Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.03.1944, Blaðsíða 17

Íþróttablaðið - 01.03.1944, Blaðsíða 17
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 11 Haraldur Pálsson. 2. Hafst. Sænnindss. Skíðab. 18.31 ni. 3. Einar Þörarinsson, S.S. 19.06 niín. Aldursflokkur 11 til 12 ára, göngu- braut 1 V» km.: 1. Örn Nordal, S.S. 7.38 mín. 2. Svavar Færseth, Skíðab. 7.58 mín. 3. Sigfús Sveinsson, S.S. 9.20 min. Þann 26. marz var keppt í svigi í 4 flokkum og öldungagöngu. Úrslit urðu sem hér segir: Svig. A-flokkur (l(i—32 ára): 1. Haraldur Pálssou 110,5 sek. 2. Ásgrímur Stefánsson 120,7 sek. 3. Jón Þorsteinsson 124.8 sek. Allir jjessir menn voru úr Skíða- félagi Siglufjarðar. B-flokkur (16—32 ára) : 1. Sig. Njálsson, Skíðab. 127.4 sek. 2. Ásgr. Kristjánsson, S.S. 134.7 sek. 3. Aifreð Jónsson Skíðab. 143.7 sek. C-flokkur (16—32 ára) : 1. Valtýr Jónasson S.S. 99.6 sek. 2. Jón Sæmundsson, S.S. 100.4 sek. 3. Sigtr. Stefánss., Skíðab. 103.0 sek. 13—15 ára: 1. Jón Sveinsson, Skíðab. 69.2 sek. 2. -3. Einar Þórarinss., S.S. 69.4 sek. 2.-3 Sverrir Pálsson, S.S. 69,4 sek. Öldungaganga. 1. Erlendur Þórarinsson 17 m. 29 s. 2. Jóhann Þorkelsson 17 m. 29 sek. 3. Jóhann Stefánsson 18 m. 32 sek. Allir eru þeir úr Skíðafélagi Sighi- fjarðar. Skíðamót Vestfjarða. Kappganga Skíðamóts Vestfjarða fór fram sunnudaginn 26. marz. Úrslit urðu þessi: 1. flokkur (20—32 ára): — 1. Sigur- jón Halldórsson (íþrf. Ármann Skut.), 1 klst. 23.25 mín., 2. Sigurður Jóns- son (Skíðaféiagi ísafj.), 1 klst. 26.47 mín., 3. Bjarni Halldórsson (íþrf. Ár- mann, Skut.), 1 klst. 28.53 min og 4. Arngr. Ingimundarson (Umf. Grettir, Bjarnarf.). 2. flokkur (17—19 ára) : — 1. Þor- steinn Sveinsson , 1 klst. 06.58 mín„ 2. Guðm. Benediktsson, 1 klst. 12.32 mín. og 3. Hjörtur Kristjánsson, 1 klst. 13.35 mín. — Allir þessir menn eru úr íþróttafél. Ármanni í Skutulsf. Skiðamót Vestfjarða hélt áfram á skírdag og föstudaginn langa. Var þá keppt í svigi, stökki og bruni. Svig. A-flokkur (karla): 1. Halldór Svein- bjarnarson, Skf. ísaf. 1:48.3 mín. B- flokkur (karla): 1. Sigurjón Halldórs- son, Árm. í Skut. 1:55.3 mín. C-rflokk- ur (karla): 1. Þorsteinn Sveinson, Árm. 1:22.9 mín. 13—16 ára: 1. Gunn- ar Pétursson, Árm. 1:05.6 mín. Stiikk. 20—32 ára (karlar): 1. Arngr. Ingi- mundarson, llmf. Grettir 206,5 stig. 17—19 ára: 1. Þorsteinn Sveinsson 210,6 stig'. 13—16 ára: Haukur Sig- urðsson, Skátaf. Einherjar 200 stig. Brun. A-flokkur: Guðm. Guðmundsson, Árm. 1:54.0 mín. — B-flokkur: 1. Pét- ur Pétursson 2:04.0 mín. — C4flokkur: Guðm. Benediktsson, Árm. 2:00.0 mín. í tvíkeppni í 18 km. göngu og stökki 20—32 ára har Sigurjón Halldórsson sigur úr býtum með samtals 444.5 st. (Ganga 240 st. og stökk 204.5 st. Sigur- jón vann Skíðagönguhorn Vestfjarða og sæmdarheitið „Skiðakappi Vest- fjarða 1944“. Önnur mót. Skíðastökkkeppni fór fram að Ivol- viðarhóli, sunnudaginn 26. marz, þar sem 10 Norðmenn þreyttu stökk við 7 íslendinga. Úrslit urðu þessi: 1. Maður úr norska flotanum, hlaut 138,2 stig. (Stökkl. 34,5 og 35,5), 2. Sveinn Sveinsson (ÍR) hlaut 127,8 stig. (Stökkl. 28,5 og 33). 3. Ketill Ólafsson (Skíðaborg), hlaut 119,9 stig. (Stökkl. 28.5 og 30.3). 4. Maður úr norska hernum, hlaut 104,6 stig. Hann stökk 36 m. og féll i því stökki. Síð- an stökk hann 38 m. K.R. efndi til innanfélagsmóts við Skálafell 26. og 27. febr. Þar vann Björn Röed gönguna, en Björn Blön- dal bæði brunið og svigið í A-flokki. Svig C-flokks vann Hjörtur Jónsson, svig kvenna vann Maja Örvar og í bruni unglinga voru þrír jafnir: Flosi Ólafsson, Benedikt Guðbjartsson og Jón Atli. í vetur efndu Í.R. og Ármann til innanfélagskeppni i svigi. Mót Í.R. var upphaf að innanfélagsmóti, en mót Ármanns stóð i sambandi við af- mælishátíðahöld félagsins. Mót Í.R. hófst að Kolviðarhóli sunnudaginn 5. marz. Var þar lceppt í svigi C-flokks karla og vann Páll Jör- undsson jjá keppni. Á móti Ármanns 27. febrúar vann Stefán Kristjánsson svig A- flokks, Halldór Sigurðsson svig B- flokks og Ólafur Nielsen í unglinga- flokki, en Margrét Ólafsdóttir i kvennaflokki.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.