Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.03.1944, Blaðsíða 9

Íþróttablaðið - 01.03.1944, Blaðsíða 9
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 3 asti baksundsmaðurinn sem við eig- um. 50 m. frjáls aðf. drengja innan 16 ára. 1. Halldór Bachmann Æ. 31.7 sek.' 2. Hreiðar Hólm Á. 33.5 sek. 3. Logi Jónsson Æ. 33,8 sek. Jjjrótfir crlcnDis 4x50 m. bringuboðsund, konur. 1. Sveit K.R. 3 mín. 7.5 sek. 2. Sveit Ægis 3 mín. 13.1 sek. 1 boðsundi kvenna hefir ekki verið keppt áður hér á landi, og er þvi tími K.R. sveitarinnar íslandsmet. í sveitinni voru: Unnur Ágústsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Bergþóra Jóns- dóttir og Erla Gísladóttir. 50 m. bringusund, drengir innan 16 ára. 1. Guðm. Ingólfsson Í.R. 38.5 sek. 2. Hannes Sigurðsson Æ. 39.4 sek. 3. Stefán HaRgrímsson Æ. 42.8 sek. Aðalkeppnin varð milli Guðmundar og Hannesar, Guðmundur synti alla leið á flugsundi og er það vel gert af dreng, en Hannes synti prýðilega og náði þeim bczta tima, sem hann liefur synt á ennþá. 150 m. þrísundsboðsund. 1. Sveit K.R. (A-ilið) 7. rnín. 43.8 s. 2. Sveit Ármanns 7 mín. 55.3 sek. 3. Sveit K.R. (B-lið) 8 mín. 17.0 s. Þetta sund, þar sem hver maður í 4 manna sveit syndir 50 m. baksitnd, bringusund og skriðsund, þannig að maðurinn fer upp iir á milli þess að hinir 3 synda, hefir aldrei verið synt hér áður, enda ekki löglegt start í baksundinu. Það virðist vera nokk- uð erfitt að synda 3 spretti með svona stuttu millibili. Að endingu sýndu l(i stúlkur úr K.R. listir sínar undir stjórn Jóns Inga Guðmundssonar, tókst þetta á- gætlega enda vakti sýningin mikla hrifningu meðal áhorfenda. Fórmaður K.R. lýsti þvi yfir, að séð yrði um að gefa nýja bikara á næsta K.R. móti, í stað þeirra tveggja sem unnust í þetta skiptið. Mótið gekk eins greiðlega og hægt er að búast við, engar óþarfa tafir. Áhorfendur voru eins margir og Sund- liöllin tók, auk þess varð fjöldi frá að hverfa, sem ætlaði að horfa á. NÚGILDANDI HEIMSMET í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM. Hlaup. 100 yards Frank Wykoff, U. S. A., 9.4 s. 100 yards Jesse Owens, U. S. A., 9.4 s. 220 yards Jesse Owens, U. S. A., 20.3 s. 440 yards Ben Eastman, U. S. A., 46.4 s. 440 yards Grover Klemmer, U. S. A., 46.4 s. 880 yards Sidney C. Wooderson, England, 1 m. 49.2 s. 1 míla Arne Andersson, Svíþjóð, 4 m. 2.6 s. 2 mílur Gunder Hágg, Svíþjóð, 8 m. 47.8 s. 3 mílur Gunder Hágg, Svíþjóð, 13 m. 32.4 s. 6 mílur Ilmari Salminen, Finnland, 29 m. 8.4 s. 10 mílur Paavo Nurmi, Finnland, 50 m. 15 s. 15 mílur Erkki Tainila, Finnland, 1 klst. 19 m. 48.6 s. 100 metrar .Tesse Owens, U. S. A., 10.2 s. 100 metrar Harold Davis, U. S. A., 10.2 s. 200 metrar Jess Owens, U. S. A., 20.3 s. 400 metrar Rudolf Harbig, Þjýzkaland, 46.0 s. 400 metrar Grover Klemmer, U. S. A., 46.0 s. 800 metrar Rudolf Harbig, Þýzkaland, 1 m. 46.6 s. 1.000 metrar Rudolf Harbig, Þýskaland, 2 m. 21.5 s. 1.500 metrar Arne Andersson, Svíþjóð, 3 m. 45.0 s. 2.000 metrar Gunder Hágg, Svíþjóð, 5 m. 11.8 s. 3.000 metrar Gunder Flágg, Svíþjóð, 8 m. 1.2 s. 5.000 metrar Gunder Hágg, Svíþjóð, 13 m. 58.2 s. 10.000 metrar Taisto Máki, Finnland, 29 m. 52.6 s. 20.000 metrar Andras Csaplár, Ungverjaland, 1 klst. 3 m. 1.2 s. 25.000 metrar Erkki Tamila, Finnland, 1 klst. 21 m. 27.0 s. 30.000 metrar Jose Ribas, Argentína, 1 klst. 40 m. 57.6 s. 1 klst. 19,210 met. (11 míl. 1649 yds) Paavo Nurmi, Finnland. 120 yards 120 vards 220 yards 440 yards 110 metrar 110 metrar 200 metrar 400 metrar Grindahlaup. Forest G. Towns, U. S. A., 13.7 s. Fred Wolcott, U. S. A., 13.7 s. Fred Wolcott, U. S. A„ 22.5 s. R. Cochrane, U. S. A„ 52.2 s. Forest G. Towns, U. S. A„ 13.7 s. Fred Woleott, U. S. A„ 13-7 s. Fred Wolcott, U. S. A„ 22.3 s. Glenn Hardin, U. S. A„ 50.6 s.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.