Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - ágú. 2020, Page 31

Ljósmæðrablaðið - ágú. 2020, Page 31
31LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ - ÁGÚST 2020 NEMANDI HEITI VERKEFNIS LEIÐBEINANDI Gunnhildur Rán Hjaltadóttir Skuggi flóttakonunnar: Andleg líðan flótta- kvenna í barneignarferlinu og áskoranir í starfi ljósmæðra Helga Gottfreðsdóttir og Valgerður Lísa Sigurðardóttir Sunna María Helgadóttir Kynheilbrigðisþjónusta ljósmæðra: Hvað getum við lært af sænskum ungmennamót- tökum? Emma Marie Swift Lilja Björg Sigurjónsdóttir Líðan foreldra á meðgöngu í kjölfar fyrri missis. Fræðileg samantekt Hildur Sigurðardóttir Dagný Ósk Guðlaugsdóttir Árangur af brjóstagjafafræðslu á meðgöngu. Fræðileg samantekt Helga Gottfreðsdóttir Heiðrún Sigurðardóttir Stuðlað að heilsu eftir meðgöngusykursýki. Fræðileg samantekt Ólöf Ásta Ólafsdóttir og Bryndís Ásta Bragadóttir Klara Jenný Húnfjörð Arnbjörnsdóttir Reynsla tvíburakvenna á meðgöngu með áherslu á andlega líðan og stuðning ljósmæðra Ólöf Ásta Ólafsdóttir og Ingibjörg Eiríksdóttir Sunna María Schram Fæðing án aðstoðar: Fræðileg samantekt Berglind Hálfdánsdóttir Rut Vestmann Umönnunarþarfir einhverfra kvenna í ljósi reynslu þeirra af barneignarferlinu. Fræðileg samantekt Helga Gottfreðsdóttir og Valgerður Lísa Sigurðardóttir Stefanía Ósk Margeirsdóttir Fæðingarstofa Bjarkarinnar: Yfirlit yfir útkomur kvenna og barna á árunum 2017-2019 Emma Marie Swift Brynja Gestsdóttir Innri og ytri truflanir á fyrsta stigi fæðinga: Áhrif á upplifun og inngripatíðni Berglind Hálfdánsdóttir Katrín Helga Steinþórsdóttir Áhrif hreyfingar og uppréttra stellinga hjá hraustum frumbyrjum á fyrsta stigi fæðingar Helga Gottfreðsdóttir Síðasti hópurinn sem útskrifast með embættispróf frá Háskóla Íslands. Þær eru frá efstu röð til vinstri, Lilja, Gunnhildur, Sunna María, Kristín, Dagný, Klara, Heiðrún, Rut, Sunna María, Brynja og Stefanía Ósk. Á myndina vantar Katrínu. F R É T T I R LOKAVERKEFNI Í LJÓSMÓÐURFRÆÐI SEM KYNNT VORU Í MÁLSTOFU 29. MAÍ 2020 MEÐ TAKMÖRKUÐUM AÐGANGI VEGNA COVID-19. HÆGT ER AÐ NÁLGAST ÖLL VERKEFNIN Á VEFSLÓÐINNI: WWW.SKEMMAN.IS

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.