Bændablaðið - 15.12.2016, Síða 65

Bændablaðið - 15.12.2016, Síða 65
65Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2016 Bændafundir í byrjun árs Mætum öll Mótum framtíðina saman Ágætu bændur Um áramótin verða vatnaskil í starfsemi Bændasamtaka Íslands þegar búnaðargjaldið fellur niður. Í stað þess munu samtökin taka upp félagsgjöld. Fyrir þorra bænda þýðir þea lægra gjald en þeir hafa hingað til grei til Bændasamtakanna í gegnum búnaðargjaldið. Til þess að eiga samtal við bændur og kynna ný fyrirkomulag mun forystufólk samtakanna fara í fundarferð um landið í upphafi nýs árs. Áhrif nýrra búvörusamninga verða einnig á dagskrá. Það varðar samtökin og bændur miklu að samstaða verði um ármögnun BÍ til framtíðar. Eir því sem betur tekst til, þeim mun meiri verður slagkraur okkar. Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ Bændasamtök Íslands eru málsvari bænda og vinna að framförum og hagsæld í landbúnaði. Þau veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og beita sér fyrir betri kjörum bænda á öllum sviðum. Samtökin sinna fjölbreyttum verkefnum sem bæta hag bænda, þróa forrit og reka gagnagrunna, gefa út Bændablaðið og sinna almannatengslum, annast samningagerð fyrir hönd bænda og móta stefnu í málefnum þeirra með lýðræðislegum hætti. Fylgstu með bændum á Facebook, á bondi.is og bbl.is Fundarstaður Dags. Tími Svæði Mánagarður í Nesjum 9. janúar mánudagur 12.00 Hornaörður Hótel Ísaörður 9. janúar mánudagur 12.00 Ísaörður Kirkjuhvoll 9. janúar mánudagur 20.30 Kirkjubæjarklaustur Fjallalamb 9. janúar mánudagur 12.00 Kópasker Breiðamýri 9. janúar mánudagur 20.30 S-Þingeyjarsýsla Hlíðarbær 10. janúar þriðjudagur 12.00 Eyjaörður Ásgarður 10. janúar þriðjudagur 12.00 Kjós Heimaland 10. janúar þriðjudagur 12.00 Rangárvallasýsla Þingborg 10. janúar þriðjudagur 20.30 Árnessýsla Hótel Borgarnes 10. janúar þriðjudagur 20.30 Borgarnes Langamýri 11. janúar miðvikudagur 12.00 Skagaörður Sævangur 11. janúar miðvikudagur 12.00 Strandir Dalabúð 11. janúar miðvikudagur 20.30 Dalir Hótel Icelandair 11. janúar miðvikudagur 20.30 Egilsstaðir Víðihlíð 11. janúar miðvikudagur 20.30 Húnavatnssýslur Fyrir okkur öll
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.