Fréttablaðið - 07.12.2019, Side 100

Fréttablaðið - 07.12.2019, Side 100
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Íslandsmót í parasveitakeppni hefur jafnan verið vinsælt mót og um síðustu helgi tóku 11 sveitir þátt í þessu móti. Það kom fáum á óvart að sveit Ljósbrár Baldurs- dóttur skyldi hafa sigur í þessu móti. Margir sterkir spilarar voru þátttakendur í þessu móti, en yfir- burðir sveitar Ljósbrár voru miklir. Hún vann alla leiki og endaði með 174,72 stig í 11 umferðum. Sigur sveitar hennar var aldrei í hættu. Spilarar í sveit Ljósbrár voru, auk hennar, Matthías Gísli Þorvaldsson, Hjördís Sigurjóns- dóttir og Kristján Blöndal. Annað sætið (sveitin Vopnaskak) var með 153,39 stig. Mörg skemmtileg spil litu dagsins ljós í þessu móti. Eitt þeirra var þetta, þar sem sveit Ljósbrár átti við sveit Hirðar kon- ungsins í þriðju síðustu umferð. Norður var gjafari og AV á hættu: Norður ákvað að opna á einu grandi, suður yfirfærði í hjarta og sagði síðan 3 (geimkrafa). Grandopnarinn sagði 3 , suður 4 og grandopnarinn lauk sögnum á 5 . Ljósbrá og Matthías sátu í AV og Matthías átti út í vestur. Vitandi af grandopnun í norður, ákvað hann að spila út þriðja hæsta laufinu. Það hafði skemmtileg áhrif. Sagnhafi gat seint fundið að fara upp með kónginn, hleypti laufinu og Ljósbrá átti fyrsta slaginn á drottningu. Hún spilaði laufi á ás og svo kom spaðadrottning og spilið fór 1 niður. Nánast allir í NS fengu að standa spilið í 4 (flestir í þeim samningi), 5 eða 3 gröndum. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður K86 Á KD862 K964 Suður 4 KDG963 Á954 G7 Austur Á932 8764 G10 D105 Vestur DG1052 102 73 Á863 MIKLIR YFIRBURÐIR Hvítur á leik Lukovnikov átti leik gegn sergejev í Voronesh árið 1974. 1. Bg5! hxg5 2. Rxe5! 1-0. Arnar E. Gunnarsson vann sigur á Atskák- móti Reykjavíkur sem fram fór fyrr í vikunni. Davíð Kjartansson varð annar. Símon Þórhallsson, Þor- varður Fannar Ólafsson og Bragi Halldórsson urðu jafnir í 3.-5. sæti. www.skak.is: EM í hraðskák VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ : Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem víða er á borðum um þessar mundir . Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 6. desember næst- komandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „30. nóvember“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Húsið okkar brennur – baráttusaga Gretu og fjölskyldunnar eftir Gretu Thurnberg frá Forlaginu. Vinn- ingshafi síðustu viku var, Einar G. G. Pálsson Borgarnesi Lausnarorð síðustu viku var B A Ð H A N D K L Æ Ð I Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 ## L A U S N S V A R A F Á T T L F H Ó A O N R R Æ Æ V I F A N G A N S R E G N F R A K K A R S F Ó A G U A L N T E K K V I Ð I N N A U R A H R A K I N U I I R A R V E G L N Á K A L D A S F R Æ D R E I F I N G L L Æ R I S T E R R N I Ð J A M Ó T U M N Ú R Á Ð S A M U R Ó O Æ R I N N A R L I Ú M A S A R A R S B A I N N H E R J A N Ð L Ö G R U M A R V S K A R F S E G G O A A U K A V E R K N Ú I U L T U Ð T F R R A N N S A K A R U U S A F N S K R Á N A A Ð A L N Ú M E R T A I D M S S A T G U G G E Ð L U M E K E R T I N G N U E Æ T I L I S T A D Æ G I S K I N L N P N Ú L L I Ð A U S K A F A R A N A A R B A Ð H A N D K L Æ Ð I LÁRÉTT 1 Hindrum að skítur berist inn með viðeigandi ráðstöfunum (9) 10 Komið þeim gömlu í form fyrir keppnina (12) 11 Draumur minn í tíu hreinum línum og tíu til (9) 13 Sendi lið Vargapolls aftur í sinn hrepp (12) 14 Vona að vöxtur muni