Fréttablaðið - 07.12.2019, Side 63
www.skagafjordur.is
Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða lausnamiðaðan og metnaðarfullan
einstakling í starf sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs Sveitarfélagsins
Skagafjarðar. Á veitu- og framkvæmdasviði starfa um 25 manns að fjölbreyttum
verkefnum; hita- og vatnsveitu, viðhaldi- og nýbyggingu fasteigna, gatnagerð,
fráveitu, umhverfis- og hreinlætismálum o. fl.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Laun og starfskjör fara eftir samningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttafélag.
Umsóknarfrestur er til 23. desember nk.
Umsóknum ásamt starfsferilskrá og kynningarbréfi skal skila í gegnum íbúagátt sem finna má á
heimasíðu sveitarfélagsins. Nánari upplýsingar um starfið sem og frekari menntunar- og hæfniskröfur
má finna á heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is (laus störf). Ítarlegri upplýsingar um starfið
veita Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri í síma 455-6000, netfang sigfus@skagafjordur.is og Indriði Þór
Einarsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs í síma 455-6000, netfang indridi@skagafjordur.is.
Helstu verkefni:
• Yfirumsjón með veitu- og framkvæmdamálum
sveitarfélagsins
• Umsjón með útboðum og verksamningum
• Verkefnastjórn sérverkefna
• Stefnumótun á veitu- og framkvæmdasviði og
sveitarfélaginu í heild í samstarfi við yfirstjórn
sveitarfélagsins
• Samskipti og upplýsingagjöf til kjörinna fulltrúa,
viðskiptavina og íbúa sveitarfélagsins
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Verk- eða tæknifræðimenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af stjórnun og rekstri
• Forystu- og skipulagshæfileikar
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
• Tungumálakunnátta
• Góð tölvukunnátta
Auglýst eru laus til umsóknar
tvö störf sérfræðinga á skrifstofu
mennta- og vísindamála.
Nánari upplýsingar er að finna á
vef ráðuneytisins,
menntamalaraduneyti.is.
Umsóknarfrestur er til og með
30. desember 2019
Laus störf sérfræðinga
Umsjónarmaður fasteigna
Menntaskólans í Reykjavík
Laus er til umsóknar staða umsjónarmanns fasteigna við
Menntaskólann í Reykjavík. Staðan er laus
frá og með 1. janúar 2020. Um er að ræða 100% starf.
Umsókninni skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf auk
meðmæla.
Hæfni- og menntunarkröfur:
• Lipurð, þjónustulund og stundvísi
• Að geta brugðist við og tekið að sér minniháttar viðhald
• Þekking á hússtjórnarkerfum/loftræstikerfum/
tæknikerfum
• Þekking á öryggismálum og eldvörnum
• Að geta brugðist við og tekið að sér minniháttar viðhald
• Íslensku- og enskukunnátta
• Tölvukunnátta sem hæfir starfinu
• Iðnmenntun er æskileg
Menntaskólinn í Reykjavík er elsta menntastofnun lands-
ins og hefur yfir að ráða nokkrum byggingum
og eru nokkrar þeirra undir Minjavernd. Lóð skólans af-
markast af Lækjargötu, Amtmannsstíg,
Þingholtsstræti og Bókhlöðustíg.
Starfið er fjölbreytt og líflegt. Starfsmenn eru tæplega 80
og nemendafjöldi er 700.
Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi skólans við
SFR.
Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2019.
Umsóknum skal skilað inn á Starfatorg (www.starfatorg.is).
Nánari upplýsingar um starfið veitir Elísabet Siemsen
rektor í síma 545 1900 eða
í netfangið: rektor@mr.is og Einar Hreinsson konrektor í
síma 545 1900 eða í netfangið: einar@mr.is.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
Athygli umsækjenda skal vakin á því að samkvæmt lögum
um framhaldsskóla nr. 92/2008 er ekki
heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm
fyrir brot á XXII.kafla almennra hegningarlaga og því er
beðið um sakavottorð áður en af ráðningu getur orðið.
Umsjónarmaður fasteig
Menntaskólans í Reykjavík
Laus er til ums knar staða umsjónarm nns fasteigna við Menntaskólann í Reykjavík. Staðan er laus
frá og með 1. janúar 2020. Um er að ræða 100% starf.
Umsókninni skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf auk meðmæla.
