Íþróttablaðið - 01.10.1965, Blaðsíða 17
Erlendur Valdimarsson, IR, bætti met Husebys.
Iþrótta
annáll
Iþróttafélagið ÞÓR, Akureyri, varð
Norðurlandameistari í knattspyrnu
1965.
★
Kínverjinn Ni Chih-Chin hefur
sett kínverskt met i hástökki, 2,23
m., en aðeins heimsmethafinn Valerij
Brumel hefur stokkið hærra.
★
Ársþing HSl fór fram fyrstu
helgina í nóvember. Ásbjörn Sigur-
jónsson var endurkjörinn formaður.
★
Erlendur Valdimarsson, lR, bætti
elzta met Gunnars Huseby, KR,
hann kastaði drengjakringlu 54,46
m. Gamla metið, 53,82 m. setti Huse-
by fyrir 25 árum.
★
Ludvig Danek, Tékkóslóvakíu setti
heimsmet I kringlukasti 11. okt.,
kastaði 65,22 m.
★
Kínverjinn Chen Chia-Chuang hef-
ur hlaupið 100 m. á 10 sek., sem er
sami tími og heimsmetið, en þar
vakin á ný. Já, aðeins nærvera
hans á keppnisdaginn var næg
til að róa taugarnar“.
Þannig skrifuðu Danir um
leið og þeir kvöddu hann — og
lýk ég þessari grein með því að
óska að íslenzkir íþróttamenn
megi eignast marga líka Jóni
Kaldal.
sem Kínverjar eru ekki í IAAF verð-
ur afrekið ekki staðfest sem heims-
metsjöfnun.
★
Kjartan Bergmann Guðjónsson
var endurkjörinn formaður Glímu-
sambands Islands á ársþingi sam-
bandsins 24. október.
TÆKIMI
Framh. af bls. 191.
Hraði 2,2 m/sek.
Afköst 570 manns á klukku-
stund.
Söluverð í höfn í Reykjavík
£7.570.0.0 (um 921 þús. kr.).
Þetta sama fyrirtæki hefur
einnig til sölu svifbrautir. Verð
þeirra er mér ekki kunnugt.
En að ég kynnti þetta fyrir-
tæki var vegna hinna litlu og ó-
dýru togbrauta, ef sú gerð
mætti verða til þess að útrýma
hinum hættulegu traktorslyft-
um.
Nýlega var mér skýrt frá því,
að ítalir framleiddu togbrautir,
sem unnt væri að flytja í far-
angursgeymslu fólksbifreiðar.
Þessi tæki eru sögð kosta rúm-
lega 32 þús. kr. Nokkrar mynd-
ir fylgja hér af þessari ítölsku
togbraut.
Þorst. Einarsson.
197