Bændablaðið - 15.12.2016, Side 74

Bændablaðið - 15.12.2016, Side 74
74 Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2016 Niðurstöður lambadóma hafa aldrei verið glæsilegri. Sú góða útkoma á lömbum í haust er samspil framfara í kynbótum og meðferðar lambanna. Víðast hvar á landinu einkenndist veðurfar af einmuna blíðu og áfalla- lausri tíð mest allan vaxtartíma lambanna, frá vori til hausts. Hér verður farið nokkrum orðum um helstu niðurstöður að loknum lamba- dómum og sauðfjárslátrun. Mestur fjöldi lamba skoðaður í Skagafirði Í heildina voru skoðuð 73.331 lömb, 59.961 gimbrar og 13.370 hrútar samkvæmt skráningum í Fjárvís.is. Þetta er mjög svipaður fjöldi hrúta og var skoðaður síðasta haust en gimbr- arnar eru um einu þúsundi færri. Flest lömb voru skoðuð í Skagafirði eða 5.740 en í því héraði fæðast einnig flest lömb samkvæmt skýrsluhaldinu. Sé horft á hlutfall skoðaðra lamba af fæddum lömbum þá er mest skoðað í Strandasýslu eða 17% lambanna. Þetta hlutfall er lægst í Norður-Múlasýslu þar sem aðeins 5% lambanna hljóta skoðun. 30 millimetra múrinn fallinn Meðal lambhrúturinn sem skoðaður var í haust var þyngri og holdfylltari en áður hefur sést í lambadómum hér á landi (sjá töflu 1). Í upphafi ómmælinga á Íslandi, sem var fyrir um tveim og hálfum áratug síðan, þótti tíðindum sæta ef lamb mæld- ist með meira en 30 mm þykkan bakvöðva. Í dag eru yfir 80 lömb (hrútar og gimbrar) sem mælast með um og yfir 40 mm þykkan bak- vöðva. Að jafnaði eru hrútlömb í Suður-Þingeyjarsýslu með þykkasta vöðvann eða 32,2 mm. Þykkasti bakvöðvinn í haust mældist 45 mm í gimbrinni Ásu 16-010 frá Þverá í Reykjahverfi, S-Þingeyjarsýslu. Föðurfaðir hennar er Ás 09-877 frá Skriðu. Óhætt er að fullyrða að það umfangsmikla starf sem felst í lambadómum hefur skilað gríðar- legum framförum og stórbætt sauð- fjárkynið m.t.t. skrokkgæða. Svimasonur frá Stóra-Búrfelli hæst stigaður Í töflu 2 er yfirlit yfir 5 hæst stig- uðu lambhrúta hverrar sýslu. Hrútunum er raðað líkt og áður samkvæmt heildarstigum, síðan eftir samanlögðum stigum fyrir frampart, bak og aftur part, þá eftir bakvöðvaþykkt, fituþykkt og síðan lögun vöðvans. Hæsti stigaði hrútur landsins er frá Stóra-Búrfelli í Austur-Húnavatnssýslu með 91,5 stig. Faðir hans er Svimi 14-956 frá Ytri-Skógum. Næstefstur að stig- um er efsti hrútur Strandasýslu, lamb nr. 147 frá Broddanesi 1 sem hlotið hefur nafnið Glæsir 16-081 og er af hinum geysi sterka meiði í Broddanesi þar sem holdfylling lamba er hvað best á landinu. Þriðja stigahæsta lamb- ið er frá Litlu-Reykjum í Suður- Þingeyjarsýslu. Þessi hrútur hefur hlotið nafnið Stallur 16-042 og er skyldleikaræktaður út af kaupahrút frá Bjarnastöðum í Öxarfirði sem heitir Kappi 11-284. Stallur skartar einkunninni 10 fyrir bak og malir og 20 fyrir læri. Þeir sæðingastöðvahrútar sem flesta syni eiga á listanum yfir topp hrútlömb landsins eru Grímur 14-955 frá Ytri-Skógum með 9 syni, Kölski 10-920 