Íþróttablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 12
var einkaskóli Niels Buchs. Lögð
var stund á leikfimi og leiki.
Idrætthöjskolen í Sönneborg
er nýtízkulegur skóli með mjög
fullkomnum mannvirkjum.
SVÍÞJÓÐ
Per Hinrik Ling
f. 13. nóv. iyj6, d. 1839
Ling átti erfitt í uppvexti,
hann var stúdent frá Lundi 1793.
Nokkru seinna fór hann til Kaup-
mannahafnar og innritaðist í há-
skóla. Snemma veiktist hann af
brjóstveiki, sem varð síðar bana-
mein hans. í Kaupmannahöfn
fékk hann gikt í handlegg og
um tíma leit út fyrir að hann
myndi lamast.
í leit að heilbrigði tók hann
það ráð að æfa íþróttir. Ling
kynntist Nachtengall og naut
kennslu hans, og Nachtegall hafði
þau áhrif á hann að hann hætti
háskólanámi og starfaði að íþrótta-
málum.
Ling var kennari í Lundi 1805.
Eftir nokkra kennslu í skylming-
um fór hann að segja stúdent-
urn til í leikfimi, á sama hátt og
Nachtegall, og tókst það vonum
framar. Ling var ljóst, að nauð-
synlegt var að þekkja líkamann,
byggingu hans, starf og lögmálin
fyrir þroska hans.
Árið 1813 fór hann til Stokk-
hólms og sama ár var Det Konge-
lig Gymnastiske centralinstitut
stofnsett, og var Ling skólastjóri
þess til dauðadags, 1839.
Ling lenti í erfiðleikum braut-
ryðjandans, gaf hann sér hvorki
tíma til svefns né matar, en það
háði honum eðlilega að hann
gekk ekki heill til skógar.
Um svipað leyti sem Ling byrj-
aði starf sitt, bárust áhrif frá
Guts Muths og Pestalozzi.
Ling kom með hreyfanlega
slá, rimla, sundurlausa hesta,
Gluggastiga og fleira. Hann skip-
aði æfingum mjög fræðilega nið-
ur þýzkra áhrifa gætt mjög.
manna og hóf kennslu í sjúkra-
leikfimi.
í leikfimi Lings er lögð á-
herzla á:
f V
0 Runtal-ofnar eru smíðaðir úr þykkasta stáli allra stálofna.
% Eftir fjögurra ára reynslu hér á landi hafa Runtal-ofnar sannað yfir-
burði sína.
0 Runtal-ofnar eru með þriggja ára ábyrgð.
0 Runtal-ofna er hægt að staðsetja við ólíkustu aðstæður og henta öll-
um byggingum.
0 íþróttamenn. Nú þegar eru Runtal-ofnar notaðir í fjölmörgum íþrótta-
húsum, m. a. íþróttahúsinu við Álftamýrarskóla, íþróttahúsinu Nes-
kaupstað, íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, sundlauginni Ólafsvík o. fl.
stöðum.
Verið
hagsýn.
Leitið
tiboða.
Þjónustan
hvergi
betri.
244
ÍÞRÓTTABLAÐIO