Fréttablaðið - 22.04.2020, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 22.04.2020, Blaðsíða 42
Leikarinn Michael B. Jordan hef u r leng i leik ið og kom meðal ann ars fram í þáttun­um The Wire á sínum tíma. Hann sló virki­ lega í gegn í sjöundu Rocky myndinni sem heitir einfaldlega Creed. Michael hlaut mikið lof fyrir frammi stöðu sína og varð síðan heimsfrægur í kjölfar þess að hann lék eitt aðalhlutverkanna í stór­ myndinni Black Panther. Michael þykir alltaf einstaklega smekklegur á rauða dreglinum. Hann er mikið fyrir klassísk jakkaföt með einhvers konar „twisti“. Þau eru alltaf óað­ finnanlega sniðin en hann er gjarn á að prófa sig áfram með öðruvísi liti, aukahluti eða sniðið sjálft. Hann er líka f lottur þegar kemur að götu­ stílnum og klæð ist þá oft skærum litum eða djarfari hátísku fatnaði. steingerdur@frettabladid.is Klæðist skemmtilega öðruvísi jakkafötum Michael B. Jordan þykir flottur á rauða dreglinum en hann mætir oftast í sérstökum og flottum jakkafötum. Hann hikar ekki við að prófa sig áfram með liti, aukahluti og snið. Donna gefur syninum ekkert eftir í smekkvísinni. Leikarinn er ekki hræddur við að klæðast skærum litum. MYNDIR/AFP Michael hikar ekki við að prófa eitt- hvað öðruvísi, en heldur sig oftast við jakkafötin á rauða dreglinum. Michael í klassískum bláum flauelsjakkafötum á Óskarsverðlaununum ásamt móður sinni, Donnu Jordan. Á MET-gala- kvöldinu klædd- ist Michael jakka sem hann hannaði ásamt Stuart Vevers, listrænum stjórn- anda Coach. Hér klæðist hann klassískt sniðnum jakka- fötum en í fallega vínrauðum lit. Hér er hann í flottu og öðruvísi sniði á alþjóðlegu kvik- myndahátíðinni í Toronto. Götustíll Michaels er ekki síður flottur, en hér er hann á tískusýningu hjá Coach. 2 2 . A P R Í L 2 0 2 0 M I Ð V I K U D A G U R22 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.