Skessuhorn - 04.09.2019, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 4. SEpTEMBER 2019 25
Akranes –
miðvikudagur 4. september
Akraneskaupstaður og Íþróttabanda-
lag Akranes í samstarfi við Ferðafélag
Íslands bjóða upp á lýðheilsugöngur
alla miðvikudaga í september. Skógar-
ganga í Slögu, skógræktarsvæði Skóg-
ræktarfélag Akraness. Lagt af stað frá
Slögu (bílastæðinu við græna gám-
inn) við Akrafjall kl. 18:00 Gangan um
Slöguna tekur um 1 klukkustund þar
sem spjallað verður um sögu skóg-
ræktar og möguleika hennar sem úti-
vistarsvæði. Fararstjóri er Katrín Leifs-
dóttir.
Snæfellsbær –
miðvikudagur 4. september
Snæfellsbær ætlar að bjóða upp á
gönguferðir í samstarfi við Ferðafélag
Íslands alla miðvikudaga í september.
Fyrsta gangan verður við Svöðufoss.
Mæting á bílaplanið við Svöðufoss kl.
18:00. Fararstjóri verður Árni Guðjón
Aðalsteinsson.
Akranes –
fimmtudagur 5. september
Betri heilsa & innihaldsríkara lif - Nám-
skeið með Sölva Tryggva í Café Kaju kl.
19:30. Á námskeiðinu verður farið yfir
lykilatriði þegar kemur að taugakerf-
inu, næringu, hreyfingu, leiðir til að
bæta svefn, heilastarfsemi og draga
úr bólgum og ójafnvægi í líkamskerf-
inu. Hvað gera þessir hlutir fyrir mig?
Hvernig er best að byrja ef ég vil fara
af stað strax á morgun? Verð: 3000
krónur. Skráning er bindandi og í skila-
boðum á Facebook síðu Café Kaju.
Borgarnes –
fimmtudagur 5. september
Ráðstefna um fjórðu iðnbyltinguna
verður haldin samtímis á sex stöðum
á landinu; í Borgarnesi, Ísafirði, Sauð-
árkróki, Akureyri, Reyðarfirði og Sel-
fossi. Ráðstefnan í Borgarnesi verð-
ur haldin í Símenntunarmiðstöðinni
Bjarnarbraut 8. Nánari upplýsingar er
að finna á vef Nýsköpunarmiðstöðvar
Íslands og í auglýsingu hér í Skessu-
horni.
Akranes –
föstudagur 6. september
Sýning á verkum Þórunnar Báru list-
málara verður opnuð á Bókasafninu
kl. 16:00. Sjá nánar í frétt hér til hliðar.
Allir velkomnir.
Akranes –
föstudagur 6. september
Örsýningin Orkan í landslaginu opnar
í sérsýningarrými Safnahúss Byggða-
safnsins í Görðum Akranesi kl. 17.00
- 19.00. Anna Leif Elídóttir myndlist-
armaður sýnir málverk unnin í Svart-
fjallalandi undangengar vikur, þar
sem hún býr umvafin ægifagurri nátt-
úrinni. Verið öll hjartanlega velkomin.
Léttar veitingar. Sýningin stendur til
8. september og er opin á sama tíma
og safnið.
Dalabyggð –
laugardagur 7. september
Réttað verður í Ljárskógarétt í Laxár-
dal og í Tungurétt á Fellsströnd.
Borgarbyggð –
laugardagur 7. september
Réttað verður í Nesmelsrétt í Hvítár-
síðu.
Reykhólasveit –
laugardagur 7. september
Réttað verður í Eyrarrétt á Eyri í Kolla-
firði.
Stykkishólmur –
laugardagur 7. september
Tónleikar og upplestur í Vatnasafninu
kl 20:30. Bergþóra Snæbjörnsdóttir
mun hefja dagskrána með upplestri
síðan mun Kristín Anna halda tónleika
og Roni Horn líkur dagskránni með
upplestri. Bergþóra Snæbjörnsdótt-
ir mun lesa upp úr nýrri skáldsögu
sem kemur út í haust. En hún vann að
henni meðan hún dvaldi í rithöfunda-
íbúð Vatnasafnsins árið 2018. Sagan
gerist að hluta til í Stykkishólmi og
á Breiðafirði. Kristín Anna mun flytja
lög af plötu sinni I Must Be The Devil
sem kom út á Bel-Air Glamour síðasta
vor, en útgáfan er rekin af listamönn-
unum Ragnari Kjartanssyni og Ingi-
björgu Sigurjónsdóttur. Aðgangur á
viðburðinn er ókeypis og allir hjart-
anlega velkomnir.
