Kvistur - 01.11.1932, Side 8

Kvistur - 01.11.1932, Side 8
8 K V I S T tJ H T-r-H*-f-~-5--r-r-!“*-í-í~-7 f -r-f-f -f-f-f-f-f-~f-f-í-f-f-f-f-4-i -f-f-f-f-f-f-f minn síga í bjarg, en eg hefi víst beygt mig dþarflega langt niður, því að þegar hesturinn minn var að nema við jörðina, steyptist eg á höfuðið fram af hlettunum, og skarst eg á enninu. Eg grenjaði al- veg slíkt sem af tók. Helgi vat að reyna að bera mig heim, en gat það varla, af því hann var þá svo lítill sjálfur, og var eg alla leiðina hágrátandi. Eg týndi öðrum skóiium mínum og var eg að kalla gegn um grátinn: "Skórinn minn; skórinn minn!" Ekki var sóttur laskn- ir til að sauma saman sárið, heldur var límdur yfir það heftiplást- ur; og það greri furðu fljótt. Jakoö Indriðason (12 ára). HINH'H.AH ERÁ SUMRINU. it ii »li í: v, i) i) n ;; vi u i; » !! s; i! n r. í; tií; ;; u s; Ti ii « n s! si T? ss ;? s; ss ss»ií si Þetta er nú einskonar ferðasaga; sem eg ætla að segja. Það var gott veður í byrjun sláttar. Eg for suður í Þrastaskóg með Að- alsteini Sigmundssyni; og við fórum með Guðmari bílstjóra. Eg get nú ekkert sagt frá ferðinni; fyr en viö komum fram að Laxárbrú. Hana hafði eg aldrei sáð fyr og aþdrei komið nema fram að Mpstúni, og þótti mér það gaman; að sjá brúna. Það er önnur brúin; sem eg hefi séð. Svo héldurn við áfram og ekkert bar til tíðinda. Svo kom- um við niður í Skála. G-uðmar var með ull; sem hann ætlaði að leggja inn. Svo fórum við úr bílnum á meðan. Þá fórum við inn í Kaupfé- lagið o^ keypti eg mér skó; sem eg hefi í skólann. Svo fórum við inn á simstöðina og Aðalsteinn símaði upp í Þrastalund. Svo fórum við af stað og yfir ölfusárbrú cg út að Ingólfsfjalii. Þar fórum við úr og gengum dálítinn spotta. Svo kom bíll á eftir okkur og tók okkur upp í Þrastaskóg. Svo fórum við inn í húsið. Aðalsteinn sýndi mér það. Svo borðuðum við. Síðan fórum við út í skóg og eg hafði gaman af. Svo var eg þar nokkra daga. Einn daginn fórum við niður á Eyrarbakka og sá eg þá sjóinn í fyrsta sinn og smá skip og báta. Það var skrítið, sem eg sá; þegar eg kom niður eftir. Þá sá eg eyjar standa upp úr sjónum; en þegar á leið daginn; þá voru þær farnar og skildi eg ekkert í þessu; en Aðalsteinn sagði mér það. Hann sagði; að það hefði verið fjara; þegar eg kom; en þegar eg sá það seinna, var komið flóð. Við komum til héraðslæknis, en ekki til lækninga. Svo fórum við^aftur upp í^Þrastaskóg. Daginn eftir fór eg heim. Eg fór með sama bílnum niður í Skála og daginn áður; og Aðal- steinn með mér, og svo fór eg með Guðmundi Jónatan upp að Flúðum og var þar um nóttina; og var eg sóttujr daginn eftir. Einar Kr. Einarsson (12 ára). VALGEIR LITLI. inrFTnnnnnnrnTnnnnnrfnnnnTTrnTnnr Einu sinni var drengur; sem hét Valgeir. Hann átti heima uppi í sveit. Bærinn hans var hjá heiði nokkurri; sem hét Sámsheiði. A miðri heiðinni var sæluhús. Einu sinni seinni part dags sendi faðir Valgeirs hann að Eagradal; sem var fyrir austan heiðina. Valgeir fer nú af stað. Hann hvílir sig í húsinu. Sér hann; að þar liggur gullúr með silfurfesti. Hann telcur það upp og hefur með sér. Þegar hann er kominn yfir heiðina; fer hann mjög að þyrsta. Hann ræður þá af að fara heim að Sáhsstöðum og fá að drekka. Hann vissi þó; að bóndinn þar; sem hét Jón; hafði mikla óbeit á þeim feðgum, af

x

Kvistur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvistur
https://timarit.is/publication/1452

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.