Mosfellingur - 04.06.2020, Síða 24

Mosfellingur - 04.06.2020, Síða 24
 - Fréttir úr bæjarlífinu24 Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Tillaga að deiliskipulagi: Dalsgarður í Mosfellsdal Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir Gróðrarstöðina Dalsgarð í Mosfellsdal. Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir lóðirnar L123628, L123627 og L123133, skipulagssvæðið er 2,4 ha. að stærð. Umrætt svæði er sunnan Þingvallavegar og austan Æsustaðavegar. Gert er ráð fyrir nýjum byggingarreitum í skipulaginu fyrir gróðurhús eins og þau sem fyrir eru á svæðinu ásamt stækkun á íbúðarhúsinu Dalsgarði. Í tillögunni eru settir fram nýir byggingarskilmálar. Tillagan verður til sýnis á Upplýsinga- og þjónustutorgi Mosfellsbæjar Þverholti 2, frá 4. júní til 19. júlí 2020 svo þeir sem þess óska geta kynnt sér tillöguna og gert við hana athugasemdir. Uppdrátturinn er einnig birtur á vef Mosfellsbæjar á slóðinni: mos.is/skipulagsauglysingar. og skal senda þær til skipulagsnefndar Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eða í tölvupósti til undirritaðs, kristinnp@mos.is, eigi síðar en 19. júlí 2020. 4. júní 2020 Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar kristinnp@mos.is Drengir: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga klukkan 10:00-12:00 4. flokkur: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga klukkan 10:00-12:00 3. flokkur: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga klukkan 16:30-18:30 2. flokkur: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga klukkan 16:30-18:30 Skráning hafin inn á afturelding.felog.is Fimleikaæfingar Í sumar fyrir 10-16 ára S a m k v æ m t n ý r r i l e s t r a r m æ l i n g u G a l l u p Lestrarmæling í Mosfellsbæ í desember 2019. Spurt var: Mosfellingur er bæjarblað sem dreift er í hús í Mosfellsbæ. Hefur þú lesið eða flett Mosfellingi á síðastliðnum 3 vikum? Bæjarblaðið Mosfellingur kemur út á þriggja vikna fresti. Dreift frítt í öll hús í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós. Netfang: mosfellingur@mosfellingur.is Frítt, frjálst og óháð bæjarblað lesa Mosfelling bæjarbúa Árið 2018 fékk Hlíð Grænfánann í fyrsta sinn og veitir honum nú viðtöku í annað sinn. Grænfánaverkefnið er alþjóðlegt verkefni sem hefur að markmiði að auka umhverf- ismennt og styrkja umhverfisstefnu í skól- um. Þeir skólar sem vilja komast á græna grein í umhverfismálum leitast við að stíga skrefin sjö en þau er hægt að kynna sér á síðu Landverndar. Þegar því marki er náð fá skólarnir leyfi til að flagga Grænfánan- um næstu tvö ár en sú viðurkenning fæst endurnýjuð ef skólarnir halda áfram góðu starfi. Grænfáninn er umhverfismerki sem nýtur virðingar víða í Evrópu sem tákn um árangursríka fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. Landvernd stýrir Grænfánaverk- efninu Hlíð er ungbarnaleikskóli og áherslan í umhverfismennt með börnunum er fyrst og fremst að upplifa og njóta. Horfa, skynja og undrast. Börn eru fæddir rannsóknarmenn. Snjórinn bráðnar þegar hann er tekinn inn í hús. Ef ég halla glasinu nægilega mikið þá rennur vatnið úr því. Hvernig lítur skugg- inn minn út og hvernig breytist hann þegar ég hreyfi mig? Þegar ég hoppa í pollinum þá skvettist vatnið um allt. Já, svona getur umhverfið verið dásamlegt og fullt af ævin- týrum ef við gefum okkur tíma til að staldra við og fylgjast með undrum náttúrunnar. Leikskólinn Hlíð hlýtur Grænfánann í annað sinn lífið í leikskólanum fáninn afhentur með viðhöfn N a m o e h f. - S m i ð j u v e g i 7 4 ( g u l g ata ) - 2 0 0 K ó pavo g i AftureldingAr vörurnAr fást hjá okkur Sími: 566 7310 - jakosport@jakosport.is - jakosport.is

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.