Íþróttablaðið - 01.08.1942, Page 10

Íþróttablaðið - 01.08.1942, Page 10
8 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Þetta var mjög spennandi hlaup. Jóhann, seni hljóp á 2. braut, fór fljótt fram úr Brynj- ólfi, á 3. braut, og dró ört á Sigurgeir, sem liljóp á yztu brautinni. Þegar komið var út úr síðari beygjunni var Jóhann orðinn fyrstur, en það stóð að- eins skamma stund, því að Sigur- geir náði honum aftur á loka- sprettinum og kom i mark 2 metrum á undan. Brynjólfur dró mjög á þá báða í endann. Tím- inn er góður með tilliti til veð- urs, sem var kalt og' óhagstætt. — Metið er 52.6 sek. Sigurgeir Ársælsson. 800 metra hlaup. mín. 1. Sigurgeir Ársælss. (Á.) 2:04.2 2. Hörður Hafliðason (Á.) 2:06.3 3. Árni Kjartansson (Á.) 2:07.6 4. Brynj. Ingólfsson (K.R.) 2:08.3 Árangurinn í þessu hlaupi er mjög jafngóður, þvi af 7 þátt- takendum voru 6 undir 2:10.0 mín. Brynjólfur leiddi fyrri hringinn og fór liratt, en varð skömmu síðar að slá af ferðinni, enda kom Sigurgeir þá til sög- unnar og tók forustuna og sig- urinn í sínar hendur. Þeir Hörð- ur og Árni unnu mikið á i loka- sprettinum. Tíminn er góður og jafn eins og áður er sagt. — Metið er 2:00.2 mín. 1500 metra hlaup. mín. 1. Sigurgeir Ársælss. (Á.) 4:21.0 2. Árni Kjartansson (Á.) 4:23.6 3. Hörður Hafliðason (Á.) 4:24.0 4. Indriði Jónsson (K.R.) 4:26.0 í byrjun leiddu tveir I. R.-ing- ar hlaupið, en síðan tók Sigur- geir við og Indriði (K. R.) og hinir Ármenningarnir fóru að draga á. Árni og Hörður unnu — eins og áður — á i lokasprett- inum og fóru þá báðir fram úr Indriða. Þetta var hressilegt hlaup. 9 keppendur og þar af 7 undir 4:30.0 mín. er víst eins- dæmi liérlendis. Tími 1. manns er þó ekki eins góður og oft áð- ur. — Metið er 4:11.0 mín. 5000 metra hlaup. mín. 1. Haraldur Þórðars. (Á.) 17:38.8 2. Indriði Jónsson (K.R.) 17:40.6 3. Árni Kjartansson (Á.) 17:43.4 Veður var óhagstætt (sama kvöldið og 400 mtr. hlaupið) og því ekki von á mikið betri tíma. Hér vantaði Sigurgeir mjög til- finnanlega. Hefði þá verið hlaup- ið undir 17 mín. Haraldur vann, sem fyrr, á endasprettinum og úthaldinu. — Metið er 15:23.0 mín. og virðist muni eiga langt líf fvrir höndum. 10.000 metra hlaup. mín. 1. Sigurgeir Ársælss. (Á.) 35:25.0 2. Har. Þórðarson (Á.) 35:28.2 3. Indriði Jónsson (K.R.) 36:41.8 Hér kom Sigurgeir aftur til sögunnar og' sigraði auðveldlega á endasprettinum; en hann hefir aldrei hlaupið svona langt áður. Indriði fékk sting um mitt hlaup- ið og dróst við það aftur úr. — Metið er 34:06.1 mín. 110 metra grindahlaup. sek. 1. Jóliann Jóhannesson (Á.) 18.6 2. Sigurður Norðdahl (Á.) 20.4 3. Baldur Möller (Á.) 22.7 Jóhann var langbeztur eftir venju, þótt hann næði ekki góðu viðbragði. Tveir K. R.-ingar urðu að liætta við þátttöku vegna hástökksins, sem var fært aftur á leikskránni. Hefði verið gam- an að sjá t. d. Skúla Guðmunds- son keppa í þessari grein. Ár- angurinn er svipaður og áður, þolanlegur á íslenzkan mæli- kvarða, en annars heldur léleg- ur. — Metið er 17.0 sek. 10.000 metra ganga. mín. 1. Steingr. Atlas. (F. H.) 64:07.2 2. Magn. Guðbj.s. (K.R.) 69:09.8 3. Hörður Kristóf.s. (Á.) 69:52.4 Gangan var óvenju tilþrifalítil að þessu sinni, enda vantaði Hauk Einarsson, sem um mörg undanfarin ár hefir verið ósigr- andi í henni. Steingrímur og Magnús liafa náð miklu betri tima áður. •— Metið er 52:48.2 mínútur. 4 X 100 metra boðhlaup. sek. 1. A-sveit K. R...............46.7 2. A-sveit Ármanns .......... 47.5 3. F. H. sveitin ............ 47.7 4. B-sveit Ármanns .......... 49.4 Þetta var skemmtilegt hlaup eins og boðhlaup eru venjulega. K. R.-sveitin náði strax góðu for- skoti á fyrsta sprettinum og hljóp síðan sitt hlaup „fyrir framan“ hinar sveitirnar. F. H. virtist um stund ætla að verða Ármanni erfitt, en endamaður Ármanns (Baldur) hélt sínu for- skoti að mestu leyti og kom í mark 1% mtr. á undan Óliver. Nöfn sigurvegaranna eru þessi: Jóh. Bernhard, Sverrir Emilsson. G. Huseby og Brynj. Ingólfsson. Tíminn er mjög sæmilegur. — Metið er 45.0 sek. 1000 metra boðhlaup. min. (100, 200, 300, 400 mtr.). 1. A-sveit K. R............ 2:09.9 2. A-sveit Ármanns......... 2:10.0 3. B-sveit Ármanns......... 2:14.0 4. F. H.-sveitin ............2:15.5 Þetta var eitt af mest spenn- andi hlaupum mótsins. K. R. leiddi eftir fyrstu 100 mtr. og á

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.