frá Svínafelli með 6 syni og þá koma Ytri- Skógarhrútarnir Saumur 12-915 og Svimi 14-956 með 5 syni hvor. Met fallþungi og vöðvafylling Samkvæmt niðurstöðum frá afurða- stöðvunum fyrir öll innlögð lömb var meðal fallþungi dilka í haust 16,7 kg og er það veruleg aukning frá því sem mest hefur náðst en haustið 2014 var meðalfallþunginn 16,31 kg. Einkunn fyrir holdfyll- ingu er jafnframt sú hæsta sem sést hefur síðan EUROP matið var tekið upp en hún var 8,97 í haust. Fitan hækkar aðeins á milli ára og er fitu- einkunnin 6,60 eftir haustið sem í raun er hóflegt miðað við fallþung- ann. Eftir að EUROP matið var tekið upp hefur fitueinkunnin farið hæst í 6,92 haustið 2003 en þá við 15,5 kg. Þyngsti dilkur haustsins vó 37 kg, en það var lamb frá Flatatungu í Skagafirði undan Berki 13-952. Að lokum Sóknarfæri eru í því að bæta flesta eiginleika okkar góða sauðfjárkyns og verkefnin því næg framundan. Til þess að geta fetað ótrauð áfram hinn beina og breiða veg að settu ræktunarmarki þurfum við að vera vel næstuð af upplýsingum og þar leika rannsóknir mikilvægt hlut- verk. Meðal annars er mikilvægt að þekkja samspil helstu eigin- leika svo ferðalagið endi ekki utan vegar. Í þessu sambandi má nefna rannsóknarverkefni sem Fagráð í sauðfjárrækt hleypti af stokkunum í haust sem lýtur að því að kanna áhrif kynbóta fyrir bættum skrokkgæðum á bragðgæðin. Því mikilvægt er að standa vörð um hin rómuðu bragð- gæði íslenska lambakjötsins um leið og áfram er sótt fram í því að bæta skrokkgæðin. Gleðileg jól Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins Eyþór Einarsson ábyrgðamaður í sauðfjárrækt ee@rml.is Met fallin í vænleika og vöðvafyllingu − Af niðurstöðum lambadóma 2016 Meðaltöl fullstigaðra lambhrúta Ár Fjöldi Þungi (kg) Bakvöðvi (mm) Fituþykkt (mm) Lærastig Stig alls Uppruni La m bs nr . Faðir Þu ng i ( Kg ) Óm vö ðv i Óm fit a Lö gu n Fó tle gg ur Ha us Há ls& he . Br in ga & út l. Ba k M al ir Læ ri Ul l Fæ tu r Sa m r. St ig a lls Gullbringu- og Kjósarsýsla 1 Miðdalur, Kjós 677 13-952 Börkur 53 32 2,3 4,5 112 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,5 8,0 8,0 8,5 87,0 2 Kiðafell, Kjós 278 15-001 Sprengjuh. 43 31 3,5 5,0 107 8,0 8,5 8,5 9,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 87,0 3 Kiðafell, Kjós 197 15-006 Skolli 50 32 3,0 4,0 105 8,0 8,5 9,0 9,0 9,0 18,5 8,0 8,0 8,5 86,5 4 Kiðafell, Kjós 54 13-941 Serkur 50 32 2,6 5,0 110 8,0 8,0 9,0 9,0 9,0 19,0 8,0 8,0 8,0 86,0 5 Kiðafell, Kjós 55 10-920 Kölski 48 32 3,5 4,5 108 8,0 8,5 8,5 9,0 9,0 18,5 8,0 8,0 8,5 86,0 Borgarfjarðarsýsla 1 Hægindi, Reykholtsdal 509 15-116 Hvatur 46 37 1,2 5,0 99 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,0 88,5 2 Hóll, Lundarreykjadal 32 14-956 Svimi 53 39 3,1 5,0 106 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 18,5 8,0 8,0 8,5 88,5 3 Hægindi, Reykholtsdal 103 15-117 Sprettur 54 32 3,1 4,0 110 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 9,0 8,0 8,5 88,5 4 Hægindi, Reykholtsdal 139 15-117 Sprettur 53 33 3,4 4,5 106 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,5 9,0 8,0 9,0 88,5 5 Hægindi, Reykholtsdal 77 13-940 Krapi 57 31 3,1 4,5 105 8,0 9,0 9,0 8,5 9,5 18,5 9,0 8,0 9,0 88,5 Mýrasýsla 1 Gilsbakki, Hvítársíðu 86 14-956 Svimi 63 38 3,6 4,5 113 8,0 8,5 9,0 10,0 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 89,5 2 Miðgarður, Stafholtstungum 986 10-920 Kölski 60 37 4,3 4,0 110 7,5 9,0 9,0 10,0 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 89,0 3 Höll, Þverárhlíð 27 15-889 Baugur 60 37 5,0 4,5 109 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,0 9,0 8,0 9,0 88,5 4 Miðgarður, Stafholtstungum 987 10-920 Kölski 61 35 4,5 4,5 110 7,5 9,0 9,0 9,5 9,0 19,5 7,5 8,0 9,0 88,0 5 Leirulækur, Álftarneshreppi 11 13-952 Börkur 66 38 2,5 5,0 111 8,0 8,5 8,5 10,0 9,0 18,5 8,5 8,0 9,0 88,0 Snæfells- og Hnappadalssýsla 1 Kjalvegur, Hellissandi 199 15-376 Hringur 57 33 5,4 4,0 105 7,5 9,5 10,0 9,0 9,5 18,5 8,0 8,0 8,5 88,5 2 Eiðhúsum, Rifi 42 14-762 Kristall 54 37 2,8 5,0 109 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,5 7,0 8,0 8,5 87,5 3 Haukatunga 2 Syðri, Kolbeinsstaðahr. 6017 11-908 Garri 53 37 2,7 5,0 112 8,0 9,0 8,5 10,0 9,0 18,5 7,5 8,0 9,0 87,5 4 Gaul, Staðarsveit 147 12-950 Kaldi 49 34 1,9 4,5 106 8,0 8,5 9,0 9,5 9,0 19,0 8,0 8,0 8,5 87,5 5 Haukatunga 2 Syðri, Kolbeinsstaðahr. 6397 14-549 Kúði 47 33 3,4 5,0 107 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 18,5 8,0 8,0 8,5 87,5 Dalasýsla 1 Hlíð, Hörðudal 71 14-699 Dúddi 47 36 3,6 4,5 105 8,0 8,5 9,0 9,5 9,0 19,0 8,5 8,0 9,0 88,5 2 Hallsstaðir, Fellsströnd 91 10-920 Kölski 58 35 5,6 4,5 113 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 88,0 3 Rauðbarðaholt, Hvammssveit 5570 12-950 Kaldi 54 32 4,8 4,0 110 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,0 9,0 8,0 9,0 88,0 4 Lyngbrekka, Fellsströnd 33 10-889 Salamon 53 33 2,0 4,5 112 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 7,5 8,0 9,0 87,5 5 Lyngbrekka, Fellsströnd 46 10-889 Kornelíus 52 31 4,0 4,5 110 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,5 8,0 8,0 9,0 87,5 Barðastrandarsýslur 1 Innri-Múli, Barðaströnd 1292 11-908 Garri 61 35 4,8 4,5 109 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,5 8,0 8,0 8,5 89,0 2 Árbær, Reykhólasveit 14 14-038 Styggur 50 33 2,8 5,0 108 8,0 9,0 8,5 9,0 9,5 19,5 8,5 8,0 8,0 88,0 3 Kambur, Reykhólasveit 392 15-298 Kollur 51 31 4,9 4,0 108 8,0 9,0 8,5 9,0 9,5 18,5 9,0 8,0 8,5 88,0 4 Árbær, Reykhólasveit 112 13-029 Gormur 49 30 5,3 4,0 111 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,0 9,0 8,0 8,5 88,0 5 Árbær, Reykhólasveit 193 13-029 Gormur 44 29 3,4 4,5 105 8,0 9,0 9,0 8,5 9,5 19,0 8,5 8,0 8,0 87,5 Vestur- og Norður-Ísafjarðarsýsla 1 Minni-Hlíð, Bolungavík 6008 12-915 Saumur 56 34 4,8 5,0 101 8,0 8,5 9,0 9,0 9,5 19,0 8,5 8,0 8,5 88,0 2 Botn 2, Súgandafirði 62 14-731 Bjáni 51 31 3,7 4,5 102 8,0 8,5 9,0 9,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 87,5 3 Ketilseyri, Dýrafirði 204 14-064 Bassador 56 35 3,5 4,5 108 8,0 8,5 8,5 9,5 9,0 19,0 8,0 8,0 8,5 87,0 4 Kirkjuból 1 og 2, Valþjófsdal 14 15-00407 Rosi 60 28 4,0 4,5 109 8,0 8,5 9,0 9,0 9,5 18,5 8,0 8,0 8,5 87,0 5 Borg/Mjólkárvirkjun, Arnarfirði 114 13-210 ÁS 55 32 2,9 4,5 105 8,0 8,5 8,5 9,0 9,0 19,0 8,5 8,0 8,5 87,0 Strandasýsla 1 Broddanes 1, Kollafirði 147 14-071 Svali 48 41 4,1 5,0 109 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,5 8,5 8,0 9,0 91,0 2 Innri-Ós, Steingrímsfirði 65 14-062 Ljúfur 50 36 7,9 4,5 109 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 8,5 89,0 3 Heydalsá 1 og 3, Steingrímsfirði 296 15-156 Stormur 47 34 2,6 4,5 108 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,5 8,5 8,0 8,5 88,5 4 Heydalsá 1 og 3, Steingrímsfirði 834 14-128 Stigi 56 32 3,0 5,0 109 8,0 9,0 9,5 9,0 9,0 18,5 9,0 8,0 8,5 88,5 5 Bær, Árneshreppi 248 12-777 Ári 55 37 3,9 5,0 110 8,0 9,0 9,0 10,0 9,0 18,5 8,0 8,0 8,5 88,0 Vestur-Húnavatnssýsla 1 Efri-Fitjar, Fitjárdal 311 12-665 Myrkvi 52 42 3,2 5,0 105 8,0 9,0 9,5 10,0 9,0 19,0 8,0 8,0 8,5 89,0 2 Efri-Fitjar, Fitjárdal 305 15-660 Bötti 59 41 4,2 5,0 108 8,0 8,5 9,5 10,0 9,5 18,0 8,0 8,0 8,5 88,0 3 Efri-Fitjar, Fitjárdal 105 11-922 Tjaldur 60 40 2,7 4,5 113 8,0 8,5 9,0 10,0 9,0 19,0 8,0 8,0 8,5 88,0 4 Syðra-Kolugil, Víðidal 51 13-943 Voði 59 37 2,8 4,5 109 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,0 8,0 8,0 9,0 88,0 5 Efri-Fitjar, Fitjárdal 37 12-915 Saumur 62 37 4,6 4,5 107 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 18,0 8,0 8,0 9,0 88,0 Austur-Húnavatnssýsla 1 Stóra-Búrfell, Húnavatnshreppi 3 14-956 Svimi 64 39 5,7 4,0 110 8,0 9,5 10,0 9,5 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 91,5 2 Hjallaland, Vatnsdal 51 14-955 Grímur 56 39 5,1 4,5 104 8,0 9,5 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 90,0 3 Sölvabakki, Refasveit 504 15-064 Belgur 61 35 5,6 4,5 108 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 19,0 9,0 8,0 9,0 90,0 4 Fagranes, Langadal 26 15-945 Kornelíus 64 33 6,0 4,0 107 8,0 9,5 9,5 9,0 9,0 19,0 8,5 8,0 9,0 89,5 5 Hof, Vatnsdal 1033 14-184 Brandur 53 31 7,2 4,0 106 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 18,5 8,5 8,0 9,0 89,0 Skagafjarðarsýsla 1 Ytra-Skörðugil, Langholti 10 14-538 Gróði 60 39 3,6 5,0 108 8,0 9,5 9,5 10,0 9,0 19,0 8,0 8,0 9,0 90,0 2 Ytra-Skörðugil, Langholti 16 15-538 Spakur 64 33 4,6 4,5 112 7,0 9,5 9,5 9,0 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 88,5 3 Miðhús, Óslandshlíð 311 13-941 Serkur 66 36 5,1 4,5 110 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 18,0 9,0 7,5 9,0 88,5 4 Halldórsstaðir, Langholti 6042 15-427 Dropi 46 32 2,7 5,0 105 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 9,0 8,0 8,5 88,5 5 Vallanes, Vallhólmi 78 13-479 Fífill 65 30 5,2 4,0 108 8,0 9,5 9,0 9,0 9,0 18,5 8,0 8,0 9,5 88,5 Eyjafjarðarsýsla 1 Kristnes, Eyjafjarðarsveit 7 14-955 Grímur 55 42 3,5 4,5 108 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 18,5 8,0 8,0 8,5 88,5 2 Kristnes, Eyjafjarðarsveit 4 14-955 Grímur 57 38 4,4 4,5 105 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 19,0 7,5 8,0 8,5 88,0 3 Möðruvellir, Eyjafjarðarsveit 334 15-751 Hnútur 51 36 3,4 4,5 104 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 18,5 7,5 8,0 9,0 88,0 4 Staðarbakki, Hörgárdal 45 14-955 Grímur 52 35 1,7 5,0 108 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,0 8,5 8,0 8,5 88,0 5 Skriða, Hörgárdal 119 14-305 Sáli 60 34 4,7 5,0 110 8,0 9,0 9,5 9,0 9,0 18,5 8,0 8,0 9,0 88,0 Suður-Þingeyjarsýsla 1 Litlu-Reykir, Reykjahverfi 176 15-027 Svelgur 48 39 2,9 5,0 108 8,0 9,0 9,0 10,0 10,0 20,0 8,0 8,0 8,5 90,5 2 Hrafnsstaðir, Kinn 35 14-955 Grímur 54 42 2,5 5,0 107 8,0 9,0 9,5 10,0 9,5 19,5 8,0 8,0 9,0 90,5 3 Héðinshöfði 2, Tjörnesi 593 15-110 Moli 54 39 4,9 4,5 114 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,5 8,0 8,0 9,5 90,0 4 Hólmavað, Aðaldal 1 12-915 Saumur 46 34 2,9 4,5 108 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 90,0 5 Halldórsstaðir 2, Bárðardal 12 15-204 Garpur 63 35 5,8 4,5 110 8,0 10,0 9,5 9,0 9,0 18,0 9,0 8,0 9,5 90,0 Norður-Þingeyjarsýsla 1 Leifsstaðir, Öxarfirði 27 10-920 Kölski 46 29 2,5 4,5 108 8,0 9,5 9,0 9,0 10,0 20,0 8,0 8,0 8,5 90,0 2 Fjöll 2, Kelduhverfi 10 10-920 Kölski 42 35 2,1 5,0 108 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,5 8,0 8,0 8,5 89,0 3 Bjarnastaðir, Öxafirði 41 14-156 Grámann 53 37 3,0 5,0 112 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 7,5 8,0 8,5 88,0 4 Flaga 1, Þistilfirði 171 15-261 Dofri 50 35 2,4 5,0 105 8,0 8,5 9,0 9,5 10,0 19,0 8,0 8,0 8,0 88,0 5 Snartarstaðir II, Núpasveit 194 13-926 Hvati 46 33 1,9 5,0 107 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,5 7,5 8,0 8,5 88,0 Norður-Múlasýsla 1 Melar, Fljótsdal 358A 15-889 Baugur 59 37 8,0 4,5 106 8,0 9,5 9,0 9,0 9,0 18,5 9,0 8,0 9,0 89,0 2 Egilsstaðir, Fljótdal 27 10-945 Kornelíus 51 37 4,3 4,0 108 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 18,0 8,5 8,0 8,5 88,0 3 Teigasel 1, Jökuldal 937A 13-927 Kjarni 45 36 1,8 4,5 110 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,0 9,0 8,0 8,0 88,0 4 Hofteigur, Jökuldal 33 14-956 Svimi 56 33 2,8 4,5 109 8,0 9,0 9,5 9,0 9,0 18,0 9,0 8,0 8,5 88,0 5 Mælivellir, Jökuldal 80 14-956 Svimi 56 31 3,7 4,5 107 8,0 9,0 9,5 9,0 9,0 18,0 9,0 8,0 8,5 88,0 Suður-Múlasýsla 1 Eiríksstaðir, Berufirði 547 14-955 Grímur 52 37 2,2 5,0 104 8,0 9,5 9,5 9,0 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 89,0 2 Brekka, Mjóafirði 6 12-915 Saumur 54 36 3,1 5,0 108 8,0 9,5 9,0 9,0 9,5 19,0 8,5 8,0 8,0 88,5 3 Víkingsstaðir, Völlum 9 10-889 Baugur 62 33 4,3 5,0 108 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,0 9,0 8,0 9,5 88,5 4 Stóra Breiðuvík, Eskifirði 1125 12-378 Busi 54 37 3,7 4,5 107 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 18,5 7,5 8,0 9,0 88,0 5 Hjartarstaðir 1, Eiðaþinghá 116 13-953 Dreki 50 40 3,4 5,0 113 8,0 8,5 9,0 9,5 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 88,0 Austur-Skaftafellssýsla 1 Akurnes, Hornafirði 237 15-454 Loki 49 38 2,1 4,5 107 8,0 8,5 9,0 9,5 9,0 18,5 8,5 8,0 8,5 87,5 2 Svínafell 3, Öræfasveit 27 13-537 Össi 56 38 2,2 5,0 111 8,0 8,5 9,0 10,0 9,0 18,5 7,5 8,0 8,5 87,0 3 Svínafell 3, Öræfasveit 627 14-955 Grímur 54 35 2,7 5,0 110 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 18,5 8,0 8,0 8,0 87,0 4 Ártún, Hornafirði 279 14-955 Grímur 45 34 2,5 5,0 103 8,0 8,5 9,0 9,5 9,0 19,0 8,0 8,0 8,0 87,0 5 Fornustekkar l, Hornafirði 932 14-644 Simbi 49 33 2,7 4,5 110 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,5 8,0 8,0 8,5 87,0 Vestur-Skaftafellssýsla 1 Hraungerði, Álftaveri 8921 13-240 54 41 5,0 5,0 109 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 7,5 8,0 9,0 88,5 2 Giljur, Mýrdal 325 12-304 Móflekkur 54 31 3,1 4,5 106 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 18,5 8,5 8,0 8,5 88,5 3 Kerlingardalur 1, Mýrdal 239 15-705 Kubbur 53 31 3,3 4,0 108 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 8,5 8,0 9,0 88,5 4 Kerlingardalur 1, Mýrdal 73 15-699 Fanni 56 29 4,1 4,0 112 8,0 9,0 9,5 9,0 9,0 18,5 8,5 8,0 9,0 88,5 5 Hörgsland 2, Síðu 3572 14-955 Grímur 47 40 2,1 4,5 105 8,0 9,0 9,0 10,0 9,0 19,0 8,0 8,0 8,0 88,0 Rangárvallasýsla 1 Ytri-Skógar, A-Eyjafjöllum 40 13-954 Tangi 44 40 3,6 4,0 108 8,0 9,5 9,0 10,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,0 89,0 2 Ytri-Skógar, A-Eyjafjöllum 164 15-967 Bjartur 47 38 2,7 4,5 110 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 88,5 3 Hemla 2, V-Landeyjum 31 14-354 Farsæll 52 37 1,9 5,0 106 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 88,5 4 Lækjartún, Ásahreppi 134 13-942 Spotti 52 33 2,6 4,5 112 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 88,5 5 Saurbær, Holtum 28 12-915 Saumur 56 31 2,5 4,0 107 8,0 9,5 9,0 9,0 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 88,5 Árnessýsla 1 Gýgjarhólskot 1, Biskupstungum 293 13-953 Dreki 59 41 3,7 5,0 111 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 20,0 7,5 8,0 9,0 90,0 2 Heiðarbær 1, Þingvallasveit 21 14-192 Skorargeir 68 42 7,0 4,0 114 8,0 9,0 9,0 10,0 9,5 19,0 8,5 8,0 9,0 90,0 3 Hvammur, Ölfusi 143 12-915 Saumur 59 36 3,0 5,0 108 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 19,5 8,5 8,0 9,0 90,0 4 Oddgeirshólar 1, Flóa 109 13-926 Hvati 52 36 2,9 4,5 106 8,0 9,5 9,0 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 89,5 5 Hjálmholt, Flóa 11 13-927 Kjarni 57 31 4,3 4,0 108 8,0 9,5 9,5 9,0 9,0 19,0 8,5 8,0 9,0 89,5 Hæst stiguðu lambhrútar hverrar sýslu haustið 2016 Hæst stigaði lambhrúturinn haustið 2016 hlaut 91,5 stig. Þessi glæsigripur er frá Stóra-Búrfelli í Austur-Húnavatnssýslu.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.