Kvistur - 01.11.1932, Side 2

Kvistur - 01.11.1932, Side 2
K V I S T U R 2 - r-fr-fr-fr-f-r-r,»■»-»-r-S-fr-'r-T-fr- n ^ -J j lC i C3. lesið allar helztu Islendingasögurnar. Mikið fannst honum uiu og Illuga. Gretti, þegarýiann synti úr Drahgey, en Illuga, pegar hann vildi heldur láta lífið; en lofa því; sem hann gat ekki efnt, Síðan hafði hann alltaf langað til að læra að synda. En ekki var þar gott um vik; því að allt fólkið á heimilinu var á móti því; nema helzt pahhi hans; og hann gat ekki ráðið því einn. Svo eitt vor; þegar hahn var 12 ára; hafði tann ákveðið; að læra að synda þá um sumarið. Var hann húinn að fá nágranna sinn; sem var eldri & en hann og kunni að sjrnda, til að kenna sár. Síðan höfðu þeir æf- ingar oft um sumarið; í frístundum sínum; í læk; sem rann skammt frá hæ Egils. Og svo fór Agli vel fram í sundinu, að þe^ar þeir hættu æfingum að áliðnu surnri, var hann orðinn nærri þvi eins góð- ur og kennari hans. Síðan hafði hann oft æft sig í þessurn læk. Og nú; þegar hann hvarflaði huganum yfir liðna æfi; var þessi sami lækur; sem nú rann skammt frá honurn, tengdur við ljúfustu hernsku- og æskuminningar hans. Þannig hugsaöi hann; þegar tveir drengir komu hlaupandi út úr hænum ;t.il hans.. Það voru dóttursynir hans og hétu Egill og Illugi. Egill var 12 ára^ en Illugi 10. Þeir höfðu misst föður sinn fyrir átta árurn, en síðan hafði Egill húið með dóttur sinni og alið drengina upp. Uú komu þeir til afa síns og sögðu: ”Góði afi; segðu oMour nú eitthvað skemmtilegt.” En hann setti þá hlíðlega niður hjá sér og fór að segja þeim frá því; sem hann var að hugsa um. Þannig sátu þeir góða stund og hlustuðu á hann hugfangnir. En þegar sólin var að hverfa hak við dalhrúnina, stóð gamli maðurinn upp og mælti: ”Jæja; drengir mínir! M hafið þið heyrt mig segja ykkur svolítið hrot úr æfi minni; og vona eg; að þið getið eitthvað lært af því. En nú er; eins og þið vitið^ veturinn að kveðja; en sumarið fer hráðum að heilsa, Eg vil því hiðja ykkur að minnast liðins vetrar með hlýjum huga; en hqrfa ró- legir og von^óðir fram á hið komandi sumar, því að allir timar færa okkur sma hlessun. Og jafnframt hið eg ykkur að heita því; að gera eitthvað ákveðið; eða ná settu marki, á komandi sumri; og vera húnir að ákveða það á morgun; en eg mun hjálpa ykkur tilaað efna þau heit.” En drengirnir sögðust mundu reyna að gera eins og hann hað, Síðan gengu þeir heim og fóru bráðlega að hátta. Ekki sögðu drengirnir móður sinni frá samtali sínu við afa sinn; en þeir h-ugsuðu um það í kyrrþey langt fram eftir kvöldi, og voru þá húnit að ákveða heitin. Sumardagurinn fyrsti rann upp; hjartur^og fagur. Ekki hafði sólin fyr sent sína fyrstu árdagsgeisla upp í dalinn; en Egill og Illugi voru komnir á fætur., Þeir sátu nú úti á hlaði og mösuðu á- nægjulega 'um hin nýju áform sín. Eftir stutta stund fóru þeir inn; til þess að tala við afa sinn o^ mömmu. Þegar þeir vissu; að þau voru vakandi, sögðu þeir háðir í einu: "Gleðilegt sumar! M erum við húnir að ákveða sumarheitin oklcar; sem þú; afi; sagðir okkur í gær. Og þau eru á þessa leið: Við ætlum að vera iðnir og þægir og við ætlum að læra aö synda; ef afi vill kenna okkur það.” En þau lýstu gleði sinni yfir heitum þeirra; óskuðu þeim til hamingju með þau og kváðust rnundu hjálpa þeim til þess; að efna það; sem þeir lofuðu. Afi sagðist skyldi kenna þeim að synda; ef þeir yrðu góð- ir og duglegir drengir. Og hann hyrjaði þá strax um daginn aö kenna þeimx s\mdtökin. Þetta sama sumar mátti oft sjá tvo drengi í læk,

x

Kvistur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvistur
https://timarit.is/publication/1452

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.