Fréttablaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 108
Bókin heimtaði að láta skrifa sig,“ segir Dóra S. Bjarnason, höfundur bókarinnar Brot, konur sem þorðu.Dóra leitast við að draga upp mynd af sérstæðum konum sem tengjast f jölskyldu hennar. Þær voru fyrri kona afa hennar, Þorleifs H. Bjarnasonar, Málfræðingurinn Elisa Adelina Rittershaus, dóttir þeirra, Ingibjörg Stein H. Bjarnason og dóttir hennar, Veru Zilzer. Líf þeirra spannað 137 ár. Hún kynntist þeim síðarnefndu aðeins lítillega og byggir á bréfum og öðrum heimildum um líf þeirra. „Ég hitti Ingibjörgu þegar ég var ellefu ára gömul í Danmörku hjá annarri frænku minni. Ég gjörsam- lega heillaðist af henni. Hún var svo skemmtileg og gerði alla glaða í kringum sig, hún gaf mér pínulitla myndavél. Þetta var í eina skiptið sem við hittumst,“ segir Dóra og höfðu kynnin af Ingibjörgu mikil áhrif á hana. „Sögur þessara kvenna eru merkilegar og þrautseigja þeirra er aðdáunarverð og ég fór að safna að mér bréfum og heimildum um þær,“ segir Dóra sem tók einnig viðtöl við ýmsa sem þekktu til lífs þeirra og sögu. Adelina var sterk- gáfuð og sætti sig ekki við það að konum væri meinaður aðgangur að helstu menntastofnunum. Hún undi sér ekki á Íslandi og fór aftur til Þýskalands ófrísk að Ingibjörgu. Adeline fékk starf sem dósent við háskólann í Zürich. Ingibjörg ólst upp hjá móður sinna og lagði síðar stund á myndlist í París. Hún eign- aðist dóttur með manni af gyðinga- ættum, sem varð meðal annars til þess að hún f lutti með hana heim til Íslands þegar nasistar komust til valda í Þýskalandi. „Þær mæðgur, Ingibjörg og Vera, komu hingað til Íslands á fyrsta far- rými og héldu líklegast að þær væru að koma til fyrirheitna landsins. En það var öðru nær. Pabbi hennar var gyðingur og heimssagan hafði mikil áhrif á stöðu þessara mæðgna á Íslandi,“ segir Dóra. Ingibjörg var hluti af listamanna- hópnum Cercle et Carré (hringnum og ferhyrningnum) og tók þátt í einni fyrstu alþjóðlegu samsýning- unni á abstraktlist í heiminum. Þar mátti sjá myndlist Ingibjargar við hlið verka eftir Wassilly Kandinsky, Le Corbusier og Piet Mondrian. Hún átti í ástarsambandi við annan stofnanda hópsins, Michel Seuphor. Fyrir nokkrum árum sagði sænskur listfræðingur, Ulf Tho- mas Moberg, Dóru frá sambandi Seupher og Ingibjargar. „Hann sagði mér nokkuð sem ég vissi ekki um hana Ingibjörgu. Um samband hennar við Seuphor, hann hefði rifið myndirnar hennar.“ – kbg Aðdáunarverð þrautseigja Dóra S. Bjarnason segir frá gerð bókarinnar Brot, konur sem þorðu. Hún dregur upp mynd af merkilegum konum sem tengjast fjölskyldu hennar og áttu það sameiginlegt að sýna þrautseigju í erfiðum aðstæðum. Dóra S. Bjarnason skrifar sögu stórbrotinna kvenna sem tengjast henni fjölskylduböndum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN siminn.is Bi rt m eð fy rir va ra u m v ill ur o g ve rð br ey tin ga r. G ild ir m eð an b irg ði r e nd as t. Polaroid Mint prentari 16.990 kr. Prentaðu út jólaminningarnar beint úr snjallsímanum Fullt verð: 19.990 kr. Tilboð Meater kjöthitamælir 16.990 kr. Nauðsynlegt snjalltæki fyrir alla ástríðukokka Fullt verð: 19.990 kr. Tilboð Verð frá 68.990 kr. 6.355 kr./mán. í 12 mán. Alls: 76.265 kr.ÁHK:17.87% Rafknúið hlaupahjól Xiaomi Mi og Mi PRO Vinsælustu snjallúrin! Frábær hlaupaúr. Fitbit Versa 2 34.990 kr. Fitbit Charge 3 21.990 kr. 6.873 kr./mán. í 12 mán. Alls: 82.475 kr.ÁHK: 16.87% Apple Watch 5 Verð frá 74.990 kr. Verð frá 129.990 kr. 11.617 kr./mán. í 12 mán. Alls: 139.400 kr.ÁHK: 12.1% iPhone 11 & 11 Pro / 11 Pro Max Samsung S10 og S10+ Verð frá 129.990 kr. Galaxy buds heyrnartól fylgja, að verðmæti 25.990 kr. 11.617 kr./mán. í 12 mán. Alls: 139.400 kr.ÁHK: 12.1% Samsung spjaldtölva Tab A wifi 19.990 kr. Veglegur kaupauki: Sjónvarp Símans Premium í 30 daga Fullt verð: 34.990 kr. Snjallar gjafir fyrir bjartari jól Allar snjöllustu jólagjafirnar sem gleðja, bæta og kæta. Símar sem hringja inn jólin, hátalarar sem gefa tóninn og skínandi snjallúr sem telja niður til jóla. Kíktu við í vefverslun Símans eða komdu í verslanir Símans í Ármúla, Smáralind og Strandgötu, Akureyri. Kaupauki Heyrnartól 14 daga Sjónvarp Símans Premium fylgir 14 daga Sjónvarp Símans Premium fylgir 30 daga Sjónvarp Símans Premium fylgir! 30 GB fylgja með 30 GB fylgja með Tilboð Fylgdu Símanum á Instagram og taktu þátt í jóladagatali Símans. Nýr pakki daglega fram að jólum! @siminnisland 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R56 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.