Skessuhorn - 24.04.2019, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2019 23
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin
á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja
geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessu-
horn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún
birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausn-
inni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessu-
horn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir
í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið verð-
ur úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá
Skessuhorni.
Lausnin á síðustu krossgáta var: „Svartur“. Heppinn þátttakandi er:
Þuríður Skarphéðinsdóttir, Esjuvöllum 9, 300 Akranesi.
Kyrr
Blika
Varma
Atorka
Skipar
Sár
Innyfli
Áhald
Jötnar Rogginn Gláp
Þorn
Hvílt
Venja
Samþ.
Ræfill
Kven-
fugl
Sigar
Afi
Pönnu-
kaka
Árla
Kák
Kusk
Ilma
Ernir
For-
sjálni
Spil
4 5
3 Óttast
Púkinn
Gufu
19 11
Öldu-
gjálfur
Skeljar
Gort
Eilíf
Á fæti
21
Ísl.st.
Erti
7 16 Svefn-
órar
Lofa
Listar
Stærð
Kona
Gat
Skapar
Rák
Aumar
1
Glaðar
Aðstoð
12 Mögl
Spjalla
Rénar
13
50
Sýll
Hlass
Alda
Tveir
um eins
Háll
Suddi
Óeirð
Tengið
Snótin
15
Útlimir
Spurn
Gátt
Sáðlönd
Blóm
Deigt
Hryggur
Von
Óþekkt
Ævi
6 4 Samhlj.
Frjó-
angi
18
Sér um
Hlust
Örla
9
Kvað
Húmar
Sk.st.
Rit
Dæld
Flan
Sefa
Kraft
Hvína
17 2
150
Fersk
Leit
Þrýst-
ingur
Reipi
20
Enni
Mauk
Titill
Slit
8 10
Slæm
Vein
Púka
Rugl
Korn
Ofn
50
500
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19 20 21
Æ
M E Ð G L Ó F A
L A G Á A M Æ R A
D R Á T T U R M Á
I S T A N D U R
S N I K K A A U G A
V O G U G G I A R T L L L
A F A M Á L F R Í H A L
R Á G A B B A R A Ð A N
T I N M O R Ú A R S A G
U R G A Ð E I N N F A T A
R A U S I Ð S K Æ R I N
S N A U Ð A R V A L N Ý
Ö S I N M A Ó A R N Á L
N F U M E L N A I R P A
J Ó Á R A R T E G U N D K
Ó G N P Ú G I L E Ö U
K N I P P I A U L Ö G G N
A L L A N N R E I S I N N
S V A R T U R
L
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Leikfélag Hólmavíkur stendur í
ströngu um þessar mundir við sýn-
ingar á gamanleikritinu Nanna
systir eftir Einar Kárason og Kjart-
an Ragnarsson, í leikstjórn Skúla
Gautasonar. Sýningin hefur þegar
verið sýnd í Sævangi á Ströndum við
góðar viðtökur. Leikfélag Hólma-
víkur er eitt af örfáum áhugaleik-
félögum á landinu sem rígheldur í
þá hefð að fara í leikferðalög með
sýningar sínar. Hópurinn ákvað að
þessu sinni að leggja land undir fót
í fimm daga með fimm sýningar og
ætlar meðal annars að sýna í Dala-
búð í Búðardal miðvikudaginn 24.
apríl, Samkomuhúsinu í Grund-
arfirði 25. apríl og Lyngbrekku á
Mýrum föstudaginn 26. apríl. Allar
sýningar hefjast klukkan 20.
