Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.03.1944, Blaðsíða 15

Íþróttablaðið - 01.03.1944, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 9 T. h.: Björn Blöndal kemur að nmrki í skíðagöngu A- ftokks. T. v.: Sveit K. B. i A-flokki er vann A.B.F. bikarinn. -— / sveitinni e'ru frá v. til h.: Jún M. Jóns- son, Björn Blöndal og Georg Lúðvigs- son. Sveitakeppnina vann K.H. á 345.1 sek. Önnnr varð sveit Armanns á 40(5.7 sek. og þriðja sveit Í.R. á 425.7 sek. Sveit K.R. skipuðu Lárus Guðmunds- son, Hjörtur Jónsson, Magnús Þor- steinsson og Bragi Brynjólfsson. Keppt var um bikar, sem Chemia h.f. liefir gefið og heitir Chemia-bikarinn. Á meðan C-flokkskeppnin fór fram, kepptn B- og (Þflokkar kvenna í svigi í Ytra-Sviggili. Úrslit urðu þessi: B-flokkur: 1. Sigrún Sigurðardóttir Í.R. 57.8. 2. Hallfr. Bjarnadóttir K.R. 58.9. 3. Ásta Benjamínsdóttir .4. 59.4. C-flokkur; 1. Sigríður Jónsdóttir K.R. 44.3. 2. Guðbjörg Þórðardóttir K.R. 4(4.0. 3. Kristín Pálsdóttir K.R. 47.2. Sveitakeppni G-flokks vann sveit K.R. á 137.5 sek. Önnur varð sveit Ár- nianns á 151.1 sek. f sveit K.R. voru SigríSur Jónsdótir, Guðbjörg Þórðar- dóttir og Kristín Pálsdóttir. Keppt var um svokaliaðan Laugar- hólsbikar, en hann er gefinn af Vá- tryggingarstofu Sigfúsar Sighvatssonar. Strax að lokinni kvennakeppninni hófst svigkeppni drengjá, 13—15 ára, á sama stað. Notuð ATar sama braut og fyrir kvennakeppnina, nema hvað bún var lengd lítið eitt og nokkrum hliðum bætt ofan við liana. Þar -urðu úrslit þessi: 1. Guðni Sigfússon Í.R. 51.7. 2. Flosi Ólafsson K.R. 54.4. 3. Pétur Guðmundsson K.R. 55.Ö. Loks fór fram svigkeppni l)-flokks, eða karla 35 ára og eldri. Braut þeirra var i Syðra-Sviggili. Úrslit urðu þessi: 1. Ólafur Þorsteinsson Á. 78.1. 2. Steinþór Sigurðsson Sk.R. 96.5. 3. Þorgr. Jónsson Í.R. 111.5. Allar þessar keppnir fóru prýðilega fram, og mátti þarna glögglega sjá hví- líkum geysilegum framförum og út- breiðslu skíðaíþróttin hefur tekið nú á síðari árum. Mátti þarna viða sjá feikilega leikni og dirfsku, og er gam- an að bera þetta mót saman við fyrstu skíðamót, sem hér voru hald- in fyrir fáum árum. Veður var sæmi- legt þennan dag, en þó nokkuð hvasst, og eitt vantaði alveg, sem hefur þó venjulega ekki látið sig vanta á und- anförnum Reykjavíkurmótum, og það var rigningin. Allmargir áhorfendur voru þarna komnir eða líklega um 600 manns. Laugardaginn 18. marz kl. 5 e.h. hófst svo keppnin í göngu 20—32 ára (A- og B-flokki) og 17—19 ára. A- B-fl.brautin var 14 km. Úrslit urðu þessi: 1. Björn Blöndal A-fl. K.R. 1 klst. 20 mín. 20 sek. 2. Hjörtur Jónsson B-fl. K.R. 1 klst. 21 mín. 47 sek. 3. Stefán Stefánsson B-fl. .4. 1 klst. 21 mín. 49 sek. Þvi miður varð ekkert úr sveita- keppni í þessari grein, þar sem að- eins eitt félag (K.R.) átti fulla sveit í göngunni. Annars voru mikil van- höld á mönnum i göngunni, því að af 16, sem skráðir voru, mættu aðeins 8 til leiks, og af þeim komu ekki nema 4 að marki. Ganga yngri flokksins, 17—19 ára fór fram um leið í sömu braut, en nokkru styttri, rúml. 10 km. Þar urðu úrslit þessi: 1. Lárus Guðmundsson K.R. 51. mín. 59 sek. 2. Þórir Jónsson K.R. 53 mín. 40 s. 3. Ragnar Ingólfsson K.R. 54 mín.* 39 sek. tlríð var á meðan gangan fór fram og færi heldur þungt. Á sunnudaginn 19. marz var svo keppt í skiðagöngu karla A- og B-

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.