vaxa (7) 15 Léleg bólstrun kostar stakktak (11) 16 Brýtur gler ef klakar fást ekki (7) 17 Ætli hann sjái eftir einum blóðmörskepp? (4) 18 Kallinn sem aldrei lokar á eftir sér hefur botninn beran (11) 24 Keyri götugróður í hús, í fjór- um pörtum (12) 30 Uppgötva kvenabuxur sem gefa aur (11) 31 Leita dúndurblossa og eldinga (12) 32 Hægindabroddur værukærra verkalýðshetja (9) 33 Rétt að skoða hvort þau riða eftir vaktina (8) 34 Og aftur tókum við kolag- rafara (8) 37 Hvað segirðu, er háskóli nyrðra? (2) 38 Þau smána gjarnan tanga, en bara þessa litlu (10) 43 Vindurinn hvín, enda frost- mánuður (4) 44 Í öndverðu var múli vænleg gröf (9) 47 Gjá liggur þvert yfir austustu jörð í Öræfum (7) 48 Malla gos oní mannskapinn (4) 49 Held ég upplýsi Helgu Kress um bókmenntir (9) 50 Afhendi öllum sína vel úti- látnu bita (7) 51 Skipa risa í stöðu ráðsmanns á öllum mínum herragörðum (6) 52 Held ég kurli hvarflandi te (7) LÓÐRÉTT 1 Sakna flæðis, áfengis og nagdýrs af stærstu gerð (9) 2 Hamraði hársnyrtihrærurnar á kaf (9) 3 Glæpur þessara gaura? Þeir tóku hluta af öðrum gaurum (9) 4 Bregð mér í móðurhlutverkið upp á grín (9) 5 Oddarnir gleypa allt vit, það vita foringjarnir (11) 6 Æskufólk bíður ættleifðar kálfs (8) 7 Fágætur fagmaður geymir bjór af bjór í stampi (8) 8 Fróm er farin frá, þrátt fyrir alla greiðana (8) 9 Hví heldur þessi yfirgefni, alst- rípaði maður á aldini? (8) 12 Láttu yl verða þína fótfestu ef þú ruglast (7) 19 Glas mun geysast í framandi fugl (8) 20 Leiðrétti ruglið um konurnar er ég finn þann sem ritar um þær (9) 21 Sameiginlega komast þau í gegnum erfiðan tíma (9) 22 Sleppum þessum skrautlegu flækjum (7) 23 Byrjandi fer á fleygiferð með gæja sem var að vinna lottóið (7) 25 Tölum um það sem talað var um í þessum orðaskiptum (7) 26 Samkomulag er stefna þessa réttar (7) 27 Rásgjarn hefur rambað í hús (7) 28 Fengu áfall vegna úrkomu (5) 29 Það eru ár og dagar síðan forn- öld var og hét (7) 35 Já, örugglega, svo fremi sem það er óbundið (7) 36 Grænjaxlar gjamma á þá sem voru að missa manndóminn (7) 37 Stöðvum íþrótt fyrir heljar- menni (7) 38 Skellir skuldinni á hret úr land- suðri (6) 39 Setur ofan í við rollu (6) 40 Hér segir frá lendingu og lífs- kjörum (6) 41 Fæst við fagrar fraukur í upp- námi (6) 42 Skyldi sá sem oss er næstur komast í höfn? (6) 45 Hnupla krossinum af þeirri fyrrverandi (5) 46 Þetta ljóð var að detta inn: Týr er ON! (5) 6 7 1 4 8 2 5 9 3 3 4 2 6 5 9 8 1 7 5 8 9 7 1 3 2 4 6 7 6 4 8 9 5 3 2 1 2 5 8 1 3 7 4 6 9 9 1 3 2 6 4 7 5 8 1 9 5 3 4 8 6 7 2 8 2 6 5 7 1 9 3 4 4 3 7 9 2 6 1 8 5 6 5 3 8 1 9 4 2 7 7 8 1 4 2 6 5 9 3 9 2 4 7 3 5 8 6 1 8 3 6 5 4 2 1 7 9 2 4 5 9 7 1 6 3 8 1 7 9 3 6 8 2 4 5 3 1 2 6 8 7 9 5 4 4 9 8 2 5 3 7 1 6 5 6 7 1 9 4 3 8 2 7 5 1 6 8 2 4 9 3 8 6 2 4 9 3 5 7 1 9 3 4 7 1 5 6 8 2 1 2 6 8 4 7 3 5 9 3 7 8 9 5 1 2 4 6 4 9 5 2 3 6 8 1 7 5 8 3 1 6 9 7 2 4 2 4 9 3 7 8 1 6 5 6 1 7 5 2 4 9 3 8 8 7 5 9 4 6 2 1 3 9 4 1 7 3 2 5 6 8 2 3 6 1 8 5 9 7 4 1 5 7 4 2 8 3 9 6 3 6 8 5 7 9 1 4 2 4 2 9 3 6 1 8 5 7 5 8 4 2 9 7 6 3 1 6 9 3 8 1 4 7 2 5 7 1 2 6 5 3 4 8 9 9 3 1 7 8 6 5 4 2 2 8 5 4 1 3 7 9 6 4 6 7 9 2 5 8 3 1 3 2 8 5 6 1 4 7 9 5 9 6 8 7 4 1 2 3 7 1 4 2 3 9 6 8 5 6 7 3 1 4 2 9 5 8 8 5 2 6 9 7 3 1 4 1 4 9 3 5 8 2 6 7 9 4 2 7 8 3 1 6 5 3 6 7 5 9 1 4 2 8 1 8 5 2 4 6 9 3 7 7 9 6 8 1 2 5 4 3 5 1 8 6 3 4 2 7 9 2 3 4 9 5 7 6 8 1 4 5 3 1 6 8 7 9 2 6 7 1 3 2 9 8 5 4 8 2 9 4 7 5 3 1 6 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R48 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.