Skessuhorn


Skessuhorn - 26.06.2019, Page 29

Skessuhorn - 26.06.2019, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 26. JúNÍ 2019 29 Saurbær – miðvikudagur 26. júní Næsta sögurölt Sauðfjárseturs á Ströndum og Byggðasafns Dala- manna verður í samvinnu við Hug- rúnu og Guðmund bændur á Kjar- laksvöllum og verður á Bjarnastöðum í Saurbæ. Rölt verður af stað kl. 19:30 frá hliðinu að Bjarnastöðum. Rölt um landnámsjörð Sléttu-Bjarna, skoð- aðar friðlýstar hofrústir, dys Bjarna og annað sem verður á leið okkar og gefur tilefni til að stoppa við og segja sögur. Þetta er stutt og þægi- legt rölt og fótafúnir geta auðveld- lega sleppt þeim stutta hluta sem er á fótinn. Dalamenn, Strandamenn, íbúar Reykhólahrepps og aðrir góðir gestir eru velkomnir í rölt með okkur. Söguröltin eru í boði safnanna og því engin fjárútlát að taka þátt. Stykkishólmur – miðvikudagur 26. júní Snæfell og Hvíti Riddarinn mætast í B-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á Stykkishólms- velli og hefst kl. 20:00 Borgarnes – fimmtudagur 27. júní Skallagrímur fær Kórdrengina í heimsókn í 9. umferð 3. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á Skallagrímsvelli og hefst kl. 20:00. Akranes – föstudagur 28. júní Opnuð verður í Bókasafni Akraness yfirlitssýning um sögu Sements- pokans, blaðsins sem Starfsmanna- félag Sementsverksmiðjunnar gaf út í rúma fjóra áratugi, kl. 16:00. Garðar H. Guðjónsson blaðamaður flytur er- indi um útgáfusögu Sementspokans en Garðar er höfundur samnefndr- ar greinar sem birt er í Árbók Akur- nesinga 2018. Árbókin 2018 verður kynnt við opnun sýningarinnar. Létt- ar veitingar í boði og allir velkomn- ir. Sjá nánar frétt um Árbókina hér í blaðinu. Akranes – föstudagur 28. júní ÍA tekur á móti Fylki í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu. Leikurinn fer fam á Akranesvelli og hefst kl. 19:15. Rif – föstudagur 28. júní Hjálmar bregða sér á bak og fara í sína fyrstu hringferð um landið dag- ana 31. maí til 30. júní. föstudaginn 28. júní verða þeir í Frystiklefanum í Rifi og hefjast tónleikarnir kl. 21:00. Hægt er að kaupa miða á Tix.is. Borgarnes – laugardagur 29. júní Brákarhátíð er sumarhátíð Borgar- byggðar og er venjulega haldin síð- asta laugardag í júní. Hátíðin er til- einkuð Þorgerði Brák fóstru Egils Skallagrímssonar. Hátíðn verður haldin þetta árið 29. júní en viðburð- ir verða einnig í gangi vikuna fyrir. Hægt er að sjá nánari dagskrá hér í blaðinu. Snæfellsnes – laugardagur 29. júní Snæfellsjökulshlaupið fer fram. Hlaupið er um 22 km og lang stærsti hluti hlaupsins er á malarvegi. Fyrstu 8 km þarf að hlaupa uppí móti í u.þ.b. 700 metra hæð. Síðan tekur hlaupa- leiðin að lækka smá þar til komið er til Ólafsvíkur. Keppendur fá á leiðinni að upplifa einstaka nátturufegurð og að öllu ógleymdu allri þeirri orku sem Snæfellsjökull býr yfir. Jökul- hálsinn verður lokuð fyrir bílaumferð á meðan hlaupinu stendur. Drykkjar- stöðvar verða á leiðinni. Nánari upp- lýsingar er að finna á Facebook síðu Snæfellsjökulshlaupsins. Stykkishólmur – laugardagur 29. júní Þjóðbúningadagurinn Skotthúfan í Norska húsinu. Meðal þess sem verð- ur á dagskrá er fyrirlestur Guðrún- ar H Rosenkjær sem mun fjalla um endurgerðar kvenpeysur frá 19. öld. Kaffi og pönnukökur. Tónleikar með Ylju um kvöldið. Allir hjartanlega vel- komnir og aðgangur ókeypis. Akranes – laugardagur 29. júní Hjálmar bregða sér á bak og fara í sína fyrstu hringferð um landið dagana 31. maí til 30. júní. Laugardaginn 29. júní verða þeir í Bíóhöllinni á Akranesi og hefjast tónleikarnir kl. 21:00. Hægt er að kaupa miða á Tix.is. Akranes – sunnudagur 30. júní Krossferð í Akranesvita. Seinastu tón- leikar í krossferð, upphitunar tónleika- ferðalag Norðanpaunks. Fram koma: Snowed In, Grafnár, Phlegm, ROHT og K.