Spássían - 2012, Blaðsíða 5

Spássían - 2012, Blaðsíða 5
5 Í HAUST KEMUR ÚT NÝ SKÁLDSAGA EFTIR RITHÖFUNDINN HILDI KNÚTSDÓTTUR. SPÁDÓMURINN ER FANTASÍA FYRIR BÖRN OG UNGLINGA SEM GERIST Á ÓRÆÐUM STAÐ OG TÍMA EINS OG ÆVINTÝRA ER SIÐUR. GAMALL SPÁDÓMUR HEFUR LIFAÐ Í MUNNMÆLUM KYNSLÓÐUM SAMAN OG SEGIR FYRIR UM ÞRJÁ UNDARLEGA ATBURÐI SEM ERU FYRIRBOÐAR UM ÞANN FJÓRÐA, ÞANN ALLRA SKELFILEGASTA. SAMKVÆMT SPÁDÓMNUM MUN LANDINU BLÆÐA, HAUSTIÐ VILLAST AF LEIÐ OG AÐ LOKUM MUNU TVÖ TUNGL RÍSA. Í SÖGUNNI SEGIR FRÁ ÞVÍ HVAÐ GERIST ÞEGAR SPÁDÓMURINN RÆTIST OG HVERNIG AÐALSÖGUHETJAN, STÚLKAN KOLFINNA, BERST VIÐ AÐ BJARGA FÓLKINU SÍNU OG HEIMINUM ÖLLUM. Eftir Helgu Birgisdóttur stundum ÞARF maður AÐ BERJAST

x

Spássían

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.