Fréttablaðið - 31.03.2020, Page 27

Fréttablaðið - 31.03.2020, Page 27
Nutrilenk liðbætiefnin eru mörgum Íslendingum góð-kunn. Jóhann og Erna hafa bæði tekið Nutrilenk í nokkurn tíma og deila hér með okkur sinni reynslu. Get hlaupið og gengið á fjöll Jóhann Gunnarsson byrjaði að taka Nutrilenk Gold fyrir um það bil tveimur árum og hefur líf hans og líðan gjörbreyst í kjölfarið: „Ég sleit krossband fyrir mörgum árum og hef farið í nokkrar liðþófaaðgerðir. Þegar ég byrjaði að hlaupa fyrir alvöru fyrir ca. sex árum var ég alltaf með verki í hnjánum og svo fór að þeir urðu óbærilegir þannig að ég gat nánast ekki stigið í fótinn. Ég tók mér pásu og byrjaði aftur en alltaf komu verkirnir aftur. Á endanum gat ég ekki stigið í fótinn nema að finna fyrir verkjum og oft vaknaði ég á nóttunni með verki. Fyrir um tveimur árum byrjaði ég að taka Nutrilenk Gold að staðaldri og smám saman gat ég farið að ganga eðlilega og hlaupa aftur. Núna get ég gengið og hlaupið verkjalaus og finn ekkert fyrir verkjum eftir mikil átök og kemst auðveldlega af stað aftur. Ég hef klárað bæði hálfmaraþon og fjallahlaup án verkja og þetta þakka ég NUTRILENK.“ Fann ótrúlega fljótt mun Erna Geirlaug Árnadóttir er 43 ára innanhússarkitekt sem hreyfir sig mjög mikið. Hún hreyfir sig alla daga og tekur vel á í hverju því sem hún tekur sér fyrir hendur. „Ég er búin að æfa mikið síðustu ár; hlaupa, stöðvaþjálfun, tabata og fleira og varð alltaf þreytt og aum í liðum og beinum eftir æfingar. Mér var bent á að prufa Nutrilenk Gold og ég byrjaði á að taka 6 töflur á dag í nokkrar vikur. Ég fann ótrúlega fljótt mun til hins betra svo ég ákvað að prufa að taka líka 1 töflu af Nutrilenk Active því ég var enn með verki og eymsli í höndum. Active virkar eins og smurning fyrir liðina en ég fann mikinn mun á mér og eru verkirnir nú horfnir. Í dag tek ég 4 Gold og 1 Active daglega. Ekki má gleyma Nutrilenk gelinu sem ég nota á axlir og hné en það kælir og dregur úr bólgum. Ég get því hik- laust mælt með öllum Nutrilenk vörunum, án þeirra gæti ég ekki hreyft mig eins mikið og ég geri í dag, verkjalaus.“ Líkamsrækt og hlaup Lífrænt RAUÐRÓFUDUFT í hylkjum Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna • Lækkun blóðþrýstings • Aukið blóðflæði • Bætt súrefnisupptaka • Aukið úthald, þrek og orka • Minni bólguviðbragða • Heilbrigðara hjarta- og æðakerfi Rannsóknir hafa sýnt fram á og/eða bent til tengsla milli drykkju á rauðrófusafa og ýmissa jákvæðra heilsufarsþátta eins og: Nítröt í rauðrófum hafa áhrif á blóðþrýsting. Þeir sem hafa lágan blóðþrýsting eða taka blóðþrýstingslyf ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir bæta rauðrófum við mataræði sitt. 100% náttúrulegt án allra aukaefna – 2 hylki á dag • Lækk blóðþrýstings • Aukið blóðflæði • Bætt súrefnisupptaka • Aukið úthald, þrek og orka • Minni bólguviðbragða • Heilbrigðara hjarta- og æðakerfi Erna Geirlaug Árnadóttir hreyfir sig alla daga og tekur Nutrilenk Gold og Nutrilenk Active sem hún segir að virki sem smurning fyrir liðina. Jóhann Gunnarsson byrjaði að taka Nutrilenk Gold fyrir u.þ.b. ári og hefur líf hans og líðan gjörbreyst í kjölfarið. NUTRILENK GOLD hefur hjálpað þúsund- um Íslendinga sem þjáðst hafa af eymslum í liðum, stirð- leika eða braki í liðum. Ekkert lát er á vinsældum þessa liðbæti- efnis og það fjölgar stöðugt í hópi þeirra sem öðlast nýtt líf. Byggingarefni brjóskvefs Nutrilenk Gold er mest selda lið- bætiefni á Íslandi og hefur það gert þúsundum Íslendinga kleift að hreyfa sig verkjalaust svo árum skiptir. Nutrilenk línan inniheldur þrjár vörur: Nutrilenk Gold, Active og Gel, og allar eiga þær það sam- eiginlegt að þær hjálpa til við að draga úr stirðleika og eymslum í liðum. Nutrilenk Gold er þekkt- asta efnið en það er unnið úr sér- völdum fiskibeinum (aðallega úr hákarli) sem eru rík af kondrótíni, kollageni og kalki. Til þess að gera þessi innihalds- efni eins virk og kostur er, þá eru þau meðhöndluð með ensími (hvata) sem smækkar stóru móle- kúlin og gerir þau frásogunarhæf og virk sem byggingarefni fyrir brjóskvef. Að auki inniheldur Nutrilenk Gold C-vítamín, sem hvetur eðli- lega myndun kollagens sem nauð- synlegt er til að viðhalda brjóski, D-vítamín og mangan. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 Þ R I ÐJ U DAG U R 3 1 . M A R S 2 0 2 0

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.