Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.03.1944, Side 16

Íþróttablaðið - 01.03.1944, Side 16
10 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Sveinn Sveinsson stekkur. flokki og unglinga 17—19 ára. Stokk- iö yar af stóra stökkpallinum við Kol- viðarhól og er hað í fyrsta skipti, sem keppt er af lionum. Úrslit urðu þessi, í yngri flokki: 1. Haukur Benediktsson Í.R., hlaut 208.8 stig. Stökklendir hans voru 30.5 og 32 metrar. 2. Lárus Guðmundsson K.R., hiaut 201.6 stig. Stökklengdir 29 og 29.5 metrar. 3. Magnús Guð- mundsson S.S.H., lilaut 200.5 stig. Stökklengdir 28 og 31 mctrar. í skíðastökki 20—32 ára (A- og B- flokki), sigraði Sveinn Sveinsson Í.R., Hiaut 211.7 stig. Stökklengdir 35.5 og 35.5 metrar. 2. Sverrir Runólfsson Í.R. hlaut 204.8 stig. Stökklengdir 32 og 32.5 metrar. 3. varð Stefán Stefáns- son Á., hlaut 189.2 stig. Stökklengdir 29 og 29.5 metrar. Lengstu stökki náði Björn Blöndal K.R. 36 metrum, en hann féll i stökk- inu. Stökkkeppninni var lokið fyrir há- degi, en eftir hádegið átti að liefj- ast keppni í bruni, liætta varö við hana, sökum hríðar og dimmveðurs. Brunið átti að fara fram vestan í Henglinum. Búið var að leggja brun- braut ofan frá Skeggja og niður i Engidal. Mikill fjöldi fólks var viðstaddur er stökkkeppnin fór fram, enda var veður hið fegursta. Ólafur Rjörn. Skíðamót Akureyrar. Skíðamót Akureyrar 1944 liófst 19. marz kl. 10.45. Keppt var i svigi karla A-, B- og C-flokki, sem og í sveitarkeppni um svigbikar Akureyrar með uppbótarmönnum úr C-flokki. Brautin lögð í Dauðsmannshólum suður og upp af Útgarði. Lengd 450 m„ fall 160 m. Hlið 36. Veður VSV livaSs, frost 12° C. Færi: Nýr renn- ingssnjór með hjarnundirlagi. Úrslit: A-flokkur: 1. Magnús Brynjúlfsson, KA. 106,4 2. Eysteinn Árnason, KA. 113,5. 3. Júlíus B. Magnússon, Þór 117,4. í keppni um Svigmeistarabikar Ak- ureyrar varð þvi Magnús Brynjúlfs- son hlutskarpastur, og hlaut um leið titilinn Svigmeistari Akureyrar 1944. B-flokkur: 1. Guðmundur Guðmundss., KA. 111,2 2. Hreinn Ólafsson, Þór 113,2. 3. Pétur Blöndal, MA. 117,6. í sveitarkeppni um Svigbikar Akur- eyrar (bezta fjögurra manna sveit) sem haldin var samtímis á þessari sömu braut urðu úrslit þessi: 1. sveit Knattspyrnufélags Akureyrar. Magnús Brynjúlfss. 106,4 sek. Guðm. Guðmundsson 111,2 sek. Eysteinn Árnason 113,5 sek. Björgvin Júníusson 126,9 sek. 458,0 sek. 2. sveit íþróttafél. Menntask. 496.0 s. 3. sveit íjjróttafél. Þór 496.6 s. Knattspyrnufélag Akureyrar vinn- ur hér með Svigbikar Akureyrar í jjriðja sinn í röð, og þar með til fullr- ar eignar. Alls var fjórum sinnum keppt um bikar þennan. C-flokkur; Braut á sama' stað og A- og B-fl. brautin. Lengd 208 m„ fall 130 m. 18 hlið. Færi sama og áður, en veður nú miklu betra en við A- og B-fl. keppnina. Keppnin liófst kl. 12.30, lokið 13.30. 1. Vignir Guðmundsson, Þór 72,2 3. Eggert Steinsen, MA. 75,7 3. Finnur Björnsson Þór 75,8. Annar hluti Skíðamóts Akureyrar fór fram við Reithóla s.l. sunnudag. Úrslit urðu þessi: Brun karla. A-flokkur: 1. Magnús Brynjúlfss., K.A. 131.0 sek. 2. Björgvin Júníusson, K.A. 131.5 sek. 3. Júlíus B. Magnússon, Þór 135 sek. B-flokkur: 1. Guðm. Guðmundsson, KA. 107 sek. 2. Hreinn Ólafsson, Þór 114 sek. 3. Sveinn Snorrason, MA. 124 sek. C-flokkur: 1. Vignir Guðmundsson, Þór 117 sek. 2. Páll Linberg, KA. 123 sek. 3. Hreinn Óskarsson, Þór 127 sek. , Svig kvenna. B-flokkur: 1. Aðalheiður Jónsd., Þór 33 sek. C-flokkur: 1. Helga Júníusdóttir, KA. 35.6 sek. 2. Anna Friðriksdóttir, KA. 36.8 sek. 3. Lovisa Jónsdóttir, MA. 49.6 sek. í sveitakeppni vann sveit KA. svig- bikar kvenna, sem K.E.A. hefur gefið til keppni i kvennasvigi. Var keppt um hann nú í fyrsta sinn. Sveit M.A. var númer 2. Skíðamót Siglufjarðar. Skíðamót Siglufjarðar hófst 19. marz og fór þá fram ganga í ýmsum aldurs- flokkum. Þátttakendur voru frá Skíða- félagi Siglufjarðar og Skíðaborg* Úrslit i hinum einstöku aldursflokk- um urðu þessi: 20 til 32 ára; göngu- braut 12 km.: 1. Ásgrímur Stefánss., S.S. 32.57.mín. 2. Jón Þorsteinsson, S.S. 33.47 mín. 3. Jónas Ásgeirsson, Skíðab. 34. mín. Skiðafélag Siglufjarðar sigraði á 2 klst. 19 mín. 45 sek., samanlagður tími Skíðafél. Skíðaborg var 2 klst. 26 mín. 55 sek. í aldursflokki 17—19 ára, göngp- braut 12 km.: 1. Haraldur Pálsson, S.S. 30,32 mín. 2. Valtýr Jónasson, S.S. 35.28 mín. í aldursflokki 13 til 14 ára, göngu- braut 4 km.: 1. Sverrir Pálsson 16.50 mín.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.