Akranes –
laugardagur 7. september
Tónleikar á Gamla Kaupfélaginu
kl. 21:00. Saxófónleikarinn Sigurð-
ur Flosason hefur undanfarin fjögur
ár átt í samstarfi við þrjá af fremstu
jazztónlistarmönnum Lúxemborg-
ar. Píanóleikarinn Michel Reis, bassa-
leikarinn Marc Demuth og trommu-
leikarinn Jeff Herr eru allir í fremstu
röð í sínu heimalandi. Saman hefur
kvartettinn spilað talsvert í Evrópu og
nýlega sent frá sér diskinn „Here and
now“. Frábær kvöldstund framundan.
Miðasala á midi.is og við inngang og
er miðaverð kr. 2.500.
Skorradalur –
sunnudagur 8. september
Réttað verður í Hornsrétt frá kl. 10:00.
Akranes –
sunnudagur 8. september
Kári og Leiknir F mætast í 2. deild
karla í knattspyrnu í Akraneshöllinni
kl. 14:00.
Borgarbyggð –
sunnudagur 8. september
Kaldárbakkarétt í Kolbeinsstaða-
hreppi.
Hvalfjarðarsveit –
sunnudagur 8. september
Réttað verður í Svarthamarsrétt á
Hvalfjarðarströnd frá kl. 10:00.
Snæfellsbær –
sunnudagur 8. september
Víkingur Ó tekur á móti Magna í 1.
deild karla í knattspyrnu. Leikið verð-
ur á Ólafsvíkurvelli og hefst leikurinn
kl. 16:00.
Á döfinni
Íbúð í Borgarnesi
Til leigu 64 fermetra íbúð í Borgar-
nesi. Upplýsingar í síma 863-2022.
Íbúð til leigu í Borgarnesi
Þriggja herbergja íbúð til leigu
í nýju fjölbýlishúsi í Borgarnesi.
Upplýsingar í síma 695-4337.
Einbýlishús í Búðardal
Til sölu er einbýlishúsið að Lækjar-
hvammi 13 í Búðardal. Upplýsingar
má sjá á slóðinni:
http:// faste ignir.v is i r. i s /pro -
p e r t y / 2 6 7 3 8 2 ? s e a r c h _
id=46347468&index=1
Markaðstorg Vesturlands
LEIGUMARKAÐUR
Nýfæddir Vestlendingar
TIL SÖLU
Getir þú barn
þá birtist það
hér, þ.e.a.s.
barnið!
www.skessuhorn.is
28. ágúst. Stúlka. Þyngd: 4.014 gr.
Lengd: 51 cm. Foreldrar: Sædís Ösp
L. Runólfsdóttir og Sigurgeir Freyr
Pálmason, Akranesi. Ljósmóðir:
Lára Dóra Oddsdóttir.
Vinnur þú við verslun og þjónustu eða hefur reynslu af því?
Langar þig til að styrkja stöðu þína á vinnumarkaði eða
bæta við menntun þína?
Ef þú ert orðin/orðinn 23 ára og hefur unnið verslunar- og
þjónustustörf í þrjú ár eða lengur og ekki lokið formlegri
menntun? Þá ættir þú að lesa áfram og kynna þér málið.
Raunfærnimat er gagnleg leið fyrir fólk til þess að kortleggja
færni sína og auka möguleika sína á ýmsum sviðum. Matið fer
þannig fram að þátttakendur skrá sig í viðtal hjá náms- og starfs-
ráðgjafa hjá SMV þar sem farið er yfir stöðu og færni skráð.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Vala Elísdóttir, náms- og starfs-
ráðgjafi og verkefnastjóri Símenntunarmiðstöðvarinnar
s. 863-9124 eða tölvupósti; vala@simenntun.is
Raunfærnimat í
Verslunarfulltrúanum
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
9
30. ágúst. Stúlka. Þyngd: 3.080
gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Rakel
Rósa Þorsteinsdóttir og Jónas Kári
Eiríksson, Akranesi. Ljósmóðir: Erla
Björk Ólafsdóttir.
30. ágúst. Stúlka. Þyngd: 4.630 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar: Eyrún
Jóna Reynisdóttir og Birkir Snær
Guðlaugsson, Hvalfjarðarsveit.
Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir.
31. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.476
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Indíana
Rós Ægisdóttir og Kristófer Más-
son, Reykjavík. Ljósmóðir: Valgerð-
ur Ólafsdóttir.
1. september. Stúlka. Þyngd: 3.294
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Sara Ýr
Jónsdóttir og Haukur Atli Hjálm-
arsson, Akranesi. Ljósmóðir: G. Erna
Valentínusdóttir.