Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2019, Side 27

Skessuhorn - 24.04.2019, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2019 27 Klettagörðum 15 | 525 7700 | flytjandi.is DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND Eimskip Flytjandi veitir samræmda flutningaþjónustu um land allt og eru áfangastaðirnir 80 talsins. Eldri borgarar í Borgarbyggð hafa stundað púttæfingar af kappi í all- an vetur og hefur hópurinn stækk- að jafnt og þétt. Fimmtudagurinn 11. apríl var lokapunktur vetrar- starfsins. En þá fór fram forgjafar- mót, Páskamót, í Eyjunni í Brák- arey. Til leiks mættu 13 karlar og 11 konur og var ekkert gefið eft- ir. Ný nöfn, sem ekki hafa komið við sögu áður, voru á meðal verð- launahafa. Þorbergur Egilsson var hlutskarpastur án forgjafar með 61 högg en á hæla hans kom Magnús E. Magnússon með sama högga- fjölda. Í þriðja sæti var Guðmund- ur Bachmann með 63 högg. Guð- rún Birna Haraldsdóttir stóð efst í kvennaflokki án forgjafar með 64 högg. Hugrún Björk Þorkelsdóttir var önnur með 66 högg og Ragn- heiður Elín Jónsdóttir þriðja með 67 högg. Valur Thoroddsen, aldur- forseti pútthópsins, var efstur með forgjöf með 57 högg. Guðmundur Egilsson varð annar með 61 högg og Sigurður Þórarinsson þriðji með sama höggafjölda. Heba Magnús- dóttir var efst kvenna með forgjöf á 58 höggum. Rannveig Lind Eg- ilsdóttir varð önnur með 60 högg og Lilja Ósk Ólafsdóttir þriðja með 64 högg. Í keppni um „einpúttarann“ stóð Þorbergur Egilsson efstur með 11,6 högg að meðaltali í leik. Ingi- mundur Ingimundarson varð annar með 11,3 högg og Þórhalllur Teits- son þriðji með 10,8 högg. Í keppni um „Þristabanann,“ fæsta hringi án vítis, stóð Ingimundur Ingimund- arsson efstur með 9 hringi eða 39,13% af leiknum hringjum. Guð- mundur Bachmann var annar með 8 hringi eða 34,78% og Sigurður Þórarinsson þriðji með 7 hringi eða 25,93%. Sautján manna hópur púttara Borgarbyggðar heldur til Spánar eftir páska í æfingabúðir. En fyrsta keppni ársins verður að Hamri 20. júní en þá eigast við Borgfirðingar og Akurnesingar. Viku seinna held- ur hópurinn á Landsmót UMFÍ 50+ sem fram fer í Neskaupsstað 28.-30. júní. mm/ii Borgnesingar áttu tvo glæsilega fulltrúa á heimsmeistaramóti skóla- liða í körfubolta sem fram fór um páskana. Það eru þeir Gunnar Örn Ómarsson og Marinó Þór Pálma- son en þeir hafa báðir stundað nám í EVN í Danmörku í vetur og æft og keppt í körfubolta með liði skól- ans. Lið EVN vann sér rétt til þátt- töku í World Schools Champions- hip Basketball, fyrir hönd Dana, en mótið var haldið á eyjunni Krít, Danska liðið hafnaði í 12. sæti og stóðu borgnesku drengirnir sig frá- bærlega. 24 lið drengja voru skráð til leiks. Gunnar Örn og Marinó hafa ver- ið undir leiðsögn tveggja frábærra þjálfara í vetur, þeirra Craig Ped- ersen, sem jafnframt er þjálfari ís- lenska landsliðsins í körfubolta, og Geof Kotila sem þjálfaði meðal annars Snæfell á sínum tíma. mm Vesturlandsmótið í loftgreinum byssuíþrótta var haldið sunnudag- inn 14. apríl í inniaðstöðu Skot- Vest í Borgarnesi. Að þessu sinni sá Skotfélag Akraness um fram- kvæmd mótsins. Keppt var í loft- skammbyssu karla og kvenna og loftriffli karla og kvenna. Alls tóku 14 manns þátt í mótinu. Meðal helstu tíðinda af því var að glæsi- legt Íslandsmet var slegið í flokki unglinga hjá konum en það setti Sóley Þórðardóttir úr Skotfélagi Akureyrar. Helstu úrslit urðu þessi: Loftskammbyssa karla: 1. Þórður Ívarsson SA, 549 stig 2. Erlendur Breiðfjörð Magnússon SKV 543 stig (Vesturlandsmeist- ari). 3. Krzyszof Hebda SKA 514 stig. Loftskammbyssa kvenna: 1. Kristína Sigurðardóttir SR 535 stig 2. Þorbjörg Ólafsdóttir SA 501 stig 3: Aðalheiður Lára Guðmunds- dóttir SFS 473 stig (Vesturlands- meistari). Loftriffill karlar: 1. Guðmundur Helgi Christensen SR 595,8 stig 2. Jakob H Ragnarsson SKA 501,8 stig (Vesturlandsmeistari). Loftriffill konur: 1. Íris Eva Einarsdóttir SR 597,5 stig Loftbyssa unglingar: 1. Sóley Þórðardóttir SA 512 stig. mm Jörundur Áki Sveinsson, landsliðs- þjálfari U-16 kvenna í knattspyrnu, valdi í síðustu viku 20 stelpur sem taka þátt í móti í Króatíu 6.-12. maí. Í þessum 20 manna hópi eru þrír sem aldir eru upp hjá Víkingi Ólafsvík. Það eru þær Aldís Guð- laugsdóttir og Sædís Rún Heiðars- dóttir, sem enn spila með Víkingi, en einnig Aníta Ólafsdóttir sem ný- lega skipti yfir í ÍA. mm/ Ljósm. Víkingur/Reynir Páskamót FEBBN í pútti í Brákarey Hópurinn sem vann til verðlauna. Ljósm. Þóra Stefánsdóttir. Vesturlandsmót í loftgreinum byssuíþrótta Vesturlandsmeistarar. F.v. Erlendur, Aðalheiður Lára og Jakob. Þrjár snæfellskar í U16 landsliðshópinn Marinó Þór og Gunnar Örn. Ljósm. Ómar Örn Ragnarsson. Tveir Borgnesingar á heims- meistaramóti skólaliða

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.