Fréttablaðið - 07.12.2019, Side 114
Jólamarkaður er í Ásgarði í Mosfellsbæ í dag. laugardag.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
7. DESEMBER 2019
Ganga
Hvað? Fuglaskoðun
Hvenær? 11.00
Hvar? Grasagarðurinn Laugardal
Hannes Þór Hafsteinsson leiðir
fræðslugöngu. Gestir hvattir til að
taka með sér kíki og nesti. Fugla-
hús- og fóður til sölu í Garðskál-
anum til ágóða fyrir Fuglavernd.
Myndlist
Hvað? ÖR - sýningaropnun
Hvenær? 13.00
Hvar? Grafíksalurinn, Hafnarhúsi
Magdalena Margrét Kjartans-
dóttir, heiðursfélagi Íslenskrar
grafíkur 2019 sýnir.
Hvað? HEIMAt
Hvenær? 15.00
Hvar? Listasafnið á Akureyri
Sýning Marzena Skubatz.
Hvað? Handanbirta / Andansbirta
Hvenær? 15.00
Hvar? Listasafnið á Akureyri
Verk Elínar Pjet. Bjarnason, – valin
verk úr safneign Listasafns ASÍ.
Hvað? Ég hlakka svo til
Hvenær? 15.00
Hvar? Ásmundarsalur, Freyjugötu
Sölusýning um 160 listamanna.
Hvað? Með líkamann að vopni -
lokunarpartý
Hvenær? 16.00 - 17.00
Hvar? Midpunkt, Hamraborg, Kópa-
vogi
Sýningarstjóraspjall, gjörningar,
listamannaspjall. Veitingar í boði.
Orðsins list
Hvað? Útgáfuhóf
Hvenær? 13.00 -14.00
Hvar? Flóra, Hafnarstræti 90,
Akureyri
Ný bókverk í Pastel ritröð. Höf-
undar: Áki Sebastian Frostason,
Brynhildur Þórarinsdóttir, Har-
aldur Jónsson, Jónína Björg Helga-
dóttir og Þórður Sævar Jónsson.
Jólaverkstæði/markaðir
Hvað? Jólagjafavinnustofa Land-
verndar
Hvenær? 13.00 - 14.30 og 14.30 -
16.00.
Hvar? Eyjarslóð 3.
Boðið upp á heitt súkkulaði, kaffi
og smákökur. Frítt inn og öll vel-
komin!
Hvað? Jólamarkaður og kaffi/
súkkulaðisala
Hvenær? 12.00 - 17.00
Hvar? Ásgarður handverkstæði,
Álafossvegi, Mosfellsbæ
Hvað? Smiðja með Þórdísi Erlu
Zoëga
Hvenær? 13.00 - 15.00
Hvar? Gerðarsafn, Kópavogi
Mynstur snjókorna könnuð og ný
gerð. Opið öllum að kostnaðar-
lausu.
Tónlist
Hvað? A Band on Stage fagnar 70
ára afmæli, Tom Waits
Hvenær? 21.00
Hvar? Hard Rock, Lækjargötu 12
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
hvar@frettabladid.is
8. DESEMBER 2019
Aðventan
Hvað? Gæðastund með börnunum
Hvenær? 14.00 - 16.00
Hvar? Nýló, Grandagarði
Jólapappír, jólakort og skugga-
leikir.
Hvað? Aðventuhátíð Bergmáls
Hvenær? 15.00
Hvar? Háteigskirkja
Flutt verður hugvekja, Drengja-
kórinn og ungt fólk úr Söngskóla
Sigurðar Demetz og Verslunar-
skólanum flytja tónlist.
Myndlist
Hvað? Guðjón Samúelsson -
sýningarleiðsögn
Hvenær? 14.00
Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði
Orðsins list
Hvað? Aðventa lesin í húsi skáldsins
Hvenær? 13.30
Hvar? Gunnarshús Dyngjuvegi
Gunnar Björn Gunnarsson,
afkomandi skáldsins les.
Hvað? Upplestur í stofunni
Hvenær? 15.00
Hvar? Gljúfrasteinn, Mosfellssveit
Gerður Kristný, Bergur Ebbi,
Gunnar Theódór Eggertsson, Vig-
dís Grímsdóttir, Kristín Ómars-
dóttir. Aðgangur er ókeypis.
Hvað? Aðventa lesin í húsi skáldsins
Hvenær? 13.30
Hvar? Skriðuklaustri í Fljótsdal
Benedikt Karl Gröndal leikari les.
Hvað? Pastelritröð kynnt
Hvenær? 14.30 - 15.30
Hvar? Alþýðuhúsið á Siglufirði
Áki Sebastian Frostason hljóð-
listamaður, Brynhildur Þórarins-
dóttir rithöfundur, Haraldur
Jónsson myndlistarmaður, Jónína
Björg Helgadóttir myndlistar-
maður og Þórður Sævar Jónsson
rithöfundur.
Tónlist
Hvað? Jólatónleikar Kammer-
sveitar Reykjavíkur
Hvenær? 16.00
Hvar? Norðurljós, Hörpu
Tónleikarnir eru með hátíðlegum
hljómi. Einleikarar Steiney Sig-
urðardóttir á selló og Laufey Jens-
dóttir fiðluleikari.
Hvað? Hátíðasöngvar úr austrinu
Hvenær? 16.00 og 20.00
Hvar? Langholtskirkja
Jólatónleikar Söngfjelagsins,
stjórnandi: Hilmar Örn Agnars-
son, meðleikari Iveta Licha. Frum-
flutt verður nýtt jólalag eftir Hjör-
leif Hjartarson. Sérstakir gestir úr
hringiðu klezmer- og balkantón-
listarinnar þau Polina Shepherd,
Merlin Shepherd, Igor Outkine,
Sarah Harrison og Ásgeir Ásgeirs-
son. Miðaverð: 4.500 kr.
Hvað? Dansaðu vindur - aðventu-
tónleikar
Hvenær? 20.00
Hvar? Guðríðarkirkja, Grafarholti
Kammerkór Mosfellsbæjar
flytur hátíðlega tónlist frá endur-
reisnartímanum til nútímans.
Einsöngvari er Ásdís Arnalds og
meðleikarar Einar Bjartur Egilsson
á píanó, Helgi Bjarnason á blokk-
flautu og kórstjórinn Símon H.
Ívarsson. grípur í gítarinn. Miða-
verð er 2.500 krónur, 2.000 fyrir
eldri borgara en það er ókeypis
inn fyrir börn.
Laufey Jensdóttir leikur einleik á
fiðluna sína á jólatónleikum Kamm-
ersveitarinnar í Norðurljósum.
Kammerkór Mosfellsbæjar syngur í Guðríðarkirkju í Grafarholti á sunnudagskvöld.
BAKARÍIÐ
Einar Bárðar og Svavar Örn
opna Bakaríið á laugardögum.
ALLA LAUGARDAGA MILLI 09:00 OG 12:00.
7 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R62 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð