Bændablaðið - 12.09.2019, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 12.09.2019, Blaðsíða 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 12. september 2019 15 Námið er iðnnám, tekur þrjú ár og hentar báðum kynjum. Bóklegur þáttur þess og hluti af verknámi fer fram í Danmörku. Æskilegt er að viðkomandi sé búsettur í Dalabyggð og star þar að loknu námi. Nánari upplýsingar veitir Lúðvík Hermannsson rekstrarstjóri í síma 664 1641. Nemi í mjólkuriðn Mjólkursamsalan í Búðardal óskar eftir að ráða starfsmann sem hefur áhuga á að læra mjólkuriðn Mjólkursamsalan er í eigu kúabænda um allt land. Hlutverk félagsins er að taka við mjólk frá kúabændum og framleiða afurðir í takt við þarr markaðarins. Félagið heldur úti ö†ugu söfnunar- og dreiker sem tryggir landsmönnum aðgang að ferskum mjólkurvörum. Hjá Mjólkursamsölunni starfa um 450 starfsmenn á mm starfsstöðvum um landið. www.ms.is VARMADÆLUR FYRIR UPPHITUN Á STÓRU HÚSNÆÐI MEÐ ÓHREINU OG RYKUGU LOFTI WDH HITABLÁSARI FYRIR VARMADÆLUR #Hágæðavarmadælur vorukaup@vorukaup.is 561-2666 • 4 mm finnu bil, engin sía, minna viðhald • Stærðir frá frá 8-31,5 kW • Hentar vel fyrir verkstæði, hesthús, iðnaðarhúsnæði og vörugeymslur. • Þéttleiki IP 44 • Góð nýtni www.vorukaup.is/varmadaelur Matvælastofnun minnir bændur á breyttan umsóknarfrest jarðræktarstyrkja og landgreiðslna, en umsóknarfresturinn er 1. október nk., og verður hann ekki framlengdur. Opið er fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna framkvæmda á yfirstandandi ári á Bændatorginu. Framleiðendur sem uppfylla skilyrði 3. gr. reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað nr. 1260/2018 geta sótt um jarðræktarstyrk og landgreiðslur. Skilyrði fyrir veitingu stuðnings eru fullnægjandi skil á skýrsluhaldi í Jörð (www.jord.is) skv. 13. gr. sömu reglugerðar. Nánari upplýsingar um jarðræktarstyrki og landgreiðslur má finna í III. KAFLA reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað nr. 1260/2018. Minnt á breyttan umsóknar frest jarðræktar ­ styrkja og landgreiðslna Kassar með góðri öndun undir kartöflur og grænmeti Þeir eru niðurfellanlegir og taka þá 1/3 af plássi í hæð. Þeir eru úr PEHD plastefni, gæðavottuðu fyrir matvæli. Stærð 1,0 m x 1,2 m (utanmál) Hæð innanmál: 0,6 m (fleiri hæðir í boði) Burðargeta 750 kg. Við erum að safna í pöntun sem verður gerð fljótlega. Erum líka að vinna í að finna góða kassa úr timbri. Hákonarson ehf. s. 892-4163 netfang: hak@hak.is Bænda bbl.is Facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.