Bændablaðið - 15.12.2016, Page 3

Bændablaðið - 15.12.2016, Page 3
3Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2016 Yara áburður: Umhverfisvænn og vottaður Sláturfélag Suðurlands svf. Fosshál Reykja yara@yara.is www.yara.is Notaðu minni áburð með Yara Íslenskur landbúnaður mun á næstu árum þurfa að taka virkan þátt í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Með því að nota Yara einkorna áburð leggur þú þitt af mörkum til að draga úr kolefnislosun við framleiðslu búfjárafurða. Yara ábyrgist minna en 3,6 kg af koldioxið CO losun á hvert framleitt kg af köfnunarefni (N) út í andrúmsloftið. Yara er með gæðavottun frá DNV (Det Norske Veritas). Við framleiðslu á áburði hjá öðrum framleiðendum er losunin um 8 kg af koldioxið CO á kg (N). SS var stofnað árið 1907 og er samvinnufélag búvöruframleiðenda. Það er markmið SS að selja bændum hágæða einkorna áburð á eins hagstæðu verði og mögulegt er. Með því stuðlum við að samkeppnishæfi innlendrar búvöruframleiðslu og úrvals afurðum neytendum til hagsbóta. 2 2

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.