Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2019, Side 8

Skessuhorn - 24.04.2019, Side 8
MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 20198 Verkalýðsfélag Akraness, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí. 1. MAÍ AKRANESI! Félagsmenn fjölmennið! 1. maí-nefndin Safnast verður saman við Kirkjubraut 40 kl. 14:00 og genginn hringur á Neðri-Skaga. Að göngu lokinni hefst hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness á 3ju hæð Kirkjubrautar 40. Ræðumaður dagsins: Vilhjálmur Birgisson Kvennakórinn Ymur syngur nokkur lög Kaffiveitingar Athugið! Frítt í bíó fyrir börnin í Bíóhöllinni kl. 15:00 SK ES SU H O R N 2 01 9 Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2 a, Borgarnesi þriðjudaginn 30. apríl, kl. 19:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum1. Lagabreytingar:2. Lagðar eru til breytingar á 8.gr., 13.gr., 19.gr., 20. gr. og 22. gr.3. Breytingar á reglugerð og bótareglum Sjúkrasjóðs4. Önnur mál5. Þrír heppnir félagar úr hópi fundarmanna fá óvæntan glaðning Glæsilegar veitingar Félagar: Sýnum samstöðu, fjölmennum á aðalfundinn! Stjórn Stéttarfélags Vesturlands SK ES SU H O R N 2 01 9 Opinn ársfundur Brákarhlíðar Ársfundur Brákarhlíðar verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl n.k. kl.16:00 í samkomusal heimilisins. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkvæmt skipulagsskrá heimilisins. Allir velkomnir ! Stjórn Brákarhlíðar Vorið hefur verið milt og sam- an við froslausa jörð er því gras- inu ekkert að vanbúnaði að hefja vöxt. Á golfvellinum í Nesi í Reykholtsdal var púttflötin sleg- in að morgni páskadags, 21. apríl. Þar styttist því í opnun vallarins. Sömu sögu er að segja af fleiri golfvöllum á Vesturlandi. Eins og fram kom í viðtali í síðasta Skessuhorni er t.d. gert ráð fyrir að fyrir mánaðamót verði byrjað að spila á Garðavelli á Akranesi þar sem völlurinn kemur einkar vel undan vetri. mm/ Ljósm. Einar Bjarnason. Fyrsti sláttur á flötunum í Nesi Áhugamenn um bíla ráku upp stór augu í Ólafsvík á laugardaginn þeg- ar nokkrum splunkunýjum bílum af gerðinni Porsche 911 Carrera 4S var ekið í bæinn. Fararstjóri í ferð- inni var Þjóðverji frá Porsche um- boðinu og var hann að kynna fyr- ir viðskiptavinum þessa tegund bíla. Bílarnir eru fjórhóladrifnir og knúnir 450 hestafla vél. Verð á bílum af þessari tegund er um 170 þúsund evrur í Þýskalandi, eða ríf- lega 23 milljónir íslenskra króna. af Porsche bílar vöktu athygli

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.