óla. Það verður posi á staðnum fyrir þá sem vilja styrkja Norðanpaunk, og við leggjum til að hver og einn styrki um 1000kr. En auðvitað verður engum vísað frá vegna fjárskorts! Hvanneyri – 1. júlí Námskeið í torfhleðslu, ætlað öllum þeim sem vilja læra hvernig hægt er að byggja úr torfi og grjóti. Hámarks- fjöldi þátttakenda er 14. Hvort sem um ræðir veggi, kartöflukofa eða önnur smærri mannvirki. Þátttakendur fá inn- sýn inn í íslenska byggingararfleið og kynnast verklagi við byggingu úr hefð- bundnu íslensku efni. Fjallað verður um íslenska torfbæinn, uppbyggingu hans, efnisval og framkvæmd. Einnig verður fjallað um hleðslu frístandandi veggja og stoðveggja úr torfi. Kennsla: Guðmundur Hrafn Arngrímsson torf- hleðslumaður og landslagsarkitekt og Ágústa Erlingsdóttir skrúðgarðyrkju- meistari, brautarstjóri Skrúðgarðyrkju- brautar við Landbúnaðarháskóla Ís- lands Tími: Mán. 1. júlí. kl. 9:00-17:00 og þri. 2. júlí. 9:00-17:00 (19 kennslu- stundir) við Geirsstaðakirkju, Litla- bakka í Hróarstungu 701 Egilsstaðir. Verð: 39.000 kr. (Kaffi og hádegismatur og gögn innifalin). Á döfinni Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is Leikskólakennarar í Mosfellsbæ Við leitum að öflugum leikskólakenn- urum til starfa í Helgafellsskóla í Mos- fellsbæ. Um er að ræða fullt framtíðar- starf frá og með 1. ágúst 2019, eða eft- ir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 9. júlí. Nánari upplýsingar um starfið veitir Rósa Ingvarsdóttir skóla- stjori í síma 547-0600. Íbúð í Borgarnesi Til leigu tveggja herbergja íbúð. Íbúðin er staðsett á þriðju hæð við Hrafnaklett. Upplýsingar í síma 864-5542 eða tölvu- póst karlsbrekka@outlook.com. Íbúð óskast til leigu frá 1.-15. júlí Mig vantar litla tveggja herbergja íbúð til leigu frá 1. – 15. júlí. Hún má vera staðsett miðsvæðis í Borgarnesi eða á Akranesi. Ég er kennari og á sjálf íbúð annars staðar á landinu sem ég mun leigja út. Upplýsingar í síma 694-9398 Suzuki Swift árgerð 2013 til sölu Fjögurra dyra Suzuki Swift með útvarpi. Ekinn 110.000 km. Beinskiptur og spar- neytinn. Skoðaður til 2021 og er í topp- standi. Verð aðeins 850.000. kr. Áhvíl- andi 660.000 kr. Upplýsingar í síma 611-6185. Fellihýsi til sölu eða leigu Til sölu fellihýsi palomino i golt árg.2008. Fortjald, heitt og kalt vatn, sólarsella, klósett og galv grind verð: 500þús. Uppl í s. 8662151. Markaðstorg Vesturlands ATVINNA Í BOÐI LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar TIL SÖLU Reykholtskirkja Verið velkomin í Reykholtskirkju Messa sunnudaginn 30. júní kl 14:00 Á öðrum sunnudegi eftir trínitatis- Þingmaríumessa S K E S S U H O R N 2 01 9 / L jó sm . G uð la ug ur Ó sk ar ss on 11. júní. Drengur. Þyngd: 3.308 gr. Lengd: 49 cm. For- eldrar: Karen Gréta Minney Pétursdóttir og Valgeir Valdi Valgeirsson, Akranesi. Ljós- móðir: Guðrún Ágústsdóttir. 13. júní. Stúlka. Þyngd: 3.278 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Theo- dóra Sif Theodórsdóttir og Jón- as Kristinn Guðbrandsson, Akra- nesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Odds- dóttir. Stúlkan hefur fengið nafn- ið Bríet Sóley. 19. júní. Drengur. Þyngd: 4.126 gr. Lengd: 53 cm. For- eldrar: Ásrún Ösp Jóhann- esdóttir og Magnús Óskar Stardal Heiðarsson, Akranesi. Ljósmóðir: Elísabet Harles. 21. júní. Drengur. Þyngd: 3.308 gr. Lengd: 49 cm. For- eldrar: Yrsa Þöll Eyjólfsdóttir og Logi Breiðfjörð Franklíns- son, Akranesi. Ljósmóðir: Jó- hanna Ólafsdóttir. 21. júní. Drengur. Þyngd: 3.520 gr. Lengd: 50 cm. For- eldrar: Sylvía Dröfn Vinjars- dóttir og Ingi Magnús Óm- arsson, Akranesi. Ljósmóðir: Elísabet Harles. 22. júní. Stúlka. Þyngd: 3.238 gr. Lengd: 49 cm. Foreldr- ar: Sesselja Gróa Pálsdótt- ir og Ásmundur Þrastarson, Reykjavík. Ljósmóðir: Elísabet Harles. 23. júní. Stúlka. Þyngd: 4.614 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Yrsa Örk Þorteinsdóttir og Högni Valur Högnason, Mos- fellsbæ. Ljósmóðir: Elísabet Harles.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.