Kvistur - 01.11.1932, Page 5

Kvistur - 01.11.1932, Page 5
E V I B T U R 5 urinn. "Já,” sagði Gunna, "hann kom hingað í kvöld og sagðist hafa riðið út a skóg og að hesturinn hafi fælst. En gjörið þið nú svo vel að koma inn." Hún opnaði bæinn. Þeir gengu inn. Þegar konung- ur sá son sinn heilan á húfi, varð hann frá sér numinn af gleði. Gunna fór fram í eldhús og sotti þangað kalt hangikjöt, mjólk og brauð. Meðan mennirnir voru að horða, vaknaði Sigurður og varð frá sér numinn af fögnuði, þegar hann sá föður sinn. Morguninn eftir sagði konungur við Gunnu, að hún sl;yldi taka saman allt dótið sitt og koma með sér heim í höllina sína, og að hann ætlaði að gera hana að prinsessu. Gunnu hrá við, en samt fór hún að tína saman dótið sitt, en hún gaf gamalli konu'húsið sitt. Síðan fóru þau öll af stað. Þegar^þau komu heim í konungshöll, var efnt til dýrlegrar veizlu, og í þeirri veizlu var Gunna gerð að prinsessu. Og þar með lýk eg þessari sögu. Sigríður Ingimarsdóttir (8 ára). SKEMMTILEGT KVOLD. it ii (iu n u n s; s. t; t; «ii tí íi ;u>«: r, ;» :i w u í; snv w n « ;t st t; u u Það var í sumar, að það var húinn að vera þerrir um daginn, en um kvöldið leit út fyrir rigningu. Það var húið að sæta, og nú sagði pahhi Dísu og Svenna að fara að hinda, en hann fór að laga á hestunum. Svo fór hann að reiða heim, en þá var okkur Möggu Sveins sagt að fara að raka saman og það þótti mér ágætt, og þó var ég latur og það var rétt að ég hreyfðist, en þó her þess að geta, að ekki skorti eggjunarorð frá Möggu. M kom pahhi aftur með hestana og líka kvöldmatinn, og því varð eg feginn, því að eg var orðinn svangur. Svo átturn við að vaka og reyna að koma því, sem eftir var í sæti. Þegar við vorum húin að horða, var tunglið komið upp og óð í skýjum. Þá tók ekki hetra við með raksturinn hjá mér, því að mér sýndist allt heyjugt. Eg hoppaði og hringsnerist. Ef Magga spurði, hvað þetta ætti að þýða, svaraði eg ekki neinu; hugsaði, að eg þyrfti að vera duglegur að raka, fyrst það var svona mikið eftir. M kom pahhi annað sinn. Þá áttum við Magga að fara heim. M lögðum við af stað. Eg átti að gæta að, að ekki færi yfir um. Oft^datt eg, það segi eg satt, og Magga rak tærnar nokkrum sinnum í og stundi við. Þegar við vorum komin að fjárhúsunum, sem pahhi reiddi heyið í, sagði hann: "Heldurðu, að þú getir hlaðið úr nokkrum köplum, Joi minn, ef Magga hjálpar þér?" - "Já, ætli það ekki," sagði eg ofur mannalega, M vorum við komin að húsinu og eg fór að hlaða úr. Eg heyrði hlásturinn og stunurnar í Möggu, sem var að reyna að koma sátu inn í hlöðma. i!Á eg ekki að hjálpa þér?" sagði eg. Síðan hljón eg að hlöðudyrunum, setti hakið undir sátuna og ýtti þarrnig á móti. Þegar eg var húinn að láta Möggu hlása svolitla stund, hjálpaði eg henni með sátuna ínn. Litlu seinna hað eg Möggu að hjálpa mér að troða heyið. En e^ var húinn að láta hey yfir geil, svo átti h>5n að detta þar ofan 1. Það fór sem til var ætlazt. Um leið og hún sökk, hrópaði hún eins og í angist: "Guð minn góður, hjálpaðu mér, æ, æ!" Þegar hún var nýkomr- in upp úr, kom pahhi. Hann hjálpaði okkur að stafla sætinu. Svo fórum við heim að sofa. Jóhann Einarsson (12 ára).

x

Kvistur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvistur
https://timarit.is/publication/1452

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.