Góðan daginn, Grindvíkingur - 10.02.2007, Side 6
Slökkviliðsmenn önnum kafnir
Slökkviliðsmenn bæjarins
eru önnum kafnir þó ekki séu
bmnaútköll, sem betur fer.
Ásmundur Jónsson, slökkvi-
liðsstjóri, mætti í Grunnskól-
ann nýlega til að afhenda
verðlaun fyrir þátttöku í
Eldvamaátaki Bmnamála-
stofeunnar og LSS, Lands-
samband slökkviliðs- og
sjúkraflutn-ingamanna 2006,
en í því vom 8 ára böm frædd
um eldvamir og öryggismál.
Bömin fengu heimsókn frá
slökkviliðinu í skólann í
endaðan nóvember auk þess
sem þau fóm í heimsókn á
slökkvistöðina og fengu meiri
fræðslu. Þá var þeim boðið að
taka þátt í Eldvamagetraun-
inni.Þátttakan í getrauninni
var einstaklega góð um allt
land og í Grindavík fékk
Sindri Freyr Bergmann
verðlaunin, sem Ásmundur
var kominn til að afhenda.
Sindri Freyr fékk pakka sem
í var Sansa MP3 spilari, reyk-
skynjari, viðurkenningarskjal
LSS með árituðu nafei, blað-
ið Slökkvimaðurinn 1. tbl.
2006 og Slökkvimaðurinn,
forvamablað Eldvamaátaks
2006.
Allir krakkamir í 8 ára
árganginum vom mætt á sal
til að vera viðstödd afeend-
inguna og vera með á mynd
í lokin ásamt foreldrum, Sig-
urði og Sólveigu, Ásmundi
og kennurunum, Ffrefeu og
Halldóm.
I lok síðasta árs fékk
slökkviliðið veglega gjöf ffá
Sjómanna- og vélstjórafélagi
Grindavíkur, Vísi hf og
Þorbimi hf. I gjafapakkanum
vom 16 talstöðvar fyrir
slökkviliðsmenninu í liðinu
auk fögurra talstöðva fyrir
reykkafara. Lætur nærri að
andvirði gjafarinnar hafi
numið um einni milljón
króna. I athöfe sem nýlega
var haldin í Saltfisksetrinu
þakkaði bæjarstjórinn,
Ólafiir Öm Ólafsson, fyrir
þessa höfðinglegu gjöf
og afhenti Ásmundur,
slökkviliðsstjóri, gefendunum
platta með merki
Slökkviliðs Grindavíkur
sem þakklætisvott fyrir
rausnarlega gjöf.
Pétur afhendir Asmundi gjöfina góðu.
Frá vinstri: Ólafur, Asmundur, Pétur, Eiríkur, Magnús og Hallgrímur.
Jón Gíslason, nýr
formaður fótboltans
Nýr formaður, Jón Gíslason, var kosinn
á aðalfundi knattspymudeildar UMFG
fyrir skömmu en Jónas Þórhallsson,
fráfarandi formaður, var kosinn í
varastjóm auk þess að vera í sérstöku
ráði sem sjá mun um ijármál og
fjármögnun deildarinnar.
I aðalstjóm vom kosnir auk Jóns
þeir: Bjami Andrésson, Sigurður
Gunnarsson, Ragnar Ragnarsson,
Gunnar Már Gunnarsson, Bergsteinn
Ólafsson og Jón Gauti Dagbjartsson.
Nýir inn i stjómina em Gunnar Már,
Bergsteinn og Jón Gauti. I varastjóm
vom kosnir auk Jónasar þeir Andrés
Óskarsson, Eiríkur Tómasson,
Hermann Ólafsson, Pétur Pálsson,
Sigurður Halldórsson og Þórhallur
Benónýsson. í nýtt fjármálaráð vom
kosnir auk Jónasar þeir Andrés, Eiríkur,
Pétur og Hermann.
Knattspymuvertíðin er hafin með
einum leik í deildarbikamum. Leikið
var við FH og tapaðist sá leikur 0-5,
sem er ekki alveg marktækt þar sem
enn em ekki allir leikmennimir komnir
til liðsins sem reiknað er með. Fyrsti
leikurinn í 1. deildinni í vor verður við
Stjömuna, en þessi lið munu mætast í
næsta leik deildabikarsins.
Grindvíkingar em staðráðnir í að fara
beinustu leið upp aftur, þó það verði
ekki gefið.
Stjórn, varastjórn ogfármálaráð eftir kosninguna talið frá vinstri í
fremri röð: Jón Gauti, Gunnar Már, Jón, Bjarni, Ragnar, Sigurður.
í aftari röðfrá vinstri: Sigurður, Þórhallur, Andrés, Jónas, Pétur,
Eiríkur, Ingvar Guðjónsson, framkvœmdastjóri og Bergsteinn.
6
Grindavík...góður bœr