Leikarar eru tíu; fimm konur og
fimm karlar. Sumir þeirra eru gam-
alreyndar kanónur og aðrir eru að
stíga sín fyrstu skref á leiksviði með
Leikfélagi Hólmavíkur. Sögusvið
Nönnu systur er samkomuhús í ís-
lensku sjávarþorpi árið 1996. Þar
stendur til að setja upp söngleik um
Fjalla-Eyvind. Óvæntar heimsókn-
ir og uppákomur setja þó strik í
reikninginn. Það gengur á ýmsu og
útkoman er vægast sagt skrautleg.
mm
Eins og áður hefur komið fram,
verður fyrirlestur í Snorrastofu í
Reykholti, þriðjudaginn 30. apríl
næstkomandi um upphaf íslenskr-
ar dægurtónlistar, sem fylgt verð-
ur eftir með lifandi tónlist í Reyk-
holtskirkju. Það er Trausti Jóns-
son, sem sér um dagskrá kvöldsins.
Hann er best þekktur sem veður-
fræðingur en er jafnframt áhuga-
maður um tónlist. Kvöldstundina
hefur hann nefnt „Var hún á leið-
inni?“ Svipast um eftir upphafi ís-
lenskrar dægurtónlistar – með fá-
einum tóndæmum.
Dagskráin hefst með fyrirlestri
Trausta í Bókhlöðu Snorrastofu kl.
20 um efni og höfunda „tónlistar-
léttmetis“ áranna 1901 til 1926 og
þar flytur Bjarni Guðmundsson
fyrsta dægurlagið frá 1901 með
söng og gítarleik. Á tónleikum, að
erindi loknu, verða lög eftir 13 höf-
unda, úrval úr safni þriggja tuga
verka sem fundist hafa, flutt af
söngvurum og hljóðfæraleikurum.
Tónlistarhópurinn, sem unnið hef-
ur með Trausta að verkefninu, hef-
ur fengið vinnuheitið Leitarsveitin
og hún er skipuð tónlistarfólki úr
héraði. Það eru þau Bjarni Guð-
mundsson (söngur og gítar), Jónína
Erna Arnardóttir (píanó), Olgeir
Helgi Ragnarsson (tenór), Ólafur
Flosason (óbó), Steinunn Pálsdóttir
(harmónika), Theodóra Þorsteins-
dóttir (sópran) og Zsuzsanna Budai
(píanó).
Snorrastofa fagnar afrakstri
áhugamannsins Trausta Jónsson-
ar og hvetur íbúa til að láta hann
ekki fram hjá sér fara. Boðið verður
að venju til kaffiveitinga, aðgangur
er kr. 1000 og vakin er athygli á að
kvöldið hefst kl. 20.
-fréttatilkynning
Nanna systir sýnd á Vesturlandi
Trausti Jónsson leitar upphafs
íslenskrar dægurlagatónlistar
Auðarskóli
Ábyrgð – Ánægja – Árangur
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
9
Auðarskóli óskar eftir að ráða
í eftirfarandi stöður skólaárið
2019-2020
Kennarar í Auðarskóla
Við Auðarskóla er laus 100% staða umsjónarkennara á unglingastigi og
100% staða umsjónarkennara á yngsta stigi fyrir skólaárið 2019-2020.
Umsjónarkennsla á unglingastigi, meðal kennslugreina eru:
Íslenska
Samfélagsfræði
Erlend tunugmál
Val
Umsjónarkennsla á yngsta stigi, meðal kennslugreina eru:
Stærðfræði
Íslenska
Náttúrufræði
Samfélagsfræði
Enska
Mikilvægt er að umsækjendur búi að:
Færni í samskiptum
Frumkvæði í starfi
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Góð íslenskukunnátta
Einnig þurfa umsækjendur að vera tilbúnir að vinna eftir stefnu
Auðarskóla í teymiskennslu.
Umsóknarfrestur er til 1.maí 2019
Umsækjendur þurfa að hafa leyfisbréf til þess að kenna í grunnskóla.
Umsóknir um starfið berist á netfangið keli@audarskoli.is. Í umsókninni
þurfa að vera ferilskrá og ábendingar um meðmælendur. Upplýsingar um
starfið veitir Þorkell aðstoðarskólastjóri í síma 4304757.
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is