Bændablaðið - 12.09.2019, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 12.09.2019, Blaðsíða 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 12. september 2019 13 Ráðstefna um framtíð skóga: Heilsufar gróðurs á Norðurlöndum Margs konar skaðvaldar geta herjað á skóga og valdið miklum búsifjum sé ekki brugðist rétt við þeim. Á ráðstefnu NordGen Forest sem haldin verður á Hótel Örk dagana 17.–18. september næstkomandi verður lögð áhersla á að skoða þessa skaðvalda. Á ráðstefnunni verður meðal annars fjallað um: • Loftslag og útbreiðslu skógar skaðvalda með sérstaka áherslu á plöntuframleiðslu. • Núverandi stöðu heilsu gróðurs á Norðurlöndunum. • Aðgerðir til að draga úr landnámi nýrra meindýra og aðgerðir til að uppræta nýja skaðvalda. • Hugsanleg áhrif loftslags­ breytinga á skógarskaðvalda og timburframleiðslu á Norðurlöndunum Hluti af ráðstefnunni eru heimsóknir í jarðhitaskóga í Reykjum, Friðheimum og skoðunarferð á Hekluslóðir. /VH Íslenskt birki. Mynd / VH Skógurinn í Vífilstaðahlíð. Mynd / HKr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.