Fréttablaðið - 22.04.2020, Síða 36
LÁRÉTT
1. hreyfill
5. sómi
6. pikk
8. raðtala
10. rykögn
11. slekt
12. forðum
13. gælunafn
15. miskunnar
17. gaur
LÓÐRÉTT
1. frábærlega
2. kvíðinn
3. orðbragð
4. nagdýri
7. iðill
9. burður
12. fugl
14. sjóður
16. verkfæri
LÁRÉTT: 1. mótor, 5. æra, 6. ot, 8. tólfti, 10. ar, 11.
ætt, 12. áður, 13. elli, 15. líknar, 17. nagli.
LÓÐRÉTT: 1. mætavel, 2. órór, 3. tal, 4. rottu, 7.
titrari, 9. fæðing, 12. álka, 14. lín, 16. al.
Krossgáta
Skák Gunnar Björnsson
Tatarinzev átti leik gegn Zem-
zov árið 1966.
1. Df3! Bxb3 2. Hxf7+ Bxf7 3.
Re6+ 1-0.
Magnús Carlsen og Fabiano
Caruana eru efstir og jafnir
á Boðsmóti Magnúsar þegar
tveimur umferðum er lokið.
Þeir mætast í þriðju umferð
sem hefst í dag.
www.skak.is: Boðsmót
Magnúsar.
VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
1 2 3 4
5 6 7
8 9
10 11
12
13 14
15 16
17
Hvítur á leik
Hæg breytileg átt í dag
og bjart með köflum,
en sunnan 5-10 m/s og
smáskúrir um vestan-
vert landið. Hiti 5 til 15
stig að deginum, hlýjast
austanlands.
7 8 3 1 2 4 9 6 5
9 1 4 5 6 8 7 2 3
2 5 6 7 9 3 4 8 1
4 2 7 9 5 1 8 3 6
8 9 5 6 3 7 1 4 2
3 6 1 4 8 2 5 7 9
1 3 9 8 7 6 2 5 4
5 7 2 3 4 9 6 1 8
6 4 8 2 1 5 3 9 7
8 4 6 2 9 5 3 1 7
3 9 7 1 8 4 2 5 6
1 5 2 3 6 7 8 4 9
5 8 3 4 7 9 6 2 1
2 6 4 5 1 8 9 7 3
7 1 9 6 2 3 5 8 4
6 2 5 7 3 1 4 9 8
9 3 1 8 4 2 7 6 5
4 7 8 9 5 6 1 3 2
9 2 3 1 7 5 6 8 4
4 5 6 8 9 2 7 1 3
7 1 8 3 4 6 5 9 2
3 6 9 7 1 4 8 2 5
5 4 7 9 2 8 1 3 6
2 8 1 5 6 3 4 7 9
8 7 4 2 5 9 3 6 1
1 9 5 6 3 7 2 4 8
6 3 2 4 8 1 9 5 7
3 4 8 1 5 7 2 6 9
7 6 9 4 2 8 5 1 3
1 2 5 6 3 9 4 7 8
2 3 6 5 4 1 8 9 7
8 5 7 2 9 3 6 4 1
9 1 4 7 8 6 3 2 5
4 9 2 3 1 5 7 8 6
6 8 3 9 7 2 1 5 4
5 7 1 8 6 4 9 3 2
3 5 1 4 6 7 2 9 8
2 6 7 5 9 8 4 1 3
8 9 4 1 2 3 5 6 7
4 8 3 6 5 9 7 2 1
5 7 6 2 3 1 9 8 4
9 1 2 7 8 4 6 3 5
6 4 9 3 1 5 8 7 2
7 3 8 9 4 2 1 5 6
1 2 5 8 7 6 3 4 9
4 1 2 8 6 5 9 7 3
5 8 9 7 1 3 2 4 6
6 3 7 4 9 2 8 1 5
9 4 6 2 5 7 1 3 8
2 7 8 9 3 1 6 5 4
1 5 3 6 8 4 7 9 2
7 9 4 5 2 8 3 6 1
3 2 5 1 7 6 4 8 9
8 6 1 3 4 9 5 2 7
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
Genesis® II E-415 GBS
Verð: 208.500 kr.
Það er erfitt að
útskýra! Það er
eitthvað við það
hvernig hann
horfir á mig!
Horfir
á þig?
Jááá... ég held
kannski hann
elski mig!
Ertu búin
að vera
að sniffa
lím aftur?
Hann horfir
á mig!
Hættu! Hann
horfir á mig!
Láttu þig
dreyma!
Hann vill mig!
Hann vill....
gera hluti!
Palli kallar þessar
„mömmubuxur“.
Tja...
Hvað? Má
maður ekki
vera með smá
teygjanleika?
Er slæmt
að vilja
þægindi?
Bíddu - eru þetta
gömlu meðgöngu-
buxurnar mínar?
Ég trúi
ekki að þú
hafir leynt
þeim svona
lengi!
Við þurfum að hringja
á lækninn. Ég held
að Lóa sé með
eyrnabólgu.
Af hverju
segirðu það?
Þetta, og
móðureðlið.
Bókaðu fyrir tvo hjá
lækninum.
FRÉTTIR, FÓLK &
MENNING
á Hringbraut
2 2 . A P R Í L 2 0 2 0 M I Ð V I K U D A G U R16 F R É T T A B L A Ð I Ð