verklegum framkvæmdum og mannvirkjagerð, sem jafna má til verkefna á sviði hafnarmála. • Skipulagshæfni og hagnýtri reynslu af áætl nagerð. • Færni í samskiptum við fólk og fyrirtæki. • Góða tölvukunnáttu og færni í ensku. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögð m. Í starfinu felst m.a.: • Umsjón og eftirlit hönnunar og h fnarframkvæmda • Eftirlit með hafnarm nnvirkjum Faxaflóahafna sf. • Áætlanagerð um skilgreindar viðhalds- og nýframkvæmdir • Umsjón og uppfærsla t knigagna í ei u Faxaflóahafna sf. • Önnur þau störf, sem viðko andi kun a að vera falin og falla inn n eðlilegs starfsviðs forstöðumanns tæknideildar Umsóknarfrestur er til og með föstudag 10. janúar n.k. Umsókn og ferilskrá með nöfnum umsagnaraðila skal skilað til Faxaflóahafna sf., Tryggvagötu 17, Reykjavík eða þær sendar mannauðs- og launafulltrúa Faxaflóahafna sf. á etfangið ol fur@faxafloahafnir.is . Nánari upplýsingar veitir hafnarstjóri gislig@faxafloahafnir.is eða í síma 5258900. Faxaflóahafnir hafa staðist jafnlaun vott og hlotið Jafnlaun merki Velferðarráðuneytis. Hafnarstjóri Faxaflóahafna sf. Forstöðumaður tæknide l ar Faxaflóahafn sf. ð er e tir tækni- e v rkfræ imenntaðri manneskju sem he u eftirfarandi að bera: ntun í tækni- eða verkfræð sem nýtist í starfi. Tilkynningar um nýtt fólk Atvinnublað Fréttablaðsins kemur út á laugardögum í viku hverri. Umsjónarmaður blaðsins er Hrannar Helgason. Blaðið birtir valdar greinar um ráðningu nýrra starfsmanna. Sendið til- kynningar ásamt mynd af viðkomandi á netfangið: nyttfolk@frettabladid.is Nýtt fólk Yngvi ráðinn fram kvæmda stjóri hjá Sýn Yngvi Halldórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Sýnar og hefur því sagt sig úr stjórn félagsins. Þorvarður Sveinsson rekstrar­ stjóri hefur látið af störfum hjá fyrirtækinu. Skipuriti fyrir­ tækisins verður samhliða breytt og munu verkefni meðal annars tengd ferlaumbótum og hugbúnaðar­ gerð færast undir rekstrarsvið. Yngvi hefur reynslu af stjórnun og rekstri á Íslandi og á alþjóða­ vettvangi. Hann starfaði frá byrjun árs 2018 sem með­ eigandi hjá Alfa Framtak sem rekur framtakssjóðinn Umbreytingu. Frá árinu 2009 starfaði hann hjá Össuri hf., síðast sem framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs, verkefnastofu og ferlaumbótasviðs. Þar áður starfaði hann sem ráðgjafi og verkefnastjóri í innleiðingum við­ skiptahugbúnaðar og sem sjóðsstjóri erlendra hlutabréfa hjá Landsbankanum. Liv nýr stjórnarformaður Keahótela Liv Bergþórsdóttir, sem sat í stjórn flugfélagsins WOW air og er fyrrverandi forstjóri NOVA, er nýr stjórnarformaður Kea­ hótela. Tekur hún við stjórnarfor­ mennskunni af Jonathan Rubini en félag í hans eigu, JL Properties, keypti, ásamt bandaríska fjárfest­ ingafélaginu Pt Capital, 75 prósenta hlut í hótelkeðjunni árið 2017. Þetta kemur fram í tilkynningu en þar segir að Liv muni vinna með eigendum og stjórnendum félagsins, sem rekur ellefu hótel í Reykjavík og á landsbyggðinni, að frekari uppbyggingu og þróun þess. Þá mun Liv, sem var meðal annars kjörin í stjórn Bláa lónsins í sumar, jafnframt halda utan um aðrar fjárfestingar Rubini hér á landi. Hrönn ráðin til Aldeilis Auglýsingastofan Aldeilis hefur ráðið Hrönn Blöndal Birgis­dóttur til starfa. Hrönn er með MA í sjónrænni mannfræði Freie Universitat í Berlín og BA í tískumarkaðsfræði (e. fashion marketing & communication) frá University of Westminster. Verk­ efni Hrannar hjá stofunni eru sögð vera þvert á vef­ og auglýsingadeild og snúa að vefhönnun, hugmyndasmíði og samfélagsmiðlun. Ósk forstöðumaður hjá Íslandspósti Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsdeildar Íslands­ pósts og hefur hún þegar hafið störf. Ósk Heiða hefur mikla reynslu á sviði markaðsmála og bakgrunn úr upplýsingatækni, smásölu og ferðaþjónustu. Ósk Heiða starfaði síðast sem markaðs­ stjóri Trackwell, þar á undan var hún markaðsstjóri Krónunnar og Íslands­ hótela. Hún er með meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði frá Háskóla Íslands. 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.