Bændablaðið - 12.09.2019, Síða 13

Bændablaðið - 12.09.2019, Síða 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 12. september 2019 13 Ráðstefna um framtíð skóga: Heilsufar gróðurs á Norðurlöndum Margs konar skaðvaldar geta herjað á skóga og valdið miklum búsifjum sé ekki brugðist rétt við þeim. Á ráðstefnu NordGen Forest sem haldin verður á Hótel Örk dagana 17.–18. september næstkomandi verður lögð áhersla á að skoða þessa skaðvalda. Á ráðstefnunni verður meðal annars fjallað um: • Loftslag og útbreiðslu skógar skaðvalda með sérstaka áherslu á plöntuframleiðslu. • Núverandi stöðu heilsu gróðurs á Norðurlöndunum. • Aðgerðir til að draga úr landnámi nýrra meindýra og aðgerðir til að uppræta nýja skaðvalda. • Hugsanleg áhrif loftslags­ breytinga á skógarskaðvalda og timburframleiðslu á Norðurlöndunum Hluti af ráðstefnunni eru heimsóknir í jarðhitaskóga í Reykjum, Friðheimum og skoðunarferð á Hekluslóðir. /VH Íslenskt birki. Mynd / VH Skógurinn í Vífilstaðahlíð. Mynd / HKr.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.