Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 13

Íþróttablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 13
a. Alhliða þjálfun líkamans. b. Að leikraunir séu iðkaðar með stígandi erfiði. c. Ákveðið form leikfiminnar, sem upphefst - ákv. braut hreyfinga - ákv. lokastaða. Hjálmar Ling (1820-1886) Hann var sonur Per Henrik Lings. Hann byrjaði snemma að aðstoða föður sinn við sjúkra- þjálfunina. Hann lauk prófi frá Iþróttakennaraskólanum, en um tíma var hann við framhaldsnám í lífeðlis- og líffærafræði. Árið 1864 var hann yfirkenn- ari skólans. Safnaði hann saman æfingum Lings, flokkaði þær í kerfi og gaf út til notkunar í skólum. Höfundur tímaseðilsins: Victor Balch Árið 1861 nam hann við G.C.I. og síðar varð hann skólastjóri vopnabirgða deildarinnar. Hann gerði mikið til að kynna leikfimi erlendis, fór með sýning- arflokka, og hélt sýningar heima fyrir. Hann gaf út nokkrar bækur um íþróttamál, mest þessara bóka er: Idrettsbok, útkomin 1886-8, í þrem bindum. En einna frægastur er Balch fyrir að hafa flutt frjálsu íþrótt- irnar frá Englandi til Svíþjóðar. NOREGUR Fram til 1814 gætti í kennslu mjög áhrifa frá Nachtegall, en eftir það kom Ling til sögunnar, bæði í hernum og skólunum. Árið 1870 var stofnaður íþrótta- kennaraskóli, Gymnastik Central skole. Um 19. öld ruddi sér nijög til rúms félagsskapur, sem kominn var með iðnaðarmönnum frá Friedrich Ludwig Jahn Þýzkalandi, er settust síðar að í Árið 1914 breyttist íþrótta- Noregi: Turnforening. kennaraskólinn talsvert og hét ALLT fyrir SPORT og VEIÐIMENN FREYJUGATA 1 - REYKJAVÍK - ÍSLAND EiGANDI: CHRISTIAN WILLATZEN SÍMI: 1 90 80 • 2 40 41 245 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.