Morgunblaðið - 22.02.2020, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 2020
Kennsla
Ræstingar
Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í ræstingar í stofn-
unum Seltjarnarnesbæjar fyrir árin 2020–2023.
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000 frá og með kl. 10:00
þriðjudaginn 25. febrúar 2020 í þjónustuveri Seltjarnar-
nesbæjar, Austurströnd 2
Tilboðum skal skila fyrir kl. 11:00 föstudaginn 6. mars
2020 til þjónustuvers Seltjarnarnesbæjar, Austur-
strönd 2.
Tilboð/útboð
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Vitastígur 15, fnr. 200-7956, þingl. eig. Jón Oddur Magnússon,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 26. febrúar nk. kl.
10:00.
Óðinsgata 14A, Reykjavík, fnr. 200-7076, þingl. eig. HV 10 ehf.,
gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Skatturinn og
Steinaldarmenn ehf., miðvikudaginn 26. febrúar nk. kl. 10:30.
Tjarnargata 43, Reykjavík, fnr. 200-2916, þingl. eig. Jóhanna Kristín
Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna,
miðvikudaginn 26. febrúar nk. kl. 11:00.
Laufásvegur 8, Reykjavík, fnr. 200-6545, þingl. eig. Alli Clausen,
gerðarbeiðandi Skatturinn, miðvikudaginn 26. febrúar nk. kl. 11:30.
Kvíslartunga 28, Mosfellsbær, fnr. 231-6685, þingl. eig. K28 ehf.,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 26. febrúar nk. kl.
14:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
21. febrúar 2020
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Álfheimar 40, Reykjavík, fnr. 202-1037, þingl. eig. Árni Khanh Minh
Dao og Xuan Mai To, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður,
Álfheimar 38,40,42, húsfélag, Álfheimar 40, húsfélag og ÍL-sjóður,
fimmtudaginn 27. febrúar nk. kl. 10:00.
Bræðraborgarstígur 43, Reykjavík, fnr. 200-2423, þingl. eig. Kjartan
Guðfinnur Stefánsson, gerðarbeiðendur Bræðraborgarstígur 43,
húsfélag og ÍL-sjóður, fimmtudaginn 27. febrúar nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
21. febrúar 2020
Nauðungarsala
Útboð
Húsfélagið Snæland 1-3 í Reykjavík, óskar
hér með eftir tilboðum í endurnýjun á þak-
klæðningu hússins og fleiru.
Helstu magntölur eru:
Þak: 472 m2
Gluggar: 14 m2
Gönguhurðir: 4 stk.
Útboðsgögn má panta á netfanginu
hannarr@hannarr.com og verða þau þá send
viðkomandi á það netfang sem hann gefur
upp. Tilboðin verða opnuð hjá Hannarr ehf.
Síðumúla 1, 108 Reykjavík þriðjudaginn
3. mars 2020, kl. 11,00.
Síðumúla 1, 108 Reykjavík, sími 533 3900
www.hannarr.com
hannarr@hannarr.com
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Auglýsing um sveinspróf
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum
verða haldin sem hér segir ef næg
þátttaka næst:
Í matvælagreinum í maí. Umsóknarfrestur
er til 1. apríl.
Í byggingagreinum í maí/júní.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í prentgreinum í sept./okt.
Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
Í bíliðngreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur
er til 10. apríl.
Í hönnunar- og handverksgreinum í
maí/júní. Umsóknarfrestur er til 10. apríl.
Í snyrtifræði í sept./okt. Umsóknarfrestur
auglýstur síðar.
Í vélvirkjun í sept. Umsóknarfrestur er til
1. júlí.
Í hársnyrtiiðn í sept./okt. Umsóknarfrestur
auglýstur síðar.
Í ljósmyndun í sept./okt. Umsóknarfrestur
auglýstur síðar.
Í málmiðngreinum í maí/júní.
Umsóknarfrestur er til 10. apríl.
Dagsetningar prófanna verða birtar á
heimasíðu okkar um leið og þær liggja
fyrir.
Með umsókn skal leggja fram afrit af náms-
samningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfarar-
skírteini með einkunnum eða staðfestingu
skóla á því að nemi muni útskrifast í maí
2020.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er
mismunandi eftir iðngreinum.
Umsóknareyðublöð - www.idan.is og á
skrifstofunni.
IÐAN - fræðslusetur,
Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík,
sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401,
netfang: idan@idan.is
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingar
Bygginga verktaki.
Tökum að okkur :
Nýbyggingar
Breytinga
Viðhald húsa
Byggingarstjórn 1,2,3.
Ástandsskoðun húsa.
Tilboð ,tímavinna.
Upplýsingar í síma 893-5374
nybyggd@gmail.com
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
SANDBLÁSTUR
www.blastur.is
Sími 555 6005
Helluhrauni 6, 220 Hf.
Húsviðhald
Tek að mér
ýmiskonar
húsaviðhald og fl.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Atvinnublað Morgunblaðsins
fimmtudaga og laugardaga
Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað?
Sendu pöntun á atvinna@mbl.is eða
hafðu samband í síma 569 1100
Allar auglýsingar birtast í
Mogganum, á mbl.is og finna.is
Til leigu
Til leigu á Skúlagötu
265 m² atvinnuhúsnæði á jarðhæð.
Áður bílaleiga. Góður sölustaður, fyrir
ferðaþjónustu, veitingar og fl.
Sími 6984611 atli /Atvinnuhús
og santon@nyborg.is