Fréttablaðið - 20.04.2020, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 20.04.2020, Blaðsíða 40
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg. ehf DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Láru G. Sigurðardóttur BAKÞANKAR buzzador® SENNHEISER MOMENTUM III SEMOMWIRELIII SAMSUNG GALAXY S20 SMG980BLU -GREY -PIN STARBUCKS KAFFI SAMSUNG 65” RU7475 SNJALLSJÓNVARP 22896 SAMSUNG 82” RU8005 SNJALLSJÓNVARP UE82RU8005T 159.995 54.995 399.995189.990 Ef pantað er fyrir 13:00 getur þú sótt vöruna samdægurs í næstu verslun eða fengið hana senda heim til þín, á valdar N1 stöðvar eða í næsta póstbox. pantaðu á elko.is SWAGTRON SG11 RAFHLAUPAHJÓL • 250W, allt að 22 km drægni • 25 km/klst. hámarkshraði • Tvöfalt bremsukerfi • 120 kg burðargeta SG11 34.995 SMARTSVIFBRETTI N1HBBLUE N1HRRED N1HNBLACK FITBIT VERSA 2 SNJALLÚR FB507RGPK -PE -BK 29.995 31.995 59.985SAMSUNGGALAXY A51 SMA515BLA -BLU -WHI 695 verð frá: nýtt með starbucks njóttu þín heima verslum á elko.is verum heima og með úrinu borgaðu RITTER SPORT 100G 5 TEG 299 KR/STK 2990 KR/KG Einn dag fyrir stofufangelsi hér í Kísildalnum héldum við hjónin í Costco til að kaupa klósettpappír. Við komum að tómum brettum en fundum af rælni síðasta pakkann. Á leið­ inni út svöruðum við leitandi við skiptavinum afsakandi: „Við fengum þann síðasta.” Síðan hafa liðið fimm vikur og enn er skortur á klósettpappír. Brandarar þess efnis eru hættir að vera fyndnir. En hver er þessi vara sem nú telst lífsnauðsynleg? Klósettpappír var fundinn upp í Bandaríkjunum 1857 en komst ekki í almenna notk un fyrr en hundrað árum síðar því það þótti forboðið að ræða um tilgang vör unnar. Bandaríkjamenn eiga heimsmet í notkun og notar hver að meðaltali 140 rúllur á ári. Klósettpappír er framleiddur úr efnakássu: Uppistaðan er kvoða sem fæst einungis úr aldagömlum trjám eða endurunnið efni, ásamt bleikiefnum o.fl. Eftir því sem pappírinn er mýkri því verri er hann fyrir umhverfið. Til að þrífa afturenda jarðar búa eru um 270 þúsund tré höggv in dag hvern. Við erum bók staflega að sturta niður skógum jarðar innar. Þetta þarf ekki að vera svona því önnur lausn hefur verið til í þrjár aldir þótt hún hafi ekki orðið almennilega notendavæn fyrr en 1980. Afturendinn er skol aður með volgu vatni og loft þurrkaður. Skolseta finnst á 80% japanskra heimila og í dag getur þú fengið skolsetu með inn byggðum hita, silfurögnum og dauðhreinsun. Þú getur stýrt vatnshita, þrýstingi o.fl. með þráð lausri fjarstýringu eða snjallforriti. Hér er mikið í húfi. Bossinn verður hreinni, dýr fá að þrífast í skógum og við fáum meira súrefni. Stundum þarf meiriháttar krísu til að knýja fram breytingar, eins og klósettpappír sem er að klárast... Hreinn bossi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.