Hæfni- og menntunarkröfur:
Lipurð, þjónustulund og stundvísi
Að geta brugðist við og tekið að sér minniháttar viðhald
Þekking á hússtjórnarkerfum/loftræstikerfum/tæknikerfum
Þekking á öryggismálum og eldvörnum
Að geta brugðist við og tekið að sér minniháttar viðhald
Íslensku- og enskukunnátta
Tölvukunnátta sem hæfir starfinu
Iðnmenntun er æskileg
Menntaskólinn í Reykjavík er elsta menntastofnun landsins og hefur yfir að ráða nokkrum byggingum
og ru nokkrar þeirra undir Minjavernd. Lóð skólans afmarkast af Lækjargötu, Amtmannsstíg,
Þingholtsstræti og Bókhlöðustíg.
Starfið er fjölbreytt og líflegt. Starfsmenn eru tæplega 80 og nemendafjöldi er 700.
Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi skólans við SFR.
Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2019. Umsóknum skal skilað inn á Starfatorg
(www.starfatorg.is). Nánari upplýsingar um starfið veitir Elísabet Siemsen rektor í síma 545 1900 eða
í netfangið: rektor@mr.is og Einar Hreinsson konrektor í síma 545 1900 eða í netfangið: einar@mr.is.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
Athygli umsækjenda skal vakin á því að samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 er ekki
heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm fyrir brot á XXII.kafla almennra
hegningarlaga og því er beðið um sakavottorð áður en af ráðningu getur orðið.
Svið lagalegs eftirlits og vettvangsathugana vinnur þvert á önnur eftirlitssvið Fjármálaeftirlitsins. Á sviðinu
starfar öflugur hópur lögfræðinga að fjölbreyttum verkefnum er varða eftirlit með fjármálafyrirtækjum,
vátrygginga élögum, lífey sjóðum og öðrum eftirlitsskyldum aðilum á fjármálamarkaði. Verkefni eru
einkum tengd starfsleyfum, virkum eignarhlutum, aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka,
hæfismötum, starfsemi yfir landamæri, samrunum og veitingu umsagna um samþykktir og reglur
lífeyrissjóða. Auk þess kemur lagalegt eftirlit að margvíslegum lagalegum álitamálum tengdum starfsemi
eftirlitsskyldra aðila og tekur þátt í vinnu við setningu laga, reglna og tilmæla.
Leitað er að lögfræðingi sem þekkir m.a. löggjöf um aðgerðir gegn
peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og hefur reynslu af
eftirliti eða störfum á fjármálamarkaði.
Starfssvið
• Lagalegt eftirlit með eftirlitsskyldum aðilum, með sérstaka
áherslu á eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og
fjármögnun hryðjuverka
• Lögfræðiráðgjöf í álitamálum tengdum starfsemi eftirlitsskyldra
aðila til annarra sviða stofnunarinnar
• Þátttaka í innlendu og erlendu samstarfi
• Þátttaka í innra starfi Fjármálaeftirlitsins
Menntunar- og hæfnikröfur
• Meistara- eða embættispróf í lögfræði
• Þekking á löggjöf um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun
hryðjuverka
• Þekking á löggjöf á fjármálamarkaði og stjórnsýslurétti
• Reynsla af eftirlitsstörfum eða störfum tengdum fjármálamarkaði
• Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna með öðrum
• Frumkvæði, öguð vinnubrögð, ábyrgð, sjálfstæði og metnaður í starfi
• Hæfni til að tjá sig og miðla upplýsingum í ræðu og riti á íslensku og ensku
LÖGFRÆÐINGUR Í
LAGALEGU EFTIRLITI
Þekkir þú löggjöf
um aðgerðir gegn
peningaþvætti og
fjármögnun hryðjuverka?
FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ
THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND
Frekari upplýsingar veita
Linda Kolbrún Björgvinsdóttir,
forstöðumaður lagalegs eftirlits
(linda@fme.is) og Árni Ragnar
Stefánsson, mannauðsstjóri
(arni@fme.is).
Umsækjendur eru vinsamlegast
beðnir að sækja um starfið á heimasíðu
Fjármálaeftirlitsins, www.fme.is eða á
www.starfatorg.is.
Umsóknarfrestur er til og með
16. desember nk. Umsóknum um
starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá
og kynningarbréf þar sem gerð er
grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni
viðkomandi til að gegna starfinu
rökstudd.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9