Morgunblaðið - 20.01.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.01.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 2020 sp ör eh f. Komdu með í ævintýraför um Namibíu þar sem við kynnumst hrjóstrugum en heillandi heimi eyðimerkursandanna og öðlumst innsýn í menningu og dýralíf þessa sérstæða lands. Í strjálbýlu landinu má finna fjölskrúðugt mannlíf þar sem ólíkir ættbálkar búa hver með sína siði og venjur. Allir velkomnir á kynningarfund þriðjudaginn 21. janúar kl. 20:00 hjá Bændaferðum í Síðumúla 2, 2. hæð. Fararstjóri: Eyrún Ingadóttir Kynntu þér úrval ferða á baendaferdir.is Sími 570 2790 | bokun@baendaferdir.is | Síðumúla 2, 108 Reykjavík 7. - 21.nóvember Namibía - land hinna huguðu Á þriðjudag Suðvestan 8-15 m/s og dálítil él en bjart eystra. Hiti um frostmark. Fer að rigna sunnan- og vestanlands um kvöldið og hlýnar. Á miðvikudag Suðvestlæg átt, 13- 20 m/s og talsverð rigning, en úrkomuminna norðaustanlands. Hiti 6 til 12 stig, hlýjast á Austurlandi. Vestlægari um kvöldið með éljum og kólnar, en rofar til um landið austanvert. RÚV 12.50 Gettu betur 1991 13.45 Enn ein stöðin 14.10 Maður er nefndur 16.45 Silfrið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Eysteinn og Salóme 18.13 Símon 18.18 Letibjörn og læmingj- arnir 18.25 Flugskólinn 18.47 Tulipop 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Villta Nýja-Sjáland 21.05 22. júlí 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Salinger 00.35 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 The Neighborhood 14.15 The Biggest Loser 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Speechless 19.45 Superstore 20.10 A Million Little Things 21.00 Hawaii Five-0 21.50 Blue Bloods 22.35 The Bay (2019) 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 NCIS 00.50 FBI 01.35 Evil 02.20 i’m Dying up here 03.20 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.20 Gilmore Girls 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Suits 10.10 The Detail 10.55 Gulli byggir 11.30 Landnemarnir 12.05 Eldhúsið hans Eyþórs 12.35 Nágrannar 13.00 The X-Factor 13.55 The X-Factor 14.45 The X-Factor 16.25 Grand Designs: The Street 17.15 Friends 17.41 Bold and the Beautiful 18.01 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.51 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Tribe Next Door 20.00 Grand Designs Aust- ralia 8 20.55 Sticks & Stones 21.45 The Outsider 22.45 Ballers 23.10 60 Minutes 23.55 Bancroft 00.45 Castle Rock 01.35 Boardwalk Empire 02.30 Boardwalk Empire 03.20 The Righteous Gemsto- nes 03.55 The Righteous Gemsto- nes 20.00 Bókahornið 20.30 Fasteignir og heimili 21.00 21 – Fréttaþáttur á mánudegi 21.30 Kíkt í skúrinn Endurt. allan sólarhr. 16.00 Á göngu með Jesú 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Með kveðju frá Kanada 21.00 Let My People Think 21.30 Joel Osteen 22.00 Catch the fire 20.00 Að vestan – 17. júní 20.30 Taktíkin – Siguróli Kristjánsson 21.00 Eitt og annað frá dýr- um 21.30 Jarðgöng – Þáttur 3 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunhugleiðsla. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Styrjaldir – skemmtun og skefling. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Krakkavikan. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Hjarta- staður. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 20. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:44 16:35 ÍSAFJÖRÐUR 11:12 16:16 SIGLUFJÖRÐUR 10:56 15:58 DJÚPIVOGUR 10:19 15:58 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan 15-23 metrar á sekúndu og víða él, en bjartviðri á austanverðu landinu. Hiti verður nálægt frostmarki. Leikur Íslands gegn Portúgal í gær blés okkur öllum von í brjóst. Ég er ekki mik- ill handboltaspekingur en ég þykist vita að við eigum enn möguleika á því að geta tekið hú- ið einu sinni enn – á Ól- ympíuleikunum 2020. Það vantaði þó eitt í leikinn í gær og það var leiðir Danir. Þeir eru líklega bara farnir heim til sín. En ég hefði viljað sjá leiða Dani á leiknum í gær því hvað er skemmtilegra en að sjá þjóðina sem við elskum en elskar okkur ekki til baka, þjóðina sem við vorum eitt sinn undir, þjóðina sem dettur ekki í hug að gefa okkur 12 stig í Eurovision, – styðja okkur svona einu sinni, í veikri von um að komast áfram í keppninni. Síðan komst ég að því, við lestur færeyskra miðla (ekki spyrja) að nágrannar okkar austur þar, studdu sína Dani og þar af leiðandi Ísland, þegar við höfðum örlög þeirra í hendi okkar. En allt kom fyrir ekki. Þannig að við sitjum í raun uppi með leiða Dani og leiða Færeyinga, vegna tapsins gegn Ungverjalandi. Og já, ég vil líka að við hættum að gefa Dönum 12 stig í Eurovision. Gefum bara Ungverjalandi 12 stig í staðinn. Það er nefnilega margt svipað með Íslendingum og Ungverjum – til dæmis sund- laugamenning. Síðan eru þeir með fínt læknanám. Ljósvakinn Veronika S. Magnúsdóttir Ekkert vantaði nema leiða Dani Sigur Enga leiða Dani er að sjá í stúkunni. AFP 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall með Þór Bæring alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Fyrsta hliðarþáttarröð af Game of Thrones er komin með lauslega dag- setningu hvenær hún verður birt. Hliðarserían fjallar um Targaryen- fjölskylduna og líf hennar. Hús drek- anna fær því alla athyglina í þessum þáttum. Samið hefur verið um tíu þætti og það er HBO sem framleiðir þá. Þeir fara í sýningar árið 2022 og við getum látið okkur hlakka til í smátíma áður en þeir koma út. Þættirnir voru skrifaður af Game of Thrones-höfundinum George R.R. Martin og Colony creator Ryan J. Condal. Þættirnir eiga að gerast 300 árum áður en söguþráðurinn í Game of Thrones gerist. Targaryen-fjölskyld- an fær þáttaröð Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 5 léttskýjað Lúxemborg 3 léttskýjað Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur 6 alskýjað Brussel 6 léttskýjað Madríd 8 skýjað Akureyri 7 rigning Dublin 5 skýjað Barcelona 10 léttskýjað Egilsstaðir 6 léttskýjað Glasgow 5 alskýjað Mallorca 10 rigning Keflavíkurflugv. 6 alskýjað London 5 heiðskírt Róm 7 léttskýjað Nuuk -8 snjókoma París 6 alskýjað Aþena 7 rigning Þórshöfn 8 súld Amsterdam 6 léttskýjað Winnipeg -15 snjókoma Ósló 0 alskýjað Hamborg 4 léttskýjað Montreal -10 snjókoma Kaupmannahöfn 4 heiðskírt Berlín 4 skýjað New York 4 heiðskírt Stokkhólmur 2 heiðskírt Vín 1 rigning Chicago -13 skýjað Helsinki 2 skýjað Moskva 0 alskýjað Orlando 22 heiðskírt  Heimildarþáttaröð frá BBC um stórbrotna náttúru og dýralíf Nýja-Sjálands. RÚV kl. 20.05 Villta Nýja-Sjáland

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.