Íþróttablaðið - 01.06.1945, Qupperneq 20
12
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
Guðbrandur Þorkelsson.
Atli Steinarsson.
Villa M. Einarsdóttir.
lagi er það lítill mælikvarði á hæfni
í björgun að synda einskonar björg-
unarsund án bjargþega, eins og þarna
var gert. í öðru lagi er það undar-
legt, að keppa um meistaratign í
iþróttagrein, sem engin reglugerð er
til um hvernig keppa skuli. Þetta
hefði Í.S.Í. átt að athuga áður ev
pessi liður er tekinn inn i Meistaru-
mótið. Mín persónulega skoðun er,
að sýna eigi björgun, sem oftast í
sambandi við sundmót og af mönnum,
sem eru vel bæfir til þess, en halda
því utan við keppni, í það minnsta
þangað til samin hefur verið reglu-
gerð um keppni í þessari grein, sem
nothæf getur taiist.
100 m. bringusund drengja.
1. Atli Steinarsson, Í.R. 1 m. 27,7 sek.
2. Hannes Helgason, Á. 1 m. 31,8 sek.
3. Kolbeinn Óskarss., Á. 1 m. 33,3 s.
Atli er mjög efnilegur bringusunds-
maður, bann er léttur og rennur vel,
hann á eftir að verða skeinuhættur
þeim eldri þegar bann þroskast meira
100 m. frjáls aðferð kvenna.
1. Villa M. Einarsd., Æ. 1 m. 33,6 s.
2. Jóhanna Friðriksd., Á. 1 m. 46,6 s.
Villa syndir laglega, en er ennþá
ekki nógu þróttmikil til að halda
braðanum. Jóhanna er sterk, en hef-
ur enn llaft of litla æfingu til að
njóta sín. En báðar eiga án efa eftir
að bæta sig mikið.
3x100 m. boðsund karla.
1. Sveit Ægis á 3 min. 53,4 sek.
2. Sveit Ármanns á 4 mín. 00,3 sek.
3. Sveit Í.R. á 4 mín. 03,6 sek.
4. A-sveit K.R. náði næst bezta tíma
synti á 3 mín. 55,5 sek, en var
dæmd úr leik fyrir rangan snún-
ing á baksundinu.
Þetta boðsund skiptist þannig, að
fyrsti maður hjá bvorri sveit syndir
100 m. baksund, annar 100 m. bringu-
sund og þriðji 100 m. skriðsund.
Það varð mjög hörð keppni i þessu
sundi sérstaklega milli sveitar K.R.
og Ægis. í baksundinu var Leifur
K.R. aðeins á undan Halldóri Æ,
sem synti mun betur núna en fyrri
daginn, en Hörður Æ, gerði það þrek-
virki að draga Sigurð K.R. uppi og
fara aðeins fram úr honum, og síð-
an jók Ari millibilið um næstum 2
metra. í sveit Ægis voru: Halldór
Bachmann, Hörður Jóhannesson og
Ari Guðmundsson. Þessir þrír Ægir-
ingar eru allir 17 ára og er þetta
sennilega yngsta sveit, sem sigrað hef-
ur í meistarasundi hér.
Yfirleitt var mjög góður árangur
i flestum sundunum, og er gleðilegt
að taka eftir því, að sundið er í
stöðugri framför. — Sundráð Reykja-
víkur sá um mótið.
prísundsveit Ægis. Talið frd vinstri: Ari, Höröur og Halldór.