Bændablaðið - 12.09.2019, Side 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 12. september 2019 15
Námið er iðnnám, tekur þrjú ár og hentar báðum kynjum.
Bóklegur þáttur þess og hluti af verknámi fer fram í
Danmörku.
Æskilegt er að viðkomandi sé búsettur í Dalabyggð
og star þar að loknu námi.
Nánari upplýsingar veitir Lúðvík Hermannsson rekstrarstjóri
í síma 664 1641.
Nemi í
mjólkuriðn
Mjólkursamsalan í Búðardal óskar eftir
að ráða starfsmann sem hefur áhuga
á að læra mjólkuriðn
Mjólkursamsalan er í eigu kúabænda um allt land. Hlutverk
félagsins er að taka við mjólk frá kúabændum og framleiða
afurðir í takt við þarr markaðarins. Félagið heldur úti öugu
söfnunar- og dreiker sem tryggir landsmönnum aðgang
að ferskum mjólkurvörum. Hjá Mjólkursamsölunni starfa um
450 starfsmenn á mm starfsstöðvum um landið.
www.ms.is
VARMADÆLUR FYRIR UPPHITUN Á STÓRU
HÚSNÆÐI MEÐ ÓHREINU OG RYKUGU LOFTI
WDH
HITABLÁSARI FYRIR VARMADÆLUR
#Hágæðavarmadælur vorukaup@vorukaup.is
561-2666
• 4 mm finnu bil, engin sía, minna viðhald
• Stærðir frá frá 8-31,5 kW
• Hentar vel fyrir verkstæði, hesthús, iðnaðarhúsnæði og vörugeymslur.
• Þéttleiki IP 44
• Góð nýtni
www.vorukaup.is/varmadaelur
Matvælastofnun minnir bændur á breyttan umsóknarfrest
jarðræktarstyrkja og landgreiðslna, en umsóknarfresturinn er
1. október nk., og verður hann ekki framlengdur.
Opið er fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur
vegna framkvæmda á yfirstandandi ári á Bændatorginu.
Framleiðendur sem uppfylla skilyrði 3. gr. reglugerðar um almennan
stuðning við landbúnað nr. 1260/2018 geta sótt um jarðræktarstyrk
og landgreiðslur. Skilyrði fyrir veitingu stuðnings eru fullnægjandi
skil á skýrsluhaldi í Jörð (www.jord.is) skv. 13. gr. sömu reglugerðar.
Nánari upplýsingar um jarðræktarstyrki og landgreiðslur má finna í III.
KAFLA reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað nr. 1260/2018.
Minnt á breyttan
umsóknar frest jarðræktar
styrkja og landgreiðslna
Kassar með góðri öndun undir kartöflur og grænmeti
Þeir eru niðurfellanlegir og taka þá 1/3 af
plássi í hæð. Þeir eru úr PEHD plastefni,
gæðavottuðu fyrir matvæli.
Stærð 1,0 m x 1,2 m (utanmál)
Hæð innanmál: 0,6 m (fleiri hæðir í boði)
Burðargeta 750 kg.
Við erum að safna í pöntun sem verður gerð
fljótlega. Erum líka að vinna í að finna góða
kassa úr timbri.
Hákonarson ehf. s. 892-4163 netfang: hak@hak.is
Bænda
bbl.is Facebook