Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 18

Íþróttablaðið - 01.08.1966, Blaðsíða 18
iþróttafréttamenn heiðra Ben. G. Waage Samtök íþróttafréttamanna urðu 10 ára á þessu ári. í því tilefni efrulu Samtökin til sam- sætis. Formaðurinn, Sigurður Sigurðsson, sæmtli heiðursfor- seta ISl, Benedikt G. Waage gullmerki Samtakanna, þvi ■ fyrsta. J. P. McLatchie 1:53,0 Halldór Guðbjörnsson 1:55,1 Þorsteinn Þorsteinsson 1:56,6 5000 m. hlaup: W. Ewing 14:35,8 S. Taylor 15:16,1 Þórður Guðmundsson 15:59,6 Agnar Levy 16:01,6 200 m. hlaup: L. Piggott 22,5 Ragnar Guðmundsson 23,0 A. Wood 23,1 Ólafur Guðmundsson 23,4 Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson 16,07 D. Edmunds 15,02 Sigurþór Hjörleifsson 14,05 J. A. Schott 13,18 Jf00 m. grindahlaup: A. T. Murry 55,9 G. L. Brown 56,0 Valbjörn Þorláksson 58,1 Helgi Hólm 58,4 JfXlOO m. boðhlaup: Skotland 42,7 Island 43,2 Skotland: H. Baillie, D. T. Hodlet, L. Piggott. Walker, R. Island: Einar, Ragnar, Ólafur Val- björn. Kvennagreinar: 100 m. Klaup: M. McLeish 12,6 E. Linaker 12,9 Björk Ingimundardóttir 14,0 Guðrún Benonýsdóttir 14,4 Langstökk: M. McLeich 5,46 Þuríður Jónsdóttir 5,16 S. Brown 4,95 Guðrún Guðbjartsdóttir 4,78 Skotland 50,3 Island 54,8 Skotland: E. Linaker, E. Toulalan, S. Hutchison, M. MachLeish. Island: Guðrún, Olga, Halldóra, Björk. —O— Austur-Þýzkaland sigraði Island í landskeppni í tugþraut dagana 13. og 14. ágúst sl. með 14061 stigum gegn 13428. Sigurvegari í keppninni var: Sigfried Pradel, A-Þýzkalandi, 7— 043 stig. (11,0 — 6,68 — 14,15 — 1,65 — 50,2 — 14,8 — 44,24 — 3,90 — 49,36 — 5:06,9). Joachim Kirst, A-Þýzkalandi 7018 stig, (11,1 — 7,23 — 14,49 — 1,97 — 53,1 — 16,7 — 41,26 — 3,80 — 54,00 — 5:27,4). Kjartan Guðjónsson Isl. 6933 stig, (11,4 — 6,97 — 14,37 — 1,88 — 52,3 — 15,5 — 38,25 — 3,50 — 52,31 — 4:58,4). Axel Richter A-Þýzkalandi 6600 stig, (11,7 — 6,52 — 13,07 — 1,79 — 55,1 — 16,3 — 40,65 — 3,80 — 52,83 — 4:51,5). Ólafur Guðmundsson Isl. 6495 stig, (11,2 — 7,12 — 10,74 — 1,73 — 50,5 — 17,5 — 30,68 — 3,20 — 53,31 — 4:27,4). Valbjörn Þorláksson Isl. 6420 stig. (11,4 — 6,66 — 13,04 — 1,76 — 50,6 — 15,2 — 38,41 — 4,40 — 39,47 — 000. —O— Island og Wales gerðu jafntefli í knattspyrnu mánudaginn 15. ágúst sl. 3 mörk gegn 3. —O— FH og Valur urðu Islandsmeistar- ar í útihandknattleik 1966. FH í karlaflokki í 11. sinn í röð og Valur í kvennaflokki. 166

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.