Bændablaðið - 15.12.2016, Page 75

Bændablaðið - 15.12.2016, Page 75
75Bændablaðið | Fimmtudagur 15. desember 2016 Vestfirska for- lagið hefur gefið út bókina Þorp verður til á Flateyri Eftir Jóhönnu G u ð r ú n u Kristjáns dóttur með teikning- um Frey dísar K r i s t j á n s - dóttur. Um er að ræða 1. hefti af þrem sem væntanleg eru. Flateyri við Önundarfjörð varð til sem þorp á síðari hluta 19. aldar. Eins og önnur þorp við sjávarsíðuna allt í kringum landið voru fiskveiðar og vinnsla aflans sá atvinnugrunnur sem gerði búsetu á mölinni eftirsóknar- verða fyrir þá sem voru að koma undir sig fótunum. Í þessu verki er grundvöllurinn fréttaefni úr sendibréfum sem rituð voru á Flateyri um aldamótin 1900 og eru þau hluti tveggja bréfasafna sem hafa nú um 100 ára skeið legið þar í ferðakofforti og kommóðu- skúffu. Eins og mörgum er í fersku minni tilnefndi Fagráð í hrossarækt alls 16 ræktunarbú til sérstakrar viðurkenningar fyrir framúrskar- andi ræktunarárangur á árinu 2016. Heiðursviðurkenninguna ræktunarbú ársins 2016 hlutu Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar, ræktun þeirra Bergs Jónssonar og Olil Amble, á uppskeruhátíð hestamanna þann 5. nóvember síðastliðinn. Í vali sem þessu eru margir til kallaðir en fáir útvaldir. Mikill fjöldi búa náði afgerandi góðum árangri á sýningaárinu 2016. Val Fagráðs er því aldrei auðvelt, s.s. hvar á að draga mörkin hverju sinni í fjölda tilnefndra búa en þar er ekki um fasta tölu að ræða milli ára enda oft lítið sem aðskilur eftirtektarverð bú og árangur þeirra. Tilnefningar Fagráðs eru fyrst og síðast hvatn- ing og verðskuldað hrós en ekki til þess gerðar að ýta undir „keppni- svæðingu“ í hrossarækt og kynbóta- dómum. Kynbótadómar hrossa eru alltaf fyrst og síðast dómar búfjár og grunntilgangurinn að afla upplýsinga sem nýtast öllum ræktendum jafnt og eru grunnur að kynbótaspá/kyn- bótamati íslenskra hrossa hvar sem er í heiminum. Því fleiri hross sem dæmd eru því sterkari og öruggari gagnaöflun og spá um gildi gripa fyrir ræktunarstarfið. Til að afmarka val ræktunarbúa og leiða að niðurstöðu eru fyrst til- greind öll hrossaræktarbú sem sýnt hafa fjögur eða fleiri hross í fullnað- ardómi á árinu. Að auki verða minnst tvö að hafa náð aðaleinkunn 8,0 eða hærra. Þau bú sem þola þessa síu hafa náð afar athygliverðum árangri. Þá tekur við röðun búa fyrir með- alaldur sýndra hrossa, röðun eftir meðaleinkunn og röðun eftir fjölda sýndra hrossa. Ákveðið var í ár að breyta reiknireglu þeirri sem notuð er við valið. Búum hefur verið raðað upp eftir meðalaldri sýndra hrossa, meðaleinkunn þeirra og fjölda. Nú var ákveðið að leiðrétta einkunnir eftir aldri líkt og gert er við kyn- bótamatsútreikninga og taka á þann hátt tillit til mismunandi aldurs. Þetta gerir allar einkunnir saman- burðarhæfar áður en búunum er svo raðað upp eftir leiðréttum ein- kunnum og fjölda sýndra hrossa. Þá reiknast afkvæmaverðlaunahross (stóðhestar og hryssur) til stiga fyrir sína ræktendur samkvæmt föstum reglum þar um. Í meðfylgjandi töflu eru öll búin, 72 að tölu, sem uppfylltu kröfur um fjögur fulldæmd hross og minnst tvö yfir 8 á sýningarár- inu 2016. Dálkarnir sýna meðaltal aðaleinkunnar (ekki aldursleiðrétt), meðalaldur sýndra hrossa og fjölda fullsýndra hrossa, þ.e. fjölda hrossa að baki meðaltölum. Þá er sérstak- lega tilgreint í síðasta dálknum ef afkvæmahross leggja til stiga fyrir búið á árinu. Sérstakar tilnefningar Fagráðs Til upprifjunar hlutu 16 bú sérstaka tilnefningu Fagráðs á liðnu hausti. Í stafrófsröð þessi: • Árbæjarhjáleiga II / Marjolijn Tiepen, Kristinn Guðnason og fjölsk • Berg / Anna Dóra Markúsdóttir og Jón Bjarni Þorvarðarson • Efsta-Sel / Hilmar Sæmundsson og Daníel Jónsson • Garðshorn / Agnar Þór Magnússon og Birna Tryggvadóttir Thorlacius • Hamarsey / Hannes Sigurjónsson og Inga Cristina Campos • Hof / Lilja Sigurlína Pálmadóttir • Hvolsvöllur / Ásmundur Þór Þórisson og Helga Friðgeirsdóttir • Ketilsstaðir/Syðri-Gegnis hólar / Bergur Jónsson og Olil Amble • Kirkjubær / Ágúst Sigurðsson, Unnur Óskarsdóttir og fjölsk. • Kjarnholt I / Guðný Höskuldsdóttir og Magnús Einarsson • Koltursey / Elías Þórhallsson, Pétur Jónsson og fjölskyldur • Prestsbær / Inga og Ingar Jensen • Rauðalækur / Eva Dyröy og Guðmundur Friðrik Björgvinsson • Skipaskagi / Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir • Torfunes / Baldvin Kr. Baldvinsson • Þúfur / Gísli Gíslason og Mette Mannseth. Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins Rætunarbú ársins 2016 Ræktunarbú Landnr. Mt. A.eink M.aldur Fjöldi Auðsholtshjáleiga 171673 Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir og fjölskylda 8,05 5,60 10 Afkv. Álfhólar 163925 Sara Ástþórsdóttir 8,03 5,75 8 Árbakki 164961 Hulda Gústafsdóttir, Hinrik Bragason og fjölsk., Árbakki hestar ehf. 8,03 6,40 6 Árbæjarhjáleiga II 165066 Marjolijn Tiepen, Kristinn Guðnason og fjölsk. 8,26 6,29 7 Ármót 164471 Ármótabúið ehf. 8,05 5,57 7 Bakkakot 164473 Fjölskyldan Bakkakoti 8,02 8,00 4 Berg 136596 Anna Dóra Markúsdóttir, Jón Bjarni Þorvarðarson og fjölsk. 8,25 6,13 8 Borg 165363 Jóhann Garðar Jóhannesson, Sigríður Elka Guðmundsdóttir. 8,15 6,71 7 Brautarholt 136195 Björn, Snorri og Þrándur Kristjánssynir 8,08 6,10 10 Afkv. Dalland 123625 Gunnar Dungal og Þórdís Sigurðardóttir, Hestamiðstöðin Dalur ehf. 8,14 5,86 7 Afkv. Efri-Hreppur 133954 Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir 8,10 5,00 5 Afkv. Efri-Rauðalækur 152481 Fjölskyldan Efri-Rauðalæk 7,99 5,78 9 Efsta-Sel 199842 Hilmar Sæmundsson og Daníel Jónsson 8,33 5,50 6 Einhamar 2 199124 Hjörleifur Jónsson og Sif Ólafsdóttir 8,04 5,43 7 Eyland 163935 Davíð Matthíasson og Rut Skúladóttir 8,11 6,25 4 Eystra-Fróðholt 164478 Ársæll Jónsson, Anna Fía Finnsdóttir og fjölsk. 8,11 6,44 9 Fet 165077 Hrossaræktarbúið FET ehf. 8,09 5,71 14 Fornusandar 163765 Finnbogi, Magnús Þór og Tryggvi Einar Geirssynir 7,98 7,00 4 Garðshorn 152487 Agnar Þór Magnússo og Birna Tryggvadóttir Thorlacius 8,12 4,17 6 Gauksmýri 144465 Jóhann Albertsson og fjölskylda, Gauksmýri ehf. 8,10 5,75 4 Grafarkot 144468 Fjölskyldan Grafarkoti 8,11 7,00 7 Gunnarsstaðir 154549 Fjóla Runólfsdóttir og Jóhannes Sigfússon 8,07 7,20 5 Hafsteinsstaðir 145977 Hildur Claessen og Skapti Steinbjörnsson 7,93 5,17 6 Halakot 166233 Svanhvít Kristjánsdóttir, Góðhestar ehf 8,09 7,75 4 Hamarsey 212450 Hannes Sigurjónsson og Inga Cristina Campos 8,27 6,20 5 Hemla II 163948 Lovísa Herborg Ragnarsdóttir og Vignir Siggeirsson 8,06 4,80 5 Hestheimar 165277 Marteinn Þ. Hjaltested, Lea Helga Ólafsdóttir, Hestheimar ehf. 8,13 6,20 5 Hjarðartún 164168 Óskar Eyjólfsson 8,11 6,25 4 Hlemmiskeið 3 166466 Árni Svavarsson og Inga Birna Ingólfsdóttir 8,07 5,00 4 Hof 14653X Lilja Sigurlína Pálmadóttir 8,29 5,75 4 Hvolsvöllur 860600 Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir og fjölsk. 8,18 5,00 4 Íbishóll 146044 Elisabeth Jansen og Magnús Bragi Magnússon 7,90 6,40 10 Kagaðarhóll 144759 Guðrún J. Stefánsdóttir og Víkingur Þ. Gunnarsson 8,13 6,20 5 Ketilsst./S-Gegnishólar 157520/165499 Bergur Jónsson og Olil Amble 8,24 5,45 20 Afkv. Kirkjubær 164526 Ágúst Sigurðsson, Unnur Óskarsdóttir og fjölsk., Kirkjubæjarbúið sf. 8,34 5,50 4 Kjarnholt I 167127 Guðný Höskuldsdóttir og Magnús Einarsson 8,33 6,60 5 Kollaleira 158201 Hans Friðrik Kjerulf 7,90 5,60 5 Afkv. Koltursey 213559 Elías Þórhallsson, Pétur Jónsson og fjölskyldur 8,25 6,75 8 Leirubakki 164988 Anders Hansen og fjölskylda. 8,06 4,50 4 Litlaland 171767 Jenný D. Erlingsdóttir og Sveinn S. Steinarsson 8,03 6,50 4 Litli-Garður 152718 Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson 8,08 6,00 4 Lynghóll 198960 Árni Þorkelsson og Jakobína Jónsdóttir 8,07 6,67 6 Afkv. Lækjarbrekka 2 159541 Pálmi Guðmundsson 8,17 5,50 4 Ós 152339 Fjölskyldan Ósi 8,07 6,00 4 Prestsbær 1008 Inga og Ingar Jensen, Prestsbær ehf 8,55 6,25 4 Rauðalækur 16507x Eva Dyröy, Guðmundur Fr. Björgvinsson, Takthestar ehf. 8,26 5,00 5 Sandhólaferja 165414 Sandhólaferjubú ehf 8,05 7,00 4 Sauðárkrókur 510000 Guðmundur Sveinsson og fjölsk. 8,01 8,40 5 Saurbær 146218 Fjölskyldan Saurbæ 8,08 5,75 4 Seljabrekka 123762 Ernir Kristján Snorrason, Seljabrekkubúið 7,99 6,83 6 Skáney 134459 Fjölskyldan Skáney, Borgarfirði 7,87 7,33 6 Skipaskagi 1016 Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir, Skipaskagi ehf. 8,27 5,83 6 Skíðbakki III 163895 Erlendur Árnason og Sara Pesenacker 8,04 5,00 5 Steinnes 144728 Magnús Jósefsson og fjölsk. 7,90 5,71 14 Steinsholt 133796 Jakob Svavar Sigurðsson og Sigurður Guðni Sigurðsson 8,05 5,20 5 Stóra-Vatnsskarð 146078 Benedikt G. Benediktsson og fjölsk. 8,10 5,50 6 Strandarhjáleiga 163970 Þormar Andrésson, Sigurlín Óskarsdóttir og fjölsk. 8,08 5,33 9 Strandarhöfuð 163971 Auður M. Möller, Guðmundur M. Stefánsson, Strandarhöfuð ehf. 8,00 6,80 5 Stuðlar 171808 Edda Björk Ólafsdóttir og Páll Stefánsson 8,18 7,75 4 Syðra-Holt 151975 Anton Páll Níelsson og Inga María S. Jónínudóttir 8,08 7,40 5 Syðstu-Fossar 133909 Unnsteinn Snorri Snorrason og Snorri Hjálmarsson 8,20 6,00 4 Torfunes 153468 Baldvin Kr. Baldvinsson 8,15 5,17 12 Afkv. Túnsberg 166835 Gunnar Kristinn Eiríksson og Magga Brynjólfsdóttir 7,91 6,00 5 Varmalækur 146245 Björn Sveinsson og fjölskylda. 8,12 6,56 9 Varmá 171610 Janus Halldór Eiríksson 8,07 5,25 4 Vatnsleysa 146423 Björn Friðrik Jónsson og fjölskylda, Vatnsleysubúið ehf. 7,95 9,29 7 Vesturkot 166500 Finnur Ingólfsson og fjölskylda, Vesturkot ehf 8,02 5,40 5 Afkv. Vorsabær 166502 Björn Jónsson og fjölskylda 7,98 7,50 4 Vöðlar 202681 Ástríður Lilja Guðjónsdóttir, Margeir Þorgeirsson og fjölsk. 8,10 5,00 4 Ytra-Vallholt 146047 Björn G. Friðriksson og Harpa H. Hafsteinsdóttir, Vallholt ehf. 8,10 5,67 6 Afkv. Þjóðólfshagi 1 165164 Sigurður Sigurðarson og Sigríður Arndís Þórðardóttir 8,08 6,80 10 Þúfur 146606 Mette Mannseth og Gísli Gíslason 8,20 5,60 10 Ræktunarbú ársins 2016: Mikill fjöldi búa náði afgerandi góðum árangri Þorvaldur Kristjánsson ábyrgðarmaður í hrossarækt thk@rml.is MENNING&LISTIR Þorp